Morgunblaðið - 04.04.1998, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 04.04.1998, Qupperneq 66
66 LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Söngvakeppni framhaldsskólanna í dag 26 skólar keppa í Höllinni SÖNGVAKEPPNI framhalds- skólanna hefst í Laugardals- höll kl. 16 í dag og munu full- trúar frá 26 framhaldsskólum bítast um sigurinn. „Gert er ráð fyrir 7 hundruð manns á keppninni þótt við vonumst eftir 1.200 manns,“ segir Sig- urjón Jónsson, framkvæmda- stjóri keppninnar. Þetta er í tíunda skipti sem keppnin er haldin og vinna að jafnaði um 50 manns að henni. Sviðsmynd er hönnuð af hönn- unarnemum úr Iðnskólanum og hárgreiðsla þátttakenda af hárgreiðslunemuin. Förðun er í höndum nema af snyrtibraut í Fjölbrautaskólanum í Breið- holti. Valinkunnir menn verða í dómnefnd og skipa hana Egill Ólafsson, Gunnar Þórðarson, Margrét Pálmadóttir, Elísa María og Garðar Cortes. Hljómsveitina skipa Eysteinn Eysteinsson á trommur, Stef- án Gunnlaugsson á gítar, Ingi- mundur Óskarsson á bassa og Einar Þór Jóhannsson á gítar. Morgunblaðið/Halldór NOKKRIR keppenda á æfingu í Laugardalshöll í gær. sjá Pnrts Sjonn^a nt, ri'íttt efítir ^i^ntiúb'kktttu, teygd {wim&tu.cnnÍYufiM.níi, útlúítl Á firb'nskn, frro&íi við 'yHonu Jjísn t JjOmrc, fcnrd npp t ^i^cttnrninn, MttnÁnst iínnAi tutinnhti^tnti, ^mnft ^rcC&l, jtt^nrciti úraírnlti'g Á fuimnvctti, citti tískttstrnntHfl, lifa tífinpt... Ferð á alveg einstöku tílboðsverði fyrir ATLAS- og Gullkortshafa EUROCARD! ATLAS- og Gullkortshöfúm EUROCARD/MasterCard býðst ferð til Parísar með Flugleiðum á einstöku tilboðsverði. Lagt verður í ferðina fimmtudaginn 14. maí og komið heim sunnudaginn 17. maí. Gist verður á hinu vinsæla og rómaða Home Plazza Bastille, þriggja stjörnu hóteli í miðborginni nálægt Bastillutorginu. Fararstjóri er Laufey Helgadóttir. Staðfestingargald greiðist við bókun hjá Flugleiðum á Laugavegi 7, hjá Hörpu, Guðrúnu Dagmar eða Helgu í síma 5050 534, 5050 491 eða 5050 484. Takmarkað sœtaframboð. * í tvíbýli. Innifalið er flug, gisting í 3 nætur, morgunverður og akstur til og frá flugvelli erlendis. Miðað er við að greitt sé með ATLAS- eða Gullkorti og að ATLAS ávísun sé notuð. Hægt er að framlengja ferðina til 19. maí gegn ákvcðnu gjaldi. Föst aukagjöld (flugvallaskattar) kr. 2.630 bætast við. FLUGLEIDIR EUROPAY l s l a n d ÁRMÚLI 28-30 • 108 REYKJAVÍK SÍMI: 550 1500 SÍMBRÉP: 550 1515 MYNPBÖND Afrakstur umhverf- isins 187 (187)__________ Spennudrama ★★★'A Framleiðandi: Icon. I.eikstjóri: Kevin Reynolds. Handritshöfundur: Scott Yagemann. Kvikmyndataka: Ericson Core. Tdnlist: Chris Douridas. Aðal- hlutverk: Samuel L. Jackson, Clifton Gonzalez Gonzalez, Kelly Rowan og John Heard. 114 mín. Bandaríkin. Icon Entertainment/Skífan. Myndin er bönnuð börnum yngri en 16 ára. ÞESSI mynd er mjög sorgleg því hún fjallar á mjög raunsæjan hátt um stórt vandamál sem Bandaríkja- menn og Suður-Evrópubúar eiga við að glíma, en það er ofbeldi nemenda gagn- vart kennurum. Hér er það kenn- arinn Garfield Trevor, leikinn af Samuel L. Jackson sem er stunginn með hnífi í skóla í New York. Eftir að hafa náð sér flytur hann til LA, þar sem ekkert betra tekur við en Garfield er ákveðinn í að standa sig. Um leið og umfjöllunarefnið er sorglegt er myndin bæði óhugnan- leg og furðuleg. í stað þess að vera einföld frásögn af hörmulegum at- burðum og ofbeldi er hún sálfræði- leg stúdía á manni sem er undir miklu álagi og hvernig hann reynir að vinna bug á hræðslu sinni og hatri. Einnig er reynt að skilgreina samfélagsvandamálin sem gera ungmennin svo hatursfull og ofbeld- ishneigð. Myndin er vel tekin og aðstand- endur hafa greinilega gaman af miðlinum. Margt er frumlega og skemmtilega gerð, auk þess sem með kvikmyndatökunni tekst að túlka tilfinningaóreiðu kennarans og grimmd umhverfisins. Með góð- um leik allra leikaranna næst fram hryllilega raunsæ mynd sem kemur samt skemmtilega á óvart. Hiidur Loftsdóttir Nýtt verð á GIRA Standard. Gæði á góðu verði. SÍfL S. GUÐJÓNSSON ehf. Lýsinga- og rafbúnaður Auðbrekka 9-11 • Sími: 554 2433
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.