Morgunblaðið - 15.04.1998, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 15.04.1998, Qupperneq 8
8 MIÐVIKUDAGUR, 15. APRÍL1998 MORGUNB LAÐIÐ FRETTIR Boðið sýslu- mannsembættið" á Hólmavík t)ÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ kynntí Sigurði Gizurarsyni, sýslu- manni á Akranesi, bréflega i gær. Rafrænn ■■■:■: Kaupgarður í MJÓDD Þönglabakka i, Mjódd • Reykjavík Jílllll lli Ármúla 10 • Reykjavík ugnsyn Fjarðargötu 13-15 • Hafnarflrði Kringlunni 8-12 • Reykjavík MIRABELLE Smiðjustíg 6 • Reykjavík Skólavörðustíg 7 • Reykjavík U8‘®0ölJn\ fjfp snióbrettabúð ^s-si Jh snjóbrettabúð Hafnarstraeti 104 • Akureyri Akureyri Nethyl Laugavegi 61 * Reykjavík Tryggvagötu 4-6 * Reykjavík Hótel Bláa lónið • Reykjanesi ö Þessi fyrirtæki vcita öllum sem greiða með VISA kreditkorti rafrænan afslátt © Fjöldi annarra fyrirtækja veitir einnig afslátt FRÍÐINDAKLÚBBURINN www.fridindi.is • www.visa.is Lager og útgáfurétt- indi Arnar • • og Orlygs ehf. seld ÖRN og Örlygur ehf. hefur selt bókalager sinn og útgáfu- réttindi tengd bókunum tveimur aðilum, Máli og menningu og Örlygi Hálfdán- arsyni. Nafn útgáfunnar keypt Að sögn Páls Braga Krist- jónssonar, framkvæmda- stjóra Arnar og Örlygs ehf., kaupir Mál og menning eitt- hvað á annan tug titla megin- rita, m.a. orðabækur og hand- bækur ýmiss konar, auk barnabóka en Örlygur Hálf- dánarson kaupir rúma þrjá tugi titla, þ.á m. þjóðlífsbæk- ur, Alfræðiorðabókina og ís- landshandbókina. Hann kaupir auk þess nafn útgáf- unnar og merki hennar og getur farið að gefa út bækur undir þeim merkjum að ákveðnum tíma liðnum. Nauðasamningur efndur Páll Bragi segir að fyrirtæk- ið sjálft hafi ekki verið selt. Eigendur þess muni áfram reka það til að standa skil á skuldbindingum þess og því sem eftir stendur af nauða- samningi fyrirtækisins. „Hluthafamir keyptu fyrir- tækið á sínum tíma fyrst og fremst til að efna nauðasamn- inginn og það er verið að ná fyrir horn í þeim efnum núna. Enn hafa þó hluthafamir ekki fengið neitt. Örn og Örlygur heldur gömlu kennitölunni en heldur ekki áfram útgáfu eða sölustarfsemi. Pessir tveir aðil- ar, sem kaupa meginstofnana tvo úr bókalagemum, munu annast hana í framtíðinni," segir Páll Bragi. Félag áhugafólks um hryggrauf stofnað Gætum hags- muna hreyfi- hamlaðra barna Guðrún Rafnsdóttir Foreldrar bama með hrygg- rauf, eða klofinn hrygg, boða til stofnfund- ar í Greiningar og ráð- gjafarstöð ríkisins, Digranesvegi 5, fimmtu- daginn 16. apríl klukkan 20.30. - Hvað er hryggrauf? „Hryggrauf er truflun á þroska fósturs sem veldur því að hryggjar- liðimir lokast ekki svo op myndast sem mænan getur gúlpað út um. Haullinn er augljós á baki bamsins við fæð- ingu og taugarnar skað- ast þar sem mænan gúlp- ar út, til dæmis taugar sem stjórna vöðvum nið- ur í fótleggi. Einnig get- ur orðið lömun í þvagblöðm og þörmum. Þetta er stutt lýsing á því sem gerist.“ - Hvað er gert viðþessu? „Bömin fara strax í aðgerð við fæðingu, til dæmis sonur minn, sem ekki var nema sex klukku- stunda gamall, og þá er opinu á bakinu lokað vegna sýkingar- hættu. Við það fer mænuvökvinn aðra leið og þá getur myndast vatnshöfuð. Til þess að koma í veg fyrir það er settur ventill sem liggur frá heilahólfum niður í kviðarhol." - Leiðir þetta til mikillar fötl- unar? „Já. Það verður alltaf ein- hverri lömun, sem síðan er mis- mikil. Það getur orðið skortur á sársauka og hita- og snertiskyni á einstökum svæðum á neðri hluta líkamans. Þau þurfa að nota ýmis hjálpartæki, til dæmis ökklaspelkur, göngugrindur eða hjólastóla. Staðsetning lömunar- innar fer eftir því hvar skaðinn er á hryggnum. Börnin eru hins- vegar yfírleitt andlega heil- brigð.“ - Er hryggrauf algeng fötlun? „Það koma upp um það bil 1-2 tilfelli á ári. í Noregi eru 4% þjóðarinnar með þessa fötlun, svo dæmi sé tekið.“ - Hvers vegna teljið þið þörf á að stofna slíkt félag? „Sonur minn er orðinn 17 ára gamall og ég hef oft hugsað um félag í gegnum árin. Við tókum okkur síðan til fimm mæður og ákváðum að bjóða til fundar og kjósa í undirbún- ingsnefnd. Hug- myndin er að kalla félagið Félag áhuga- fólks um hryggrauf. Greiningarstöðin sá um að senda út fréttabréf til þessara einstaklinga og aðstandenda þeirra fyrir okkur og með því var sent út fundarboð. Þessar einstaklingar eru mjög dreifðir um landið og stofnfundinn ber upp á sama tíma og margir eru að leita til Greiningarstöðvarinn- ar í fyrsta sinn.“ - Hvað eru margir með þenn- an galla hér? „Við vitum um 38 einstaklinga hér á landi, þótt þeir geti auðvit- að verið fleiri. Það er misjafnt hversu mörg tilfellin eru á ári, eitt árið fæddust 11 slík börn hér.“ - Hvað viljið þið gera með svona félagi? „Við viljum efla samkennd meðal aðstandenda og einstak- ► Guðrún Rafnsdóttir fæddist í Reykjavík árið 1959. Hún lauk prófi frá Ármúlaskóla árið 1978 og útskrifaðist sem leikskóla- kennari frá Fósturskóla Islands árið 1981. Guðrún starfaði við leikskóla Sjúkrahúss Reykjavík- ur og Rfkisspítalanna að prófi loknu og hefur unnið hjá hjá Dagvist barna síðastliðin fjögur ár. Maki er Gunnar Skagfjörð Gunnarsson vélvirki og eiga þau þijú börn. linga með hryggrauf og stuðla að fræðslu meðal almennings, og jafnframt efla og samræma þjónustu við þessa einstaklinga og aðstandendur þeirra. Við telj- um okkur vera fyrsta félagið sem gætir hagsmuna hreyfi- hamlaðra bama og það er það brennur svolítið á okkur að standa vörð um þá.“ - Fá foreldramir ekki næga fræðslu? „Það hefur til dæmis ekki ver- ið til neitt fræðsluefni um hrygg- rauf á íslensku sem foreldrar hafa getað náð í. Ég skrifaði til félags foreldra og einstaklinga með hryggrauf úti í Noregi til þess að fá upplýsingar því ég vissi að þar voru til gögn sem við fengum síðan send. Þeir eru með bæklingur um klofinn hi-ygg sem foreldrar fá þegar börnin fæðast og við fengum leyfi til þess að þýða hann. Bæklingur- inn er 10-12 blaðsíður og við er- um búnar að fá vilyrði fyrir fjár- magni frá félagsmála- ráðuneytinu til þess að láta prenta hann. I framhaldi af þessu var þremur úr undirbún- ingsnefndinni boðið til Noregs ásamt tveimur stúlkum með hrygg- rauf, 19 og 25 ára. Við sátum málþing þar sem fjallað var um þvagvandamál hjá 16 ára og eldri og lausnir fyrir þetta fólk.“ - Hvað er það helst sem brennur á fólki? „Það eru ferlimálin, það er að geta komist leiðar sinnar. Böm- in reka sig til dæmis á það að grunnskólarnir era ekki hannað- ir með þarfir þeirra fyrir augum. í nýjum skólum eru byggingarn- ar sjálfar kannski í lagi en síðan eru sett upp útihús þar sem að- gengi fyrir fatlaða er ekki eins og vera ber. Við munum koma til með að beita okkur fyrir því að þessi börn fá að vera og fara um eins og önnur böm og séu ekki heft inni hjá sér.“ Ekkert fræðsiuefni um hryggrauf til á fslensku
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.