Morgunblaðið - 15.04.1998, Side 51

Morgunblaðið - 15.04.1998, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1998 51 , f j I i j : i i i j $ t d í j 4 4 4 4 4 4 I 4 SIGURJON KJARTANSSON + Sigtirjón Kjart- ansson fæddist í Reykjavík 17. júní 1928. Hann lést í Reykjavík 27. mars síðastliðinn. Hann var sonur Ragnhild- ar Sumarlínu Magn- úsdóttur, f. í Kjós, dóttir Magnúsar Magnússonar bónda í Hvammsvík, Kjós, og víðar, og Kjart- ans Bjarnasonar, f. í Þverárhreppi. Móð- ir Siguijóns átti annan dreng með Ágúst, en hann lést Kjartani, ungur að skoða vélamar en það var áhugamál hans og hans æskudraumur var að verða flugmaður en vegna sjóndeprunnar varð hann aldrei að veruleika. Margt væri hægt að tína saman og segja frá en nú eru þetta allt fal- legar minningar. Um leið og ég kveð þig, kæri vinur, votta ég henni Betu, systkin- um þínum, tengdafor- eldi-um og öðrum fjöl- skyldumeðlimum dýpstu samúð mína. Ragnar Hallsson. aldri. Einnig átti Ragnhildur böm með Alberti Pálssyni og Jóhannesi Birkiland, skáldi. Sigurjón var um hríð í Pétursey í Mýrdal en fór síðan að Stór- hólma í Leiru. Sambýliskona Siguijóns var Elísabet Hulda Hauksdóttir. Útför Siguijóns fór fram frá Fossvogskirkju 3. apríl. Hann Sigurjón Kjartansson er látinn eða Siggi frændi minn. Siggi var rólegur maður og var ekki að flýta sér mikið. Tók lífínu með stóískri ró og ég hafði mikið gaman af því að tala við hann þegar ég bjó enn í foreldrahúsum. Hann og kona hans Elísabet sem á samúð mína vegna fráfalls maka síns. Siggi og Beta komu oft heim til móður minn- ar og voru þau þá að koma úr göngu. Ég man eftir Sigga frænda fyrst þegar ég var 6 ára og hann vann á Keflavíkurflugvelli. Þá var ekki mik- ið um erlent sælgæti, því var það himnasending að eiga frænda sem vann á vellinum. Hann kom oft heim með góðgæti sem var þá aðeins lúx- us þeirra sem gátu ferðast til út- landa. Hann kom ávallt með eitt- hvað handa okkur, mér og systur minni. Hann var með góðan húmor og oft stríddi hann okkur, fyrst með því að segjast ekki hafa komið með neitt. En hann brást ekki aðdáend- um sínum í Vesturbænum. Ég mun ávallt minnast samverustunda okkar á heimili móður minnar. Hann kom oft heim til móður minnar, Ingibjargar, vestur í bæ, sat hann þar mörgum stundum og ræddi við mig um allt á milli himins og jarðar. Við töluðum mikið um áhuga- mál hans sem voru flugvélar og hafði hann mikinn áhuga á flugvélum og fræddi hann mig ávallt um flugvélar. Sagði hann sögu þeirra ásamt fróð- leiksmolum sem aðeins menn með hámenntun á sviði flugs vissu. Ef hann hafði áhuga á einhverju þá vissi hann allt um viðfangsefnið, slík var viska hans. Hann vann í nálægð við flugvélar. Mig langar að segja margt um Sigga frænda en einhvern veginn þegar einhver nákominn feUur frá er manni mest hugsað til litlu augna- blikanna sem minntu mann á við- komandi persónu. Gjafmildi Sigga og hvernig hann talaði alltaf við mann eins og maður væri fullorðinn gerðu hann að aðlaðandi persónu í huga mér. Ég man eftir mörgu með Sigga frænda sem ekki er hægt að tíunda í minningargrein. En ég er glaður að hafa fengið að kynnast honum. Hinrik Fjeldsted. Hinn 3. apríl sl. var borinn til grafar hann Sigurjón Kjartansson. Ég kynntist honum Sigga, eins og hann var alltaf kallaður, í verka- mannasjoppunni hjá Varnarliðinu. Haustið ‘96 var tími kominn til að fara á eftirlaun en hann hafði beðið eftir þvi í dágóðan tíma. Hann lang- aði til að eyða fleiri stundum með sambýliskonu sinni, henni Betu. Þau áttu fallegt heimili í Sjálfs- bjargarhúsinu í Reykjavík þar sem þau buðu alltaf alla velkomna. Ég fór oft í heimsókn til þeirra og við áttum margar ánægjustundir sam- an. Ofarlega í huga mér er heimsókn okkar út á Reykjavíkurflugvöll til að Fyrrverandi vinnufélagi okkar og vinur Sigurjón Kjartansson, Siggi eins og hann var oftast kallað- ur, vann i þrjá áratugi hjá verka- mannadeild Varnarliðsins. Siggi skilaði hlutverki sínu vel og sam- viskusamlega. Þrátt fyrir að hann var sjónskertur háði það honum ekki í leik og starfi. Siggi var mjög góður og skemmtilegur félagi og góður sögumaður með afbrigðum. Sögurnar hans slógu oftar en ekki í gegn og fylgdust allir spenntir með þegar hann þuldi sögurnar svo listavel. Siggi hafði alla tíð mikinn áhuga á flugvélum. Hann hafði því einstak- lega gaman af því að vinna við flug- brautirnar, fylgjast með og segja okkur félögunum frá öllum þeim tegundum sem bar fyrir augu. Sjálf- ur hafði hann alltaf mikinn áhuga á að gerast atvinnuflugmaður en sjón- depran aftraði honum alla tíð frá því að láta drauminn rætast. Miklu meira væri hægt að segja um hann Sigga og mun hans verða sárt saknað. Elsku Beta, við vottum þér og aðstandendum hins látna fé- laga og vinar okkar dýpstu samúð. Vinnufélagarnir. t Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, FJÓLA VILMUNDARDÓTTIR, Meistaravöllum 31, Reykjavfk, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju á morgun, fimmtudaginn 16. apríl, kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast hennar, er bent á Krabbameinsfélag íslands. Sigurður Helgi Sveinsson, Þyri Dóra Sveinsdóttir, Kjartan Ágústsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÞÓRÐUR INGIMUNDUR ÞÓRÐARSON, Norðurbrún 1, sem lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur fimmtu- daginn 2. apríl, verður jarðsunginn frá Áskirkju í dag, miðvikudaginn 15. apríl, kl. 13.30. Jóhannes G. Þórðarson, Hulda M. Þórðardóttir, Þorvaldur Þórðarson, Jóna G. Þórðardóttir, Þorsteinn Eyjólfsson, Ágústa Á. Þórðardóttir, Leo van Beek, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför JENSÍNU ÁGÚSTU JÓHANNSDÓTTUR, sem lést fimmtudaginn 26. mars sl. Sérstakar þakkir eru færðar starfsfólki Hrafnistu í Reykjavík. Jóhann Hjálmarsson, Ragnheiður Stephensen, Katrfn R. Hjálmarsdóttir, Eysteinn Bjarnason, Gerður Elín Hjálmarsdóttir, Sigurður Guðjónsson, Þorvarður Hjálmarsson, Örn Hjálmarsson, Linda H. Magnúsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Hjartans þakkir færum við öllum ættingjum og vinum sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, VIGFÚSAR VIGFÚSSONAR, Sléttuvegi 17. Guð blessi ykkur öll. Jóhanna Halldórsdóttir, Þór Vigfússon, Bára Andersdóttir, Pétur A. Vigfússon, Sigurrós Sigurðardóttir, Jóna Vigfúsdóttir, Kjartan Kjartansson, Hallfríður Vigfúsdóttir, Skúli H. Oddgeirsson, Nils Nilssen, Edda Waage, Sigurður Þórsson, Jóna Ingimarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Elskuleg móðir mín, tengdamóðir og amma okkar, ANNA HULDA EINARSDÓTTIR frá Borg, Brekkustíg 35, Njarðvík, verður jarðsungin frá Ytri-Njarðvíkurkirkju föstudaginn 17. apríl kl. 14.00. Einar Jónsson, Hafdfs Garðarsdóttir, Jón, Garðar, Anna Huida og Víðir. t Sonur okkar, bróðir og mágur, PÁLL ARI PÁLSSON, Þverbrekku 4, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju fimmtu- daginn 16. apríl kl. 15.00. Sólveig Jónsdóttir, Jóna Pálsdóttir, Gunnar Steinn Pálsson, Þórunn Pálsdóttir, Páll Bjarnason, Garðar Gfslason, Lilja Magnúsdóttir, Hafþór Kristjánsson. t Eiginmaður minn og faðir, KRISTJÁN GUÐMUNDSSON frá Ásbjarnarstöðum, sem lést laugardaginn 4. apríl, verður jarðsunginn frá Borgarneskirkju föstudaginn 17. apríl kl. 14.00. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vilja minnast hans, er bent á dvalarheimili aldraðra, Borgarnesi eða líknarstofnanir. Guðrún Halldórsdóttir, Vigdfs Kristjánsdóttir. t Innilegar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, KRiSTÍNAR AUÐUNSDÓTTUR, Bólstaðarhlíð 45. Vilhelmína Ólafsdóttir, Björn Ævarr Steinarsson, Pétur Ólafsson, Margrét Hilmarsdóttir, Sfmon Ólafsson, Guðrún S. Thorsteinsson, barnabörn og barnabarnabarn. t Innilegar þakkir til allra þeirna, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður minnar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SIGRÚNAR L. PÉTURSDÓTTUR, Stóragerði 17, Reykjavík. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks á hjarta- deild Landspítalans fyrir frábæra umönnun. Unnur Agnarsdóttir, Óskar H. Gunnarsson, Gunnhildur Óskarsdóttir, Arnór Þ. Sigfússon, Agnar Óskarsson, Margrét Ásgeirsdóttir og börn. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall eiginmanns míns, tengdasonar, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, ÞÓRHALLS HALLDÓRSSONAR, Eyrarholti 6, áður Þúfubarði 5, Hafnarfirði. Þorgerður Guðmundsdóttir, Friðrikka Bjarnadóttir, Birna Þórhallsdóttir, Hafsteinn Aðalsteinsson, Ólöf Dóra Þórhallsdóttir, Ari Sigurfinnsson, Þorgerður Hafsteinsdóttir, Bjöm Þorfinnsson, Hafdís Hafsteinsdóttir, Guðrún Halla Hafsteinsdóttir, Elfa Björg Aradóttir, Ellert Þór Arason, Þórhallur Björnsson, Arnór Björnsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.