Morgunblaðið - 15.04.1998, Side 53

Morgunblaðið - 15.04.1998, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1998 53 i i i i i i 1 i i i i i I i i i i i i í \ i i i i ATVINNUAUGLÝSINGAR Gott umhverfi Grunnskólinn á Hofsósi auglýsir eftir kennurum Kennara vantar í tvær kennarastöður við Grunnskólann á Hofsósi. Kennslugreinar eru fyrst og fremst almenn kennsla á miðstigi. Umsækjendursem gætu kennt raungreinar eða á tölvur væru mikils metnir. Kennurum er boðið upp á leigulaust húsnæði fyrsta starfsár sitt við skólann. Hofsós er friðsælt kauptún í Skagafirði með um 200 íbúa. Það er um 20 mín. akstur á Sauðárkrók. Grunnskólinn á Hofsósi er heildstæður grunnskóli með um 70 nemen- dur. Hann er ágætlega útbúinn tækjum en aðalstolt skólans eru nem- endur hans en þeir gerast ekki mikið betri. Upplýsingar um þessar stöður veita: Jóhann Stefánsson, skólastjóri, í síma 453 7346 vs. eða 453 7309 hs., og Árni Egilsson, sveitarstjóri, í síma 453 7320 vs. eða 453 7395 hs. Leikfimikennari Grunnskólarnir á Hofsósi og Hólum auglýsa sameiginlega eftir leikfimikennara í fullt starf. Aðsetur hans yrði á Hofsósi. Upplýsingar um þessa stöðu veita: Jóhann Stefánsson, skólastjóri á Hofsósi, s. 453 7346 vs. eða 453 7309 hs. og, Sigfríður Angantýsdóttir, skólastjóri á Hólum, s. 453 6600 vs., 453 6601 hs. [ Markaðsstjóri Útgáfufyrirtækið Fróði óskar eftir að ráða markaðsstjóra til starfa. í starfinu felst yfirumsjón með allri áskriftasölu, auglýsingum, kvöldsölu, vinnu á kynningarefni ofl. Umsækjandi þarf að vera drífandi og koma vel fyrir. Reynsla og /eða menntun á þessu sviði er skilyrði. Um er að ræða krefjandi og skemmtilegt framtiðarstarf. Umsóknarfresturertil hádegis 17. apríl n.k. Upplýsingar veitir Arna Emilía á skrifstofu frá kl. 13-15. Einnig er hægt að skoöa auglýsingar og sækja um störf á http://www.lidsauki.is Fólk og fjekking Lidsauki ® Skipholt 50c, 105 Reykjavik simi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@knowledge.is Afgreiðslumaður — varahlutaverslun Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða starfs- krafttil framtíðarstarfa til að annast afgreiðslu í varahlutaverslun fyrirtækisins. Þær kröfur eru gerðartil starfsins að umsækjendur hafi góða sölu- og skipulagshæfileika og geti unnið sjálfstætt. Verslunarmenntun og einhver starfsreynsla við vélaviðgerðir æskileg. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl. merktar: „Varahlutaverslun — 4231". Laus slörff: j/r JOHAN RÖNNING Johan Rönning hf. óskar ad ráða tvo starfsmenn. Fyrirtækið Johan Rönning hf. selur raf- búnað og er leiðandi á sínu sviði. Fjöldi starsmanna 27. Reyklaus vinnustaður. Sölumaður 204 Starfssvið: Sala og tilboðsgerð. Menntun og reynsla: Rafvirki eða rafiðnfræðingur. Reynsla æskileg í faginu og sölu. Góð kunnátta í íslensku og ensku er skilyrði. Kunnátta í a.m.k. einu Norðurlanda- máli er æskileg. Lagermaður 205 Starfssvið: Tiltekt, pökkun og af- greiðsla á vörum. Þekking á rafmagns- vörum er æskileg. Upplýsingar veita Þórir Þorvarðarson og Eyrún M. Rúnarsdóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „númeri viðkomandi starfs" fyrir 22. apríl n.k. Rótl þekking á róttum tlma -fyrir rótt fyrirtæki HAGVANGUR RADNINGARÞJONUSTA Coopers & Lybrand Hagvangur hf. Skeifan 19 108Reykjavík Sími 581 3666 Bréfsími 568 8618 Netfang radningar@coopers.is Veffang http://www.coopers.is Næturvörður Traust þjónustufyrirtæki í miðborg Reykjavíkur óskar eftir að ráða nætur- vörð til starfa. Viðkomandi þarf að: • vera sjálfstæður í starfi • vera líkamlega vel á sig kominn • eiga auðvelt með mannleg samskipti Um er að ræða fullt starf. Umsóknarfrestur er til hádegis 17. apríl n.k. Upplýsingar veitir Arna Emilía á skrifstofu frá kl. 13-15. Einnig er hægt að skoða auglýsingar og sækja um störf á http://www.lidsauki.is Fólk og þekking _ Lidsauki Skipholt 50c, 105 Reykjavik simi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Töivupóstur: lidsauki@knowledge.is Starfskraftur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni óskar eftir starfskrafti til þess að veita forstöðu þjónustumiðstöð við Þorragötu í Reykjavík. Um er að ræða 60% starf, sem líklegt er að verði aukið. Óskað er eftir starfskrafti með einhverja reynslu af umgegni við eldri borgara og rit- vinnslukunnáttu, þó ekki skilyrði. Upplýsingar veitirframkvæmdastjóri FEB á skrifstofutíma í síma 552 8812. Fallegt og heimilislegt hjúkrunarheimili í Mjóddinni Laus störf Óskum eftir hjúkrunarfræðingi í aðstoðardeildar- stjórastöðu, hjúkrunarnemum, sjúkraliðum og starfsfólki í aðhlynningu til sumarafleysinga. Um er að ræða laus störf nú þegar eða eftir samkomulagi. Óskað er eftirfólki sem getur sýnt áhuga, lipurð og virðingu í mannlegum samskiptum. Hjúkrunarheimilið Skógarbær er bæði fyrir eldri og yngri einstaklinga sem þurfa sólar- hringsumönnun og stuðning við að lifa farsælu lífi þrátt fyrir fötlun og sjúkdóma. Hjúkrunarheimilið Skógarbær gefur starfsfólki möguleika til að vinna í fallegu umhverfi við gefandi starf, við að móta nýja starfsemi. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Skógarbæjar, Rannveig Guðnadóttir, í síma 510 2100 Myllan-Brauð hf. óskar að ráða bakara í fullt starf. Einnig óskast bakarar eða fólk vant bakstri til sumarafleys- inga. Viðkomandi þurfa að hafa: • Sjálfstæði og frumkvæði. • Hæfileika til að vinna með góðu fólki. • Heiðarleika og dugnað. Fyrirtækið: Myllan-Brauð er matvælafyrirtæki, með gæði, ferskleika og hollustu að leiðarljósi. Fyrirtækið hefuryfirað ráða metnaðarfulu og dugmiklu starfsfólki og þarfir viðskiptavinarins ávallt hafðar í fyrirrúmi. Umsóknum skal skila í afgreiðslu Myllunnar- Brauðs hf., Skeifunni 19, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 25. apríl nk. Leikskólar Reykjavíkurborgar óska að ráða eftirtalið starfsfólk í neðangreinda leikskóla: Suðurborg v/Suðurhóla Leikskólakennara í tvær deildastjórastöður, 1—3 ára deild og 3—6 ára deild. Þroskaþjálfi, leikskólasérkennari eða leikskólakennari í 100% stuðningsstarf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Elínborg Þorláksdóttir í síma 557 3023. Vesturborg v/Hagamel Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu. Þroskaþjálfi, leikskóla- sérkennari eða leikskólakennari í 100% stuðn- ingsstarf. Um framtíðarstörf er að ræða. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Árni Garðar- son í síma 552 2438. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 563 5800. Matreiðslumaður óskast. Þarf að vera hugmyndaríkur og geta unnið sjálfstætt. Gott vinnuumhverfi í boði með góðu starfsfólki. Upplýsingar gefa Jakob eða Hlynur. Veitingahúsið Hornið, sími 551 3340. Barnavöruverslun Dugmikill starfskraftur óskast við afgreiðslu- og sölustörf sem fyrst. Karlmaður kemur sterk- lega til greina. Umsóknir með mynd, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til afgreiðslu Mbl, merktar: „ Barn — 4226 " fyrir 27. apríl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.