Morgunblaðið - 15.04.1998, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 15.04.1998, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1998 53 i i i i i i 1 i i i i i I i i i i i i í \ i i i i ATVINNUAUGLÝSINGAR Gott umhverfi Grunnskólinn á Hofsósi auglýsir eftir kennurum Kennara vantar í tvær kennarastöður við Grunnskólann á Hofsósi. Kennslugreinar eru fyrst og fremst almenn kennsla á miðstigi. Umsækjendursem gætu kennt raungreinar eða á tölvur væru mikils metnir. Kennurum er boðið upp á leigulaust húsnæði fyrsta starfsár sitt við skólann. Hofsós er friðsælt kauptún í Skagafirði með um 200 íbúa. Það er um 20 mín. akstur á Sauðárkrók. Grunnskólinn á Hofsósi er heildstæður grunnskóli með um 70 nemen- dur. Hann er ágætlega útbúinn tækjum en aðalstolt skólans eru nem- endur hans en þeir gerast ekki mikið betri. Upplýsingar um þessar stöður veita: Jóhann Stefánsson, skólastjóri, í síma 453 7346 vs. eða 453 7309 hs., og Árni Egilsson, sveitarstjóri, í síma 453 7320 vs. eða 453 7395 hs. Leikfimikennari Grunnskólarnir á Hofsósi og Hólum auglýsa sameiginlega eftir leikfimikennara í fullt starf. Aðsetur hans yrði á Hofsósi. Upplýsingar um þessa stöðu veita: Jóhann Stefánsson, skólastjóri á Hofsósi, s. 453 7346 vs. eða 453 7309 hs. og, Sigfríður Angantýsdóttir, skólastjóri á Hólum, s. 453 6600 vs., 453 6601 hs. [ Markaðsstjóri Útgáfufyrirtækið Fróði óskar eftir að ráða markaðsstjóra til starfa. í starfinu felst yfirumsjón með allri áskriftasölu, auglýsingum, kvöldsölu, vinnu á kynningarefni ofl. Umsækjandi þarf að vera drífandi og koma vel fyrir. Reynsla og /eða menntun á þessu sviði er skilyrði. Um er að ræða krefjandi og skemmtilegt framtiðarstarf. Umsóknarfresturertil hádegis 17. apríl n.k. Upplýsingar veitir Arna Emilía á skrifstofu frá kl. 13-15. Einnig er hægt að skoöa auglýsingar og sækja um störf á http://www.lidsauki.is Fólk og fjekking Lidsauki ® Skipholt 50c, 105 Reykjavik simi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@knowledge.is Afgreiðslumaður — varahlutaverslun Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða starfs- krafttil framtíðarstarfa til að annast afgreiðslu í varahlutaverslun fyrirtækisins. Þær kröfur eru gerðartil starfsins að umsækjendur hafi góða sölu- og skipulagshæfileika og geti unnið sjálfstætt. Verslunarmenntun og einhver starfsreynsla við vélaviðgerðir æskileg. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl. merktar: „Varahlutaverslun — 4231". Laus slörff: j/r JOHAN RÖNNING Johan Rönning hf. óskar ad ráða tvo starfsmenn. Fyrirtækið Johan Rönning hf. selur raf- búnað og er leiðandi á sínu sviði. Fjöldi starsmanna 27. Reyklaus vinnustaður. Sölumaður 204 Starfssvið: Sala og tilboðsgerð. Menntun og reynsla: Rafvirki eða rafiðnfræðingur. Reynsla æskileg í faginu og sölu. Góð kunnátta í íslensku og ensku er skilyrði. Kunnátta í a.m.k. einu Norðurlanda- máli er æskileg. Lagermaður 205 Starfssvið: Tiltekt, pökkun og af- greiðsla á vörum. Þekking á rafmagns- vörum er æskileg. Upplýsingar veita Þórir Þorvarðarson og Eyrún M. Rúnarsdóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „númeri viðkomandi starfs" fyrir 22. apríl n.k. Rótl þekking á róttum tlma -fyrir rótt fyrirtæki HAGVANGUR RADNINGARÞJONUSTA Coopers & Lybrand Hagvangur hf. Skeifan 19 108Reykjavík Sími 581 3666 Bréfsími 568 8618 Netfang radningar@coopers.is Veffang http://www.coopers.is Næturvörður Traust þjónustufyrirtæki í miðborg Reykjavíkur óskar eftir að ráða nætur- vörð til starfa. Viðkomandi þarf að: • vera sjálfstæður í starfi • vera líkamlega vel á sig kominn • eiga auðvelt með mannleg samskipti Um er að ræða fullt starf. Umsóknarfrestur er til hádegis 17. apríl n.k. Upplýsingar veitir Arna Emilía á skrifstofu frá kl. 13-15. Einnig er hægt að skoða auglýsingar og sækja um störf á http://www.lidsauki.is Fólk og þekking _ Lidsauki Skipholt 50c, 105 Reykjavik simi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Töivupóstur: lidsauki@knowledge.is Starfskraftur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni óskar eftir starfskrafti til þess að veita forstöðu þjónustumiðstöð við Þorragötu í Reykjavík. Um er að ræða 60% starf, sem líklegt er að verði aukið. Óskað er eftir starfskrafti með einhverja reynslu af umgegni við eldri borgara og rit- vinnslukunnáttu, þó ekki skilyrði. Upplýsingar veitirframkvæmdastjóri FEB á skrifstofutíma í síma 552 8812. Fallegt og heimilislegt hjúkrunarheimili í Mjóddinni Laus störf Óskum eftir hjúkrunarfræðingi í aðstoðardeildar- stjórastöðu, hjúkrunarnemum, sjúkraliðum og starfsfólki í aðhlynningu til sumarafleysinga. Um er að ræða laus störf nú þegar eða eftir samkomulagi. Óskað er eftirfólki sem getur sýnt áhuga, lipurð og virðingu í mannlegum samskiptum. Hjúkrunarheimilið Skógarbær er bæði fyrir eldri og yngri einstaklinga sem þurfa sólar- hringsumönnun og stuðning við að lifa farsælu lífi þrátt fyrir fötlun og sjúkdóma. Hjúkrunarheimilið Skógarbær gefur starfsfólki möguleika til að vinna í fallegu umhverfi við gefandi starf, við að móta nýja starfsemi. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Skógarbæjar, Rannveig Guðnadóttir, í síma 510 2100 Myllan-Brauð hf. óskar að ráða bakara í fullt starf. Einnig óskast bakarar eða fólk vant bakstri til sumarafleys- inga. Viðkomandi þurfa að hafa: • Sjálfstæði og frumkvæði. • Hæfileika til að vinna með góðu fólki. • Heiðarleika og dugnað. Fyrirtækið: Myllan-Brauð er matvælafyrirtæki, með gæði, ferskleika og hollustu að leiðarljósi. Fyrirtækið hefuryfirað ráða metnaðarfulu og dugmiklu starfsfólki og þarfir viðskiptavinarins ávallt hafðar í fyrirrúmi. Umsóknum skal skila í afgreiðslu Myllunnar- Brauðs hf., Skeifunni 19, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 25. apríl nk. Leikskólar Reykjavíkurborgar óska að ráða eftirtalið starfsfólk í neðangreinda leikskóla: Suðurborg v/Suðurhóla Leikskólakennara í tvær deildastjórastöður, 1—3 ára deild og 3—6 ára deild. Þroskaþjálfi, leikskólasérkennari eða leikskólakennari í 100% stuðningsstarf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Elínborg Þorláksdóttir í síma 557 3023. Vesturborg v/Hagamel Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu. Þroskaþjálfi, leikskóla- sérkennari eða leikskólakennari í 100% stuðn- ingsstarf. Um framtíðarstörf er að ræða. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Árni Garðar- son í síma 552 2438. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 563 5800. Matreiðslumaður óskast. Þarf að vera hugmyndaríkur og geta unnið sjálfstætt. Gott vinnuumhverfi í boði með góðu starfsfólki. Upplýsingar gefa Jakob eða Hlynur. Veitingahúsið Hornið, sími 551 3340. Barnavöruverslun Dugmikill starfskraftur óskast við afgreiðslu- og sölustörf sem fyrst. Karlmaður kemur sterk- lega til greina. Umsóknir með mynd, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til afgreiðslu Mbl, merktar: „ Barn — 4226 " fyrir 27. apríl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.