Morgunblaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1998 6%!L FÓLK í FRÉTTUM MYNPBÖND Næturlíf Djammarar (Swingers) GainanmyiHl ★★★ Framleiðendur: Victor Simpkins. Leikstjóri: Doug Liman. Handritshöf- undar: Jon Favreau. Kvikmyndataka: Doug Liman. Tdnlist: Justin Rein- hardt. Aðalhlutverk: Jon Favreau, Vince Vaughn, Ron Livingston, Pat- rick Van Horn, Heather Graham. 96 mín. England. Háskólabíó 1998. Myndin er öllum leyfð. MYNDIN fjallar um Mike sem farið hefur frá kærastu sinni í New York tö Los Angeles til að eltast við drauminn um að verða kvik- myndastjama. Mike hefur ekki gengið mjög vel að ná sér í góð hlutverk og hann saknar kærustu sinnar mjög mik- ið, en hún nennti ekki að bíða lengur eftir honum og sagði honum því upp. Nokkrir vina hans ákveða að gleðja hann með því að draga hann út á lífíð og sýna honum djammlífíð í Kaliforníu. Handritið af Djömmurum skrif- ar Jon Favreau sem leikur Mike og er greinilegt að hann hefur skrifað hlutverkið handa sjálfum sér. Fa- vreau er kostulegur sem hinn sjálfsvorkunnsami og óöruggi ein- staklingur, sem nær að snúa öllum samtölum upp í umræðu um fyrr- verandi kæmstu sína. Vince Vaughn er einnig frábær í hlut- verki besta vinar hans, Trent, sem reynir allt sem í hans valdi stendur til að fá Mike til að hætta að hugsa um sína fyrrverandi. Það em margar óborganlegar senur í myndinni eins og sú þegar Mikie eyðir heilu kvöldi í að tala við sím- svara hjá stúlku. Djammarar er fyrsta myndin sem Doug Liman gerir, en myndin fékk mjög mikla athygli á Sundance kvikmyndahá- tíðinni. Liman hefur mjög góða stjóm á leikurunum og hvað útliti viðvíkur er myndin prýðilega unnin. Ottó Geir Borg -------------- Barnaverð- laun veitt ► LEIK- og söngkonan Ma- donna setti Nickelodeon barna- verðlaunin á liöfuðið á sér áður en hún afhenti þau framleið- endum myndar- innar „Titanic", sem börnin völdu bestu mynd ársins nú á dögunum. Þetta var í 11. sinn sem verð- launahátíðin var haldin en þar velja börn uppáhalds sjón- varps-, kvik- mynda- og tón- listarstjörnur sínar. Hátíðin var sýnd í beinni útsend- ingu á Nickelodeon sjónvarpsstöð- inni. Rapparinn Puff Daddy var þakinn grænu slími þegar hann var valinn upp- áhalds söngvarinn og sá best klæddi þegar Nickelodeon barnaverðlaunin voru veitt. Undar- legt par JACK Lemmon og Walter Matt- hau mættu að sjálfsögðu á frumsýninguna í Los Angeles. ► KVIKMYNDIN „The Odd Couple 11“ var frumsýnd í Los Angeles á dögunum en það eru gömlu brýnin Jack Lemmon og Walter Matthau sem fara með aðalhlutverkin. Talsvert langt er um liðið síðan fyrri myndin var gerð en þar léku þeir félag- ar kappana Felix Unger og Osc- ar Madison. Að þessu sinni er það Neil Simon sem skrifar handritið og leikstýrir Lemmon og Matthau. LEIKKONAN Sophia Loren mætti á frumsýninguna með Carlo Ponti, eiginmanni sínum, og sonum þeirra, Carlo yngri og Eduardo. LAGERÚTSALA Allra síðustu dagar. Nýjar vörur daglega Vörur frá 17 - DERES SMASH - 4 YOU O.FL. O.FL. ÆT I KOLAPORTINU Enn meira veróhrun: 100-300-500-1000 ■ ■■ * ~, Opið alla daga til 19. apríl Opið virka daga frá kl. 13-18, helgar frá kl. 11-17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.