Morgunblaðið - 29.04.1998, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1998 6^
DAGBÓK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
V >
\ '>
- \
4°-l/ f
. ‘yv=-^.\ V/ ^ 4/
viTvC^rte c
7 / ílfi / 4é*
o
T
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * * * Ri9nin9 y Skúrir j_________________________________
'l * „ 4 Slvdda V7 Slydduél I stefnu og fjöðrin
‘ \* V_ . J vindstyrk, heil fjöður
* QniAlrnma V/ Él / ..n.ZjL.
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn sýmr vind-
* ~ts Þoka
%%%%: Snjókoma
er 2 vindstig.
é é
é
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Hæg breytileg eða norðaustlæg átt. Dálítil
súld við norðaustur- og austurströndina en
smáskúrir sunnanlands og vestan. Hiti á bilinu 1
til 10 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag eru horfur eru á hægviðri og
léttskýjuðu fram eftir degi en rigning sunnan- og
vestanlands undir kvöld. Frá föstudegi og fram
á mánudag lítur út fyrir sunnan- og suðvestan-
áttir, yfirleitt fremur hægar en þó allhvassa
vestan til á sunnudag. Vætusamt víða um land
en síst þó á Austurlandi. Hiti 4 til 12 stig og
hlýjast sunnan- og austanlands.
færð á vegum
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \
Til að velja einstök .Ik
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
töiurskv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttál*}
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Grunnt lægðardrag var suðaustur af landinu en
hæðarhryggur yfir Grænlandshafi. Lægð SV af irlandi á
leið til A en vaxandi lægð við Nýfundnaland hreyfist til NA.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 5 skýjað Amsterdam 13 skýjað
Bolungarvik 1 alskýjað Lúxemborg 10 skýjað
Akureyri 1 skýjað Hamborg 12 skýjað
Egilsstaðir 4 Frankfurt 12 alskýjað
Kirkjubæjarkl. 8 skýjað Vín 19 skýjað
Jan Mayen 2 þoka í grennd Algarve 18 skýjað
Nuuk -2 léttskýjað Malaga 22 skýjað
Narssarssuaq 5 léttskýjað Las Palmas 22 skýjað
Þórshöfn 9 skýjað Barcelona 18 hálfskýjað
Bergen 9 skýjað Mallorca 20 léttskýjað
Ósló 9 rigning Róm 14 skýjað
Kaupmannahöfn 14 þokumóða Feneyjar 13 rigning
Stokkhólmur 18 Winnipeg 10 heiðskírt
Helsinki 20 skviað Montreal 7 heiðskírt
Dublin 9 rign. á síð.klst. Hallfax 3 skýjað
Glasgow 14 úrk. í grennd New York 7 léttskýjað
London 13 skúr á síð.klst. Chicago 5 skýjað
París 12 skúr Orlando 21 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
29. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 2.13 0,0 8.21 4,0 14.29 0,1 20.42 4,2 5.05 13.21 21.39 16.25
ÍSAFJÖRÐUR 4.21 -0,1 10.16 2,0 16.36 0,0 22.37 2,2 4.58 13.29 22.03 16.34
SIGLUFJÖRÐUR 0.19 1,3 6.31 -0,2 13.00 1,2 18.45 0,0 4.38 13.09 21.43 16.13
DJÚPiVOGUR 5.23 2,1 11.30 0,1 17.44 2,3 4.37 12.53 21.11 15.56
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar Islands
Krossgátan
LÁRÉTT:
I labba, 4 kjöts, 7 vesl-
ingur, 8 trylltur, 9 jurt,
II nálægð, 13 fugl, 14
væl, 15 óhreinlyndi, 17
ísland, 20 fugl, 22 heyið,
23 sér, 24 kerling, 25
fjósglætan.
LÓÐRÉTT:
1 illkvittin, 2 inálm-
blanda, 3 forar, 4 hrör-
legt hús, 5 ber, 6 dimm
ský, 10 fljöt, 12 fcns, 13
amboð, 15 snauð, 16
hljóðfæri, 18 upptök, 19
líffærin, 20 ilma, 21
slæmt.
LAUSN Sl'ÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 víðlendið, 8 skútu, 9 skjól, 10 net, 11 merla, 13
innan, 15 borðs, 18 elgur, 21 egg, 22 gilin, 23 Iðunn, 24
snautlegt.
Lóðrétt: 2 íbúar, 3 launa, 4 nisti, 5 iðjan, 6 ýsum, 7 flón,
12 lýð, 14 nál, 15 buga, 16 rolan, 17 sendu, 18 Egill, 19
grugg, 20 rönd.
*
I dag er miðvikudagur 29. apríl,
119. dagur ársins 1998. Orð
-----------y------------------------
dagsins: A allan hátt sýnum vér,
að vér erum þjónar Guðs, með
miklu þolgæði í þrengingum, í
nauðum, í angist.
(2. Korintubréf 6, 4.)
þeirra. Kaffl og umræð-
ur.
Sjálfsbjörg á höfuðborg-
arsvæðinu. Félagsvist f*'
kvöld kl. 19.30. Allir vel-
komnir.
Slysavarnadeild kvenna
Rvk. Afmælisfundur
verður 30. apríl kl. 20 í
Höllubúð, matur og
skemmtiatriði.
Skípin
Reykjavíkurhöfn: Hanne
Sif kemur og fer á morg-
un. Vfðir og Mælifell
koma á morgun.
Hafnaifjarðarhöfn:
Hrafn Sveinbjarnarson
fer í dag. Gulldrangur
og Ocher koma í dag.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur. Fataút-
hlutun og flóamarkaður
alla miðvikudaga kl. 16-
18 á Sólvallagötu 48.
Bóksala félags kaþ-
ólskra leikmanna. Opin
á Hávallagötu 14 kl. 17-
18
Mannamót
Aflagrandi 40. Kl. 10
versiunarferð.
Árskógar 4. Kl. 9-12.30
handavinna, kl. 13 frjáls
spilamennska, kl. 13.30
handavinnuhornið, kl.
13-16.30 smíðar.
Félag eldri borgara í
Garðabæ. Brids kl. 16 í
Kirkjuhvoli alla miðviku-
daga. Golf og pútt í
Lyngási 7, alla miðviku-
daga kl. 10-12. Leiðbein-
andi á staðnum.
Félag eldri borgara í
Hafnarfírði. Kvöldvakan
í boði Lionsklúbbs Hafn-
arfjarðar, sem átti að
vera í kvöld, verður mið-
vikudaginn 6. maí ki. 20,
kaffiveitingar, erindi
skemmtiatriði og dans.
Allir eldri borgarar vel-
komnir. Fimmtudagur
30. apríl frjáls spila-
mennska, vist og brids.
Lokað 1. maí.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Spiluð verður
félagsvist í Fannborg 8
(Gjábakka) í dag kl. 13.
Húsið öllum opið.
Félag eldri borgara í
Rvk. og nágrenni. Mar-
grét Thoroddsen verður
til viðtals um réttindi
fólks til eftirlauna mið-
vikud. 6. maí. Panta þarf
viðtal á skrifstofu félags-
ins í síma 552 8812.
Sumarhátíð verður í
Glæsibæ sunnud. 3. maí
kl. 14-18, fjölbreytt dag-
skrá og dans. Sjá nánar á
félagsmiðstöðvum borg-
arinnar.
Gjábakki, Fannborg 8.
Gömlu dansamir kl. 17-
18.
Gullsmári, Gullsmára 13.
Leikfimi er á mánudög-
um og miðvikudögum kl.
10.45.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 bútasaumur, kl. 12
matur.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
bútasaumur, keramik,
silkimálun, fótaaðgerðir,
böðun og hárgreiðsla, kl.
11 sund í Grensáslaug,
kl. 15 myndlist.
Langahlíð 3. Kl. 13-17
handavinna og föndur,
kl. 14 enskukennsla.
Norðurbrún 1. Kl. 9-13
útskurður, kl. 9 leirmuna-
gerð, kl. 10 sögustund, kl.
13-13.30 bankinn, kl. 14
félagsvist, verðlaun og
kaffiveitingar.
Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi
og hárgreiðsla, kl. 9.30
myndlist, kl. 10 spurt og
spjallað, kl. 11.45 matur,
kl. 13 boccia, kóræfing
og myndlist, kl. 14.30
kaffi.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi og
morgunsöngur með Ing-
unni, kl. 10 bútasaumur,
kl. 10.15 bankaþjónusta,
kl. 10.30 boceia, kl. 13
handmennt, kl. 13.45
danskennsla, kl. 15.30
spurt og spjallað.
FEB Þorraseli, Þorra-
götu 3. Frjáls spila-
mennska 13-17, hannyrð-
ir hjá Kristínu Hjalta-
dóttur frá kl. 14-18.
Barðstrendingafélagið,
spilað í Konnakoti,
Hverfisgötu 105, 2. hæð,
í kvöld kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Mígrensamtökin. Aðal-
fundurinn verður í
Gerðubergi í kvöld kl. 20.
Auk venjulegra aðal-
fundarstarfa verður sagt
frá reynslu fyrsta hóps
félaga í Mígrensamtök-
unum af Heilsustofnun í
Hveragerði, Magnús Jó-
hannsson, prófessor í
lyfjafræði í læknadeild,
fiytur erindi um mígreni-
lyf og aukaverkanir
Verkakvennafélagið
Framsókn. Aðalfundur-
inn er í kvöld kl. 20 í
Kiwanishúsinu við
Engjateig
Mannamót
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eftirtöld-
um stöðum í Reykjavík:
Skrifstofu Hjartavernd-
ar, Lágmúla 9, sími
5813755, gíró og
greiðslukort. Reykjavík-
urapótek, Austurstræti
16. Dvalarheimili aldr-
aðra Lönguhlíð, Garðs-
apótek Sogavegi 108, Ár-
bæjarapótek Hraunbæ
102a, Bókbær í Glæsibæ
Álfheimum 74, Kirkju-
húsið Laugavegi 31,
Vesturbæjarapótek Mel-
haga 20-22, Bókabúðin
Grímsbæ v/ Bústaðaveg,
Bókabúðin Embla Völvu-
felli 21, Bókabúð Grafar-
vogs Hverafold 1-3.
Minningarkort Vinafé-
lags Sjúkrahúss Reykja-
víkur eru afgreidd í síma
252 1000 gegn heimsend-
ingu gíróseðils.
Minningarkort Sjúkra-
liðafélags íslands eru
send frá skrifstofunni,
Grensásvegi 16, Reykja-,
vík. Opið virka daga kl.-
9-17. S. 553 9494.
Minningarkort Barna-
uppeldissjóðs Thorvald-
sensfélagsins eru seld
hjá Thorvaldsensbasar,
Austurstræti 4. Sími
5513509. Allur ágóði
rennur til líknarmála.
Minningarspjöld Frí-
kirkjunnar í Hafnarfirði
fást í Bókabúð Böðvars,
Pennanum í Hafnarfirði
og Blómabúðinni Bur-
kna.
Minningarkort Kristni-
boðssambandsins fást á
aðalskrifstofu SÍK,'*^
KFUM og KFUK,
Holtavegi 28 (gegnt
Langholtsskóla) í
Reykjavík. Opið kl. 10-17
virka daga, sími
5888899.
Minningarkort Styrkt-
arfélags krabbameins-
sjúkra barna eru af-
greidd í síma 588 7555 og
588 7559 á skrifstofu-
tíma. Gíró- og krítar-
kortaþjónusta.
MOKGUNBLAÐIÐ, Kringlunni_ 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG:^^
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið.-^"**
Opið allan sólarhringinn
ódýrt bensín
Snorrabraut
í Reykjavík
Starengi
í Grafarvogi
Arnarsmári
í Kópavogi
Fjarðarkaup
í Hafnarfirði
■ Holtanesti
í Hafnarfirði
■ Brúartorg
í Borgarnesi