Morgunblaðið - 29.04.1998, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 29.04.1998, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1998 6^ DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: V > \ '> - \ 4°-l/ f . ‘yv=-^.\ V/ ^ 4/ viTvC^rte c 7 / ílfi / 4é* o T Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Ri9nin9 y Skúrir j_________________________________ 'l * „ 4 Slvdda V7 Slydduél I stefnu og fjöðrin ‘ \* V_ . J vindstyrk, heil fjöður * QniAlrnma V/ Él / ..n.ZjL. Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- * ~ts Þoka %%%%: Snjókoma er 2 vindstig. é é é Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg breytileg eða norðaustlæg átt. Dálítil súld við norðaustur- og austurströndina en smáskúrir sunnanlands og vestan. Hiti á bilinu 1 til 10 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag eru horfur eru á hægviðri og léttskýjuðu fram eftir degi en rigning sunnan- og vestanlands undir kvöld. Frá föstudegi og fram á mánudag lítur út fyrir sunnan- og suðvestan- áttir, yfirleitt fremur hægar en þó allhvassa vestan til á sunnudag. Vætusamt víða um land en síst þó á Austurlandi. Hiti 4 til 12 stig og hlýjast sunnan- og austanlands. færð á vegum Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök .Ik spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi töiurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttál*} og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Grunnt lægðardrag var suðaustur af landinu en hæðarhryggur yfir Grænlandshafi. Lægð SV af irlandi á leið til A en vaxandi lægð við Nýfundnaland hreyfist til NA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 5 skýjað Amsterdam 13 skýjað Bolungarvik 1 alskýjað Lúxemborg 10 skýjað Akureyri 1 skýjað Hamborg 12 skýjað Egilsstaðir 4 Frankfurt 12 alskýjað Kirkjubæjarkl. 8 skýjað Vín 19 skýjað Jan Mayen 2 þoka í grennd Algarve 18 skýjað Nuuk -2 léttskýjað Malaga 22 skýjað Narssarssuaq 5 léttskýjað Las Palmas 22 skýjað Þórshöfn 9 skýjað Barcelona 18 hálfskýjað Bergen 9 skýjað Mallorca 20 léttskýjað Ósló 9 rigning Róm 14 skýjað Kaupmannahöfn 14 þokumóða Feneyjar 13 rigning Stokkhólmur 18 Winnipeg 10 heiðskírt Helsinki 20 skviað Montreal 7 heiðskírt Dublin 9 rign. á síð.klst. Hallfax 3 skýjað Glasgow 14 úrk. í grennd New York 7 léttskýjað London 13 skúr á síð.klst. Chicago 5 skýjað París 12 skúr Orlando 21 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 29. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.13 0,0 8.21 4,0 14.29 0,1 20.42 4,2 5.05 13.21 21.39 16.25 ÍSAFJÖRÐUR 4.21 -0,1 10.16 2,0 16.36 0,0 22.37 2,2 4.58 13.29 22.03 16.34 SIGLUFJÖRÐUR 0.19 1,3 6.31 -0,2 13.00 1,2 18.45 0,0 4.38 13.09 21.43 16.13 DJÚPiVOGUR 5.23 2,1 11.30 0,1 17.44 2,3 4.37 12.53 21.11 15.56 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: I labba, 4 kjöts, 7 vesl- ingur, 8 trylltur, 9 jurt, II nálægð, 13 fugl, 14 væl, 15 óhreinlyndi, 17 ísland, 20 fugl, 22 heyið, 23 sér, 24 kerling, 25 fjósglætan. LÓÐRÉTT: 1 illkvittin, 2 inálm- blanda, 3 forar, 4 hrör- legt hús, 5 ber, 6 dimm ský, 10 fljöt, 12 fcns, 13 amboð, 15 snauð, 16 hljóðfæri, 18 upptök, 19 líffærin, 20 ilma, 21 slæmt. LAUSN Sl'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 víðlendið, 8 skútu, 9 skjól, 10 net, 11 merla, 13 innan, 15 borðs, 18 elgur, 21 egg, 22 gilin, 23 Iðunn, 24 snautlegt. Lóðrétt: 2 íbúar, 3 launa, 4 nisti, 5 iðjan, 6 ýsum, 7 flón, 12 lýð, 14 nál, 15 buga, 16 rolan, 17 sendu, 18 Egill, 19 grugg, 20 rönd. * I dag er miðvikudagur 29. apríl, 119. dagur ársins 1998. Orð -----------y------------------------ dagsins: A allan hátt sýnum vér, að vér erum þjónar Guðs, með miklu þolgæði í þrengingum, í nauðum, í angist. (2. Korintubréf 6, 4.) þeirra. Kaffl og umræð- ur. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu. Félagsvist f*' kvöld kl. 19.30. Allir vel- komnir. Slysavarnadeild kvenna Rvk. Afmælisfundur verður 30. apríl kl. 20 í Höllubúð, matur og skemmtiatriði. Skípin Reykjavíkurhöfn: Hanne Sif kemur og fer á morg- un. Vfðir og Mælifell koma á morgun. Hafnaifjarðarhöfn: Hrafn Sveinbjarnarson fer í dag. Gulldrangur og Ocher koma í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Fataút- hlutun og flóamarkaður alla miðvikudaga kl. 16- 18 á Sólvallagötu 48. Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17- 18 Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 10 versiunarferð. Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 13.30 handavinnuhornið, kl. 13-16.30 smíðar. Félag eldri borgara í Garðabæ. Brids kl. 16 í Kirkjuhvoli alla miðviku- daga. Golf og pútt í Lyngási 7, alla miðviku- daga kl. 10-12. Leiðbein- andi á staðnum. Félag eldri borgara í Hafnarfírði. Kvöldvakan í boði Lionsklúbbs Hafn- arfjarðar, sem átti að vera í kvöld, verður mið- vikudaginn 6. maí ki. 20, kaffiveitingar, erindi skemmtiatriði og dans. Allir eldri borgarar vel- komnir. Fimmtudagur 30. apríl frjáls spila- mennska, vist og brids. Lokað 1. maí. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8 (Gjábakka) í dag kl. 13. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Rvk. og nágrenni. Mar- grét Thoroddsen verður til viðtals um réttindi fólks til eftirlauna mið- vikud. 6. maí. Panta þarf viðtal á skrifstofu félags- ins í síma 552 8812. Sumarhátíð verður í Glæsibæ sunnud. 3. maí kl. 14-18, fjölbreytt dag- skrá og dans. Sjá nánar á félagsmiðstöðvum borg- arinnar. Gjábakki, Fannborg 8. Gömlu dansamir kl. 17- 18. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimi er á mánudög- um og miðvikudögum kl. 10.45. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 bútasaumur, kl. 12 matur. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 bútasaumur, keramik, silkimálun, fótaaðgerðir, böðun og hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 15 myndlist. Langahlíð 3. Kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 enskukennsla. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 9 leirmuna- gerð, kl. 10 sögustund, kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félagsvist, verðlaun og kaffiveitingar. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.30 myndlist, kl. 10 spurt og spjallað, kl. 11.45 matur, kl. 13 boccia, kóræfing og myndlist, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og morgunsöngur með Ing- unni, kl. 10 bútasaumur, kl. 10.15 bankaþjónusta, kl. 10.30 boceia, kl. 13 handmennt, kl. 13.45 danskennsla, kl. 15.30 spurt og spjallað. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Frjáls spila- mennska 13-17, hannyrð- ir hjá Kristínu Hjalta- dóttur frá kl. 14-18. Barðstrendingafélagið, spilað í Konnakoti, Hverfisgötu 105, 2. hæð, í kvöld kl. 20.30. Allir vel- komnir. Mígrensamtökin. Aðal- fundurinn verður í Gerðubergi í kvöld kl. 20. Auk venjulegra aðal- fundarstarfa verður sagt frá reynslu fyrsta hóps félaga í Mígrensamtök- unum af Heilsustofnun í Hveragerði, Magnús Jó- hannsson, prófessor í lyfjafræði í læknadeild, fiytur erindi um mígreni- lyf og aukaverkanir Verkakvennafélagið Framsókn. Aðalfundur- inn er í kvöld kl. 20 í Kiwanishúsinu við Engjateig Mannamót Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum í Reykjavík: Skrifstofu Hjartavernd- ar, Lágmúla 9, sími 5813755, gíró og greiðslukort. Reykjavík- urapótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldr- aðra Lönguhlíð, Garðs- apótek Sogavegi 108, Ár- bæjarapótek Hraunbæ 102a, Bókbær í Glæsibæ Álfheimum 74, Kirkju- húsið Laugavegi 31, Vesturbæjarapótek Mel- haga 20-22, Bókabúðin Grímsbæ v/ Bústaðaveg, Bókabúðin Embla Völvu- felli 21, Bókabúð Grafar- vogs Hverafold 1-3. Minningarkort Vinafé- lags Sjúkrahúss Reykja- víkur eru afgreidd í síma 252 1000 gegn heimsend- ingu gíróseðils. Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands eru send frá skrifstofunni, Grensásvegi 16, Reykja-, vík. Opið virka daga kl.- 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnarfirði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blómabúðinni Bur- kna. Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást á aðalskrifstofu SÍK,'*^ KFUM og KFUK, Holtavegi 28 (gegnt Langholtsskóla) í Reykjavík. Opið kl. 10-17 virka daga, sími 5888899. Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og krítar- kortaþjónusta. MOKGUNBLAÐIÐ, Kringlunni_ 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG:^^ RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið.-^"** Opið allan sólarhringinn ódýrt bensín Snorrabraut í Reykjavík Starengi í Grafarvogi Arnarsmári í Kópavogi Fjarðarkaup í Hafnarfirði ■ Holtanesti í Hafnarfirði ■ Brúartorg í Borgarnesi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.