Morgunblaðið - 04.06.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.06.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1998 49 ATVINNUAUGLYSIIMGA Starf sveitarstjóra Dalabyggðar, í Búðardal Starf sveitarstjóra í Dalabyggð er laust til um- sóknar. Sveitarstjóri er framkvæmdarstjóri sveitarfé- lagsins. Hann siturfundi hreppsnefndar og hreppsráðs og hefur á hendi framkvæmd ákvarðana sem hreppsnefnd tekur, hann er æðsti yfirmaður annars starfsliðs sveitarfélags- ins. Nýs sveitarstjóra bíða mörg spennandi verkefni við uppbyggingu sveitarfélagsins og samstarfsverkefni með öðrum sveitarfélögum. Áskilin er góð menntun og hagnýt starfs- reynsla. Starfskjör sveitarstjóra verða ákveðin í ráðningarsamningi. Aðstoð verður veitt við húsnæðisöflun. Dalabyggð er sveitarfélag með 740 íbúa. Á staðnum er góð þjónusta, leikskóli, grunnskóli, tónlistarskóli, heilsugæsla og m.fl. Dalabyggð er í 150 km fjarlægð frá Reykjavík, um Hval- fjarðargöng. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Rúnar Friðjónsson í síma 434 1130 eftir kl. 17.00. Umsóknarfrestur er til 20. júní nk. Umsóknir skulu sendar á Skrifstofu Dala- byggðarc/o Sigurður R. Friðjónsson, Miðbraut 11, 370 Búðardalur. Heilsugæslustöð Djúpavogslæknishéraðs Heilsugæslulæknir Hjúkrunarfræðingur Stjórn heilsugæslustöðvarinnar auglýsir lausa til umsóknar stöðu heilsugæslulæknis. Læknis- héraðið næryfir Djúpavogshrepp og Breiðdals- hrepp. Stöðunni fylgir gott íbúðarhúsnæði á Djúpavogi og bifreiðtil afnota. Staðan er laus strax. Heilsugæslustöðin er nýleg og ágætlega búin. Læknisbústaður er nýlega uppgerður, 4 svefn- herbergi ásamt herbergjum í kjallara, stór stofa og vel búið eldhús. Einnig vantar hjúkrunarfræðing til afleysinga tímabundið. Nánari upplýsingar veitir Guðlaugur Valtýsson rekstrarstjóri í símum 478 8855 á daginn og 478 8866 á kvöldin og um helgar. EYJAFJARÐARSVEIT í Eyjafjarðarsveit er laust starf sveitarstjóra Sveitarstjóri er framkvæmdastjóri sveitarinnar, situr á fundum sveitarstjórnar með málfrelsi og tillögurétt, er prókúruhafi sveitarsjóðs og yfirmaður annarra starfsmanna sveitarstjórn- ar. Ráðningartími sveitarstjóra er hinn sami og kjörtímabil sveitarstjórnar, þ.e. 4 ár. Starfskjör verða ákveðin í ráðningarsamningi. Leitað er eftir starfsmanni með góða menntun og starfsreynslu sem nýtist í þessu starfi. í Eyjafjarðarsveit eru nær 1.000 íbúar og þar er leikskóli, grunnskóli og tónlistarskóli, fjöl- breytt félags- og atvinnulíf. Margvíslegt sam- starf er við nágrannasveitarfélög. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hólmgeir Karlsson, í síma 463 1154 eftir kl. 18.00. Umsóknum skal skila á skrifstofu Eyja- fjarðarsveitar, Syðra-Laugalandi, 601 Akureyri. Umsóknarfrestur er til 22. júní nk. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Kennara vantar til kennslu á haustönn 1998 Kennslugreinar: Stundakennsla í tölvufræði, Hagfræði, afleysing í 1 ár, 2/3 staða, Franska, afleysing frá 1.8. 1998 — 1.2. 1999, 1/1 staða, Myndlist, afleysing frá 1.9. 1998 — 1.3. 1999, 1/2 staða. Námsráðgjafa vantar í afleysingu í 1 ár 1/1 staða Tölvunetstjóri Einstaklingur með tölvumenntun óskast til um- sjónar með netkerfi skólans og til að aðstoða kennara við tölvunotkun í kennslu, þar á meðal í notkun internets. Allar upplýsingar veitir rektor á skrifstofu skólans í síma 568 5140. Umsóknirskulu berasttil rektorsfyrir 11. júní 1998. III MENNTASKÓUNN f KÓPAVOGI Kennarar Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða kennara í eftirtaldar greinar frá næsta hausti: Frönsku 2 stöður Stærðfræði 1 staða Ensku 1/2 staða Líffræði stundakennsla Um launakjörfer eftir samningum kennarafé- laganna og ríkisins. Umsóknum skal skila til skólans fyrir 12. júní. Nánari upplýsingar veitirskólameistari í síma 544 5510. Skólameistari. IÐNSKÓLINN f REYKJAVlK Kennara vantar í rafiðngreinum, tölvugreinum, stærð- fræði og viðskiptagreinum. Einnig vantar húsasmið sem jafnframt er verkfræðingur, arkitekt, tæknifræðingur eða byggingafræðingur, til kennslu í fag- greinum. Ráðning er frá 1. ágúst 1998. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir viðkomandi kennslu- stjóri eða skólameistari í síma 552 6240. Umsóknum skal skila til ritara skólameistara fyrir 20. júní 1998. Ollum umsóknum verður svarað. Prentsmiðir Okkur vantar prentsmiði í skeytingu. Unnið er á tvískiptum vöktum Upplýsingar í síma 550 5982 Lausar stöður Hrói Höttur er framleiðslufyrirtæki með pizzur, hamborgara, heimsendingarþjónustu o.fl. Við bjóðum uppá góða starfsaðstöðu í hressum hópi starfsmanna, þar sem allir leggjast á eitt að veita góða þjónustu. Eftirtalin störf eru í boði hjá Hróa Hetti í Kópa- vogi, Hafnarfirði, Fákafeni og Grafarvogi: Aukavinna eða fastar vaktir. • Bílstjórar á eigin bílum. • Vanir pizzu-bakarar. Einnig er laus staða á næturvakt í Kópavogi fyrir einstakling sem hefurstjórnunarhæfileika og er vanur pizzu-bakstri. Umsóknir veittar á ofangreindum Hróa Hattar stöðum. Upplýsingar í síma 564 4444. Grunnskólinn Hellu Grunnskólinn á Hellu er 150 nemenda skóli í friðsælu bæjarfélagi í 90 km fjarlægð frá Reykjavík. Við skólann er nú laus ca 2 1/2 kenn- arastaða fyrir næsta skólaár. Meðal kennslugreina: kennslayngri barna — danska — eðlisfræði — smíði — myndmennt — og tölvukennsla. Nánari upplýsingar veita: Sigurgeir Guð- mundsson, skólastjóri, vs. 487 5441 hs. 487 5943, og Helga Garðarsdóttir, aðstoðar- skólastjóri, vs. 487 5442 hs. 487 5027. Sumarvinna á Hrafnseyri við Arnarfjörð Hrafnseyrarnefnd auglýsir eftir aðila til að taka að sér veitingarekstur í burstabæ Jóns Sig- urðssonar á Hrafnseyri frá 17. júní — 1. sept. 1998. Um er að ræða kaffisölu til ferðamanna með einföldu meðlæti og e.t.v. súpu og brauð. Öll aðstaða og tæki fyrir hendi. Upplýsingar veita Eiríkur Finnur Greipsson í síma 456 7676 á skrifstofutíma (heimasími 456 7779) eða Hallgrímur Sveinsson í síma 456 8260 frá kl. 10—12 næstu daga. Nói-Siríus á Akureyri óskar eftir að ráða starfskraft í fjölbreytt starf sem m.a. felur í sér: Sölu og þjónustu við við- skiptavini, vinnu á skrifstofu og lager. Um er að ræða hlutastarf. Umsóknum skal skila til Nóa-Siríus, Hvanna- völlum 14, Akureyri, fyrir 12. júní. Frekari upplýsingar í síma 462 2800. Bókabúð Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bóka- búð með erlendar bækur. Vinnutími frá kl. 13— 18 virka daga. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Þarf að geta hafið störf strax. Ekki er eingöngu um sumarvinnu að ræða. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Bókabúð — 4911 " fyrir 9. júní nk. Múrarar óskast Mikil vinna. Upplýsingar í síma 893 4627 og 562 2991. Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. Au pair í London óskast nú þegartil að gæta 6 mánaða gamals barns í 3 mánuði. Uppl. í síma 00441689834234 og 565 9395.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.