Morgunblaðið - 04.06.1998, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 04.06.1998, Blaðsíða 62
MORGUNBLAÐIÐ 62 FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1998 IÐNSKÓLINNIREYKJAVÍK vekur athygli á nýrri náms- skipan í bókbandi. Námstími 3 ár, þar af 2 ár í skóla. Námið er ekki samningsbundið. Megináhersla er á handband. Samfellt skóianám. m WARNERS 'i Flott undirföt f 4, ' Kringlunni s. 553 7355 1 14" TARGET skjár og Target S3 2Mb skjákort AMD K6 200MHZ MMX ■ 16mb SDRAM 10ns vinnsluminni ■ 2100mb Seagate Ultra DMA diskur ■ 24xhraða'geisladrif ■ 16 bita hljóðkort og 50W hátalarar ■ 33.6 bás mótaid m/faxi og símsvara ■ 4 mánaða fri internetáskrift ■ Win'95 lyklaborð og mús stýrikerfi ■ Windows '95 á disk með netvafra 15"TARGA skjár og Grafixstar 2D/3D 4MB skjákort Play5tation World Cup 98 Besti fótbolta- leikurinn í dag Gott ferðatæki með geislaspilara, 2x kassettu tæki og útvarpi. ^ DOEWOO örbylgjuofn 800W • Snúningsdiskur, Handvirk stilling CMVEWOO COMBI S182TXT Sjónvarps- og myndbandstæki með -i ísl. textavarpi, ( myndvaka og tvöf. móttökubúnaði SMS • Símaskrá • Endurval á síðustu 10 númerum • lengd símtala mæld ofl. ofl. Rafh. duga 41 klst. í bið og 2 klst í tali Vegur 195 gr. ---- BT • SKEIFAN 11 • SIMI 550-4444 FÓLK í FRÉTTUM MYNDBÖND Weaver geimdrotting Geimveran: Upprisan (Alien Resurrection) fi e i iii m y n d ' ★ ★ ★ Framleiðendur: Bill Badalato, David Giler, Walter Hill. Leikstjóri: Jean- Pierre Jeunet. Handritshöfundar: Joss Whedon. Kvikmyndataka: Dari- us Khondji. Tónlist: John C. Frizzell. Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Winona Ryder, Dominque Pinion, Ron Perlman, Gary Dourdan, Mich- ael Wincott, Dan Hedaya. 97 mín. Bandaríkin. Skífan 1998. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. 200 árum eftir endalok „Alien 3“, hefur hinum sameinaða her sól- kerfisins, tekist að rækta hinar hættulegu geimverur um borð í til- raunastöð einni. Til þess hefur hann notast við blóðsýni sem tekin voru úr Ellen Ripley, sem hefur verið einræktuð í þeim tilgangi að ná drottningargeimverunni úr henni. Hin nýja Ripley, sem ber nafnið númer 8, fær útlitslega eig- inleika mannveru en styrkur henn- ar og hegðun eru meira í líkingu við geimveru. Pað líður ekki á löngu að geim- verunar sleppa úr prísundinni og hefjast handa að drepa þá sem um borð eru. Ripley og hópur smygl- ara verða að flýja stöðina og sjá til þess að innihald hennar nái aldrei að komast til jarðarinnar. Allir þeir leikstjórar sem hafa gert kvikmynd í „Aiien“ röðinni hafa komið með sína einstöku sýn á efniviðinn. Ridley Scott gerði list- ræna hryllingsmynd, James Ca- meron gerði stríðsmynd sem vísaði í Víetnamstríðið, David Fincher gerði trúarlegan hrylling um hel- víti á jörð, og loks er það Jean-Pi- erre Jeunet, sem ásamt Caro hefur sent frá sér sjónrænar sinfóníur eins og „Delicatessen“. Eini fastinn í myndunum er Ellen Ripley, sem er leikin af Sigourney Weaver, en hún hefur orðið að fyrirmynd ann- arra kvenlegra hasarmyndahetja. Weaver hefur elst geysilega vel og er trúverðug sem hin ótrúlega svala ofui-mannlega Ripley. Upp- risan er samblanda af gamanmynd, geimhrolli og kvikmynd Tod Brownings“Freaks“, og gengur þessi blanda furðuvel upp. Hand- ritshöfundurinn Joss Whedon, er betur þekktur að hafa skrifað „Toy Story“ og vera höfundur þáttanna um „Buffy the Vampire Slayer“. Whedon og Jeunet hafa sent frá sér mynd sem fellur vel inn í ,jUien“ röðina, þ.e. hún er ólík öll- um hinum. Ottó Geir Borg HELGARTILBOÐ Á POTTAPLÖNTUM BIRKIKVISTUR Áður kr. 680- Nú aðeins kr. 480- GLJÁMISPILL Áður kr. 460- Nú aðeins kr. 230- Einnig tilboð á loðvíði, geislasóp, ösp o.m.fl. •vo&SStÍðÍ!! 11111 'llllil ^■MmMM'lirillllH—IM.. PLÖNTUSALAN í FOSSVOGI Fossvogsbletti 1 (fyrir neOan Borgarsp(tala) Opiö kl. 10 -19. helgar kl. 10 -18. Slmi 564 1777 Veffang: http://www.centrum.is/fossvogsstodin LEIÐBEININGAR - RÁÐGJÖF - ÞJÓNUSTA FYRIR ÞIG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.