Morgunblaðið - 04.06.1998, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 04.06.1998, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Tónlistarkennarar, grunnskólakennarar: Lausar stöður á Akranesi Tónlistarskólinn á Akranesi Við skólann er laus staða málmblásturskenn- ara sem einnig vinnur með lúðrasveitinni. Upplýsingar veitir Lárus Sighvatsson, skóla- stjóri, í síma 431 2109. Grundaskóli Við Grundaskóla eru lausartværstöðural- mennra bekkjarkennara. Upplýsingar gefa Guðbjartur Hannesson, skólastjóri, og Ólína Jónsdóttir, aðstoðarskólastjóri, í síma 431 2811. Umsóknarfrestur er til 15. júní 1998. Menningar- og skólafulltrúi Akraness. NÖLfiRAUTASXÓUNN BBEIBHOUI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Kennarar Kennara vantar í eftirfarandi störf við Fjöl- brautaskólann í Breiðholti næsta skólaár: Heil staða í rafiðnum. Heil staða í forritun. Heil staða í eðlisfræði. Heil staða í vélritun og tölvufræði. Umsóknir berist skólanum fyrir 18. júní nk. Skólameistari. Grunnskólinn í Ólafsvík Réttindakennara og sérkennara vantartil starfa við skólann næsta skólaár. Viðfangsefnin eru: Sérkennsla í sérdeild, almenn kennsla, sér- greinakennsla, fagstjórn, gerð nýrrar skóla- námsskrár og verkefnið „Sjálfsmat skóla". Staðaruppbót: Útvegun húsnæðis og 60% nið- urgreiðsla húsaleigu, leikskólapláss, 30.000 kr. flutningsstyrkur auk þess hlýjar móttökur, gott fólk og fallegt umhverfi. Umsóknarfresturertil 12. júní og skal umsókn- um skilað til undirritaðs sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar. Sveinn Þór Elinbergsson, aðstoðarskólastjóri, s. 436 1150/436 1251, símbréf 436 1481. STVRKIR Styrktar- og minningarsjóður Þorbjargar Björnsdóttur Stjórn styrktar- og minningarsjóðs Þorbjargar Björnsdóttur hefur ákveðið að veita styrk úr sjóðnum fyrir árið 1997. Tilgangur sjóðsins er að styrkja gigtsjúka, eink- um unga gigtarsjúklinga. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Gigtarfélags íslands, Armúla 5,108 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. Áformað er að styrkveiting fari fram í byrjum september 1998. Gigtarfélag íslands. NAUÐUNGAR5ALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum miðvikudaginn 10. júní 1998 kl. 15.30 Vanefndaruppboð: lllugagata 60, þingl. eig. Sigvarð Anton Sigurðsson, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisst. ríkis, Húsey byggingarvöruverslun Vestm. Landsbanki íslands, Selfossi og Neisti sf. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 3. júní 1998. TILKYIMIMIIMGAR LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ Tollkvótar vegna innflutn- ings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um fram- leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, sbr. breytingu með lögum nr. 87/1995 og með vís- an til reglugerðar frá 2. júní 1998, er hér með auglýst eftir umsóknum umtollkvóta vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðuneytinu á skrifstofutíma frá kl. 9.00-16.00. Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eða með símbréfi til landbúnaðarráðuneytis- ins, Sölvhólsgötu 7,150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 15.00, fimmtudaginn 11. júní nk. Landbúnaðarráðuneytinu, 2. júní 1998. Skógardagur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar verður í Hamrahlíð laugardaginn 6. júní. Mæting kl. 13.00. Gróðursetning og grillað á eftir. Allir velkomnir. LANDBÚ NAÐARRÁÐUNEYTIÐ Tollkvótar vegna innflutnings á unnum kjötvörum Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um fram- leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, sbr. breytingu með lögum nr. 87/1995 og með vís- an til reglugerðarfrá 2. júní 1998, er hér með auglýst eftir umsóknum umtollkvóta vegna innflutnings á unnum kjötvörum. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðuneytinu á skrifstofutíma frá kl. 9.00-16.00. Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eða með símbréfi til Landbúnaðarráðuneytis- ins, Sölvhólsgötu 7,150 Reykjavík, og skulu hafa boristfyrir kl. 15.00 fimmtudaginn 11.júní nk. Landbúnaðarráðuneytinu, 2. júní 1998. LANDBÚ NAÐARRÁÐUNEYTIÐ Tollkvótar vegna innflutnings á smjöri, ostum og eggjum Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um fram- leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, sbr. breytingu með lögum nr. 87/1995 og með vís- an til reglugerðar frá 3. júní 1998, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta vegna innflutnings á smjöri, ostum og eggjum. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðuneytinu á skrifstofutíma frá kl. 9.00-16.00. Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eða með símbréfi til Landbúnaðarráðuneytis- ins, Sölvhólsgötu 7,150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 15.00fimmtudaginn 11.júní nk. Landbúnaðarráðuneytinu, 3. júní 1998. KENNSLA Kripulajóga í sumar með Helgu Mogensen Lögð er áhersla á góðarteygjur, öndun og slökunaræfingar. Nánari upplýsingar í síma 554 1107 hjá Sjálfefli milli kl. 14.00 og 16.00. QSKAST KEVPT Plötufrystar Vantar fyrir viðskiptavin okkar, sambyggða plötufrysta. Einnig kæmu til greina plötufyrstar án vél- búnaðar (fyrirfreon eða ammóníak). Vinsamlega hafið samband við Gísla hjá Celsíus ehf., Kælivélaverkstæði, sími 564 3333, fax 564 3310 og GSM 892 2890. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA Nuddskólinn í Reykjavík Svæða- og viðbragðsmed- ferða-skóli íslands Spennandi nám, ánægjuríkt starf. Undirbúningsnám í svæða- meðferð, viðbragðsfræði, verður haldið 5._6. júní nk. Námið er viðurkennt af sambandi svæða- nuddara og viðbragðsfræðinga á íslandi og Svæðameðferðafélagi íslands. Upplýsingar og innritun í síma 557 5000 og 462 4517. ÝMISLEGT ■ STJÖRNUKORT ■ eftir LirtlW- Gunnlaug t; Guðmundsson. B Persónu-, framtíðar- og ÍkÍmu ' TSIfó samskiptakort Up'pl. í sfma 553 7075. Sendum í póstkröfu. FELAGSLIF HJálpræðis- r| herinn Kirkjustrætí 2 Kl. 20.30 kvöldvaka í umsjá Gisti- heimilisins. Allir hjartanlega velkomnir. Komum og lofum Guð ... félagsheimilinu Drangey, Stakkahlíö 17, í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Kristniboðssamtökin Þreskir. Guðfinna Steinunn Svavarsdóttir, kripalu-yoga kennari Einkatímar í líf- orkuheilun og ölduvinnu. Sími 562 0037. FERÐAFELAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Laugardagur 6. júní kl. 8.00 Jarðfræðiferð ■ Mýrdal undir leiðsögn Hauks Jóhannes- sonar jarðfræðings. Einstakt tækifæri til að kynnast jarðfræði þessa fjölbreytta svæðis, m.a. farið að Sólheima- jökli, Sólheimaheiði með ösku- lagi úr risagosi og út í Hjörleifs- höfða. Verð 3.000 kr. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Esjudagur sunnudaginn 7. júní kl. 11.00. Borgarstjóri vígir upplýsingaskilti við Mógilsá. Mætið tímanlega á bilastæðið. Hægt að velja á milli göngu á Esjuna eða léttari göngu í Esjuhlíðum að lokinni vígslu. Allir velkomnir. Sunnudagsgöngu á Þrándar- staðarfjall er frestað vegna Esjudags, en gönguferðin að Glym verður farin kl. 13.00. Næg tjaldstæði eru í Þórs- mörkinni. Munið skógargönguna í kvöld, fimmtudag 4. júní kl. 20.00 frá Mörkinni 6. Farið í ræktunarsvæði Jóns i Skuld við Kaldárselsveg. Verð 500 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Stóra vinnuferðin f Land- mannalaugar verður 12.—14. júní. Bókið ykkur strax. Gerist félagar og eignist nýju árbók- ina: Fjallajarðir og Framafrétt- ur Biskupstungna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.