Morgunblaðið - 04.06.1998, Síða 50

Morgunblaðið - 04.06.1998, Síða 50
50 FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Tónlistarkennarar, grunnskólakennarar: Lausar stöður á Akranesi Tónlistarskólinn á Akranesi Við skólann er laus staða málmblásturskenn- ara sem einnig vinnur með lúðrasveitinni. Upplýsingar veitir Lárus Sighvatsson, skóla- stjóri, í síma 431 2109. Grundaskóli Við Grundaskóla eru lausartværstöðural- mennra bekkjarkennara. Upplýsingar gefa Guðbjartur Hannesson, skólastjóri, og Ólína Jónsdóttir, aðstoðarskólastjóri, í síma 431 2811. Umsóknarfrestur er til 15. júní 1998. Menningar- og skólafulltrúi Akraness. NÖLfiRAUTASXÓUNN BBEIBHOUI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Kennarar Kennara vantar í eftirfarandi störf við Fjöl- brautaskólann í Breiðholti næsta skólaár: Heil staða í rafiðnum. Heil staða í forritun. Heil staða í eðlisfræði. Heil staða í vélritun og tölvufræði. Umsóknir berist skólanum fyrir 18. júní nk. Skólameistari. Grunnskólinn í Ólafsvík Réttindakennara og sérkennara vantartil starfa við skólann næsta skólaár. Viðfangsefnin eru: Sérkennsla í sérdeild, almenn kennsla, sér- greinakennsla, fagstjórn, gerð nýrrar skóla- námsskrár og verkefnið „Sjálfsmat skóla". Staðaruppbót: Útvegun húsnæðis og 60% nið- urgreiðsla húsaleigu, leikskólapláss, 30.000 kr. flutningsstyrkur auk þess hlýjar móttökur, gott fólk og fallegt umhverfi. Umsóknarfresturertil 12. júní og skal umsókn- um skilað til undirritaðs sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar. Sveinn Þór Elinbergsson, aðstoðarskólastjóri, s. 436 1150/436 1251, símbréf 436 1481. STVRKIR Styrktar- og minningarsjóður Þorbjargar Björnsdóttur Stjórn styrktar- og minningarsjóðs Þorbjargar Björnsdóttur hefur ákveðið að veita styrk úr sjóðnum fyrir árið 1997. Tilgangur sjóðsins er að styrkja gigtsjúka, eink- um unga gigtarsjúklinga. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Gigtarfélags íslands, Armúla 5,108 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. Áformað er að styrkveiting fari fram í byrjum september 1998. Gigtarfélag íslands. NAUÐUNGAR5ALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum miðvikudaginn 10. júní 1998 kl. 15.30 Vanefndaruppboð: lllugagata 60, þingl. eig. Sigvarð Anton Sigurðsson, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisst. ríkis, Húsey byggingarvöruverslun Vestm. Landsbanki íslands, Selfossi og Neisti sf. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 3. júní 1998. TILKYIMIMIIMGAR LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ Tollkvótar vegna innflutn- ings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um fram- leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, sbr. breytingu með lögum nr. 87/1995 og með vís- an til reglugerðar frá 2. júní 1998, er hér með auglýst eftir umsóknum umtollkvóta vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðuneytinu á skrifstofutíma frá kl. 9.00-16.00. Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eða með símbréfi til landbúnaðarráðuneytis- ins, Sölvhólsgötu 7,150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 15.00, fimmtudaginn 11. júní nk. Landbúnaðarráðuneytinu, 2. júní 1998. Skógardagur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar verður í Hamrahlíð laugardaginn 6. júní. Mæting kl. 13.00. Gróðursetning og grillað á eftir. Allir velkomnir. LANDBÚ NAÐARRÁÐUNEYTIÐ Tollkvótar vegna innflutnings á unnum kjötvörum Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um fram- leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, sbr. breytingu með lögum nr. 87/1995 og með vís- an til reglugerðarfrá 2. júní 1998, er hér með auglýst eftir umsóknum umtollkvóta vegna innflutnings á unnum kjötvörum. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðuneytinu á skrifstofutíma frá kl. 9.00-16.00. Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eða með símbréfi til Landbúnaðarráðuneytis- ins, Sölvhólsgötu 7,150 Reykjavík, og skulu hafa boristfyrir kl. 15.00 fimmtudaginn 11.júní nk. Landbúnaðarráðuneytinu, 2. júní 1998. LANDBÚ NAÐARRÁÐUNEYTIÐ Tollkvótar vegna innflutnings á smjöri, ostum og eggjum Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um fram- leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, sbr. breytingu með lögum nr. 87/1995 og með vís- an til reglugerðar frá 3. júní 1998, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta vegna innflutnings á smjöri, ostum og eggjum. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðuneytinu á skrifstofutíma frá kl. 9.00-16.00. Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eða með símbréfi til Landbúnaðarráðuneytis- ins, Sölvhólsgötu 7,150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 15.00fimmtudaginn 11.júní nk. Landbúnaðarráðuneytinu, 3. júní 1998. KENNSLA Kripulajóga í sumar með Helgu Mogensen Lögð er áhersla á góðarteygjur, öndun og slökunaræfingar. Nánari upplýsingar í síma 554 1107 hjá Sjálfefli milli kl. 14.00 og 16.00. QSKAST KEVPT Plötufrystar Vantar fyrir viðskiptavin okkar, sambyggða plötufrysta. Einnig kæmu til greina plötufyrstar án vél- búnaðar (fyrirfreon eða ammóníak). Vinsamlega hafið samband við Gísla hjá Celsíus ehf., Kælivélaverkstæði, sími 564 3333, fax 564 3310 og GSM 892 2890. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA Nuddskólinn í Reykjavík Svæða- og viðbragðsmed- ferða-skóli íslands Spennandi nám, ánægjuríkt starf. Undirbúningsnám í svæða- meðferð, viðbragðsfræði, verður haldið 5._6. júní nk. Námið er viðurkennt af sambandi svæða- nuddara og viðbragðsfræðinga á íslandi og Svæðameðferðafélagi íslands. Upplýsingar og innritun í síma 557 5000 og 462 4517. ÝMISLEGT ■ STJÖRNUKORT ■ eftir LirtlW- Gunnlaug t; Guðmundsson. B Persónu-, framtíðar- og ÍkÍmu ' TSIfó samskiptakort Up'pl. í sfma 553 7075. Sendum í póstkröfu. FELAGSLIF HJálpræðis- r| herinn Kirkjustrætí 2 Kl. 20.30 kvöldvaka í umsjá Gisti- heimilisins. Allir hjartanlega velkomnir. Komum og lofum Guð ... félagsheimilinu Drangey, Stakkahlíö 17, í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Kristniboðssamtökin Þreskir. Guðfinna Steinunn Svavarsdóttir, kripalu-yoga kennari Einkatímar í líf- orkuheilun og ölduvinnu. Sími 562 0037. FERÐAFELAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Laugardagur 6. júní kl. 8.00 Jarðfræðiferð ■ Mýrdal undir leiðsögn Hauks Jóhannes- sonar jarðfræðings. Einstakt tækifæri til að kynnast jarðfræði þessa fjölbreytta svæðis, m.a. farið að Sólheima- jökli, Sólheimaheiði með ösku- lagi úr risagosi og út í Hjörleifs- höfða. Verð 3.000 kr. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Esjudagur sunnudaginn 7. júní kl. 11.00. Borgarstjóri vígir upplýsingaskilti við Mógilsá. Mætið tímanlega á bilastæðið. Hægt að velja á milli göngu á Esjuna eða léttari göngu í Esjuhlíðum að lokinni vígslu. Allir velkomnir. Sunnudagsgöngu á Þrándar- staðarfjall er frestað vegna Esjudags, en gönguferðin að Glym verður farin kl. 13.00. Næg tjaldstæði eru í Þórs- mörkinni. Munið skógargönguna í kvöld, fimmtudag 4. júní kl. 20.00 frá Mörkinni 6. Farið í ræktunarsvæði Jóns i Skuld við Kaldárselsveg. Verð 500 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Stóra vinnuferðin f Land- mannalaugar verður 12.—14. júní. Bókið ykkur strax. Gerist félagar og eignist nýju árbók- ina: Fjallajarðir og Framafrétt- ur Biskupstungna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.