Morgunblaðið - 04.06.1998, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.06.1998, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1998 19 Ferðamála miðstöð Eyjafjarðar, Akureyri Guðmund- ur Birgir hættir GUÐMUNDUR Birgir Heiðarsson hefur látið af starfí forstöðumanns Ferðamálamiðstöðvar Eyjafjarðar, Akureyri. Guðmundur Birgir hefur verið forstöðumaður sl. tvö og hálft ár, eða frá stofnun ferðamálamið- stöðvarinnar en við starfi hans tók Tómas Guðmundsson, starfsmaður ferðamálamálamiðstöðvarinnar. Árni Steinar Jóhannsson, for- maður stjórnar Ferðamálamið- stöðvar Eyjafjarðar, sagði að Guð- mundur Birgir hefði sagt upp störf- um og Tómas verið ráðinn forstöðu- maður til haustsins. „Guðmundur Birgir hefur ekki verið ánægður með stefnu stjórnarinnar varðandi umræður um breytingar á rekstri Atvinnumálaskrifstofu Akureyrar- bæjar, Iðnþróunarfélags Eyjafjarð- ar og Ferðamálamiðstöðvar Eyja- fjarðar og hugsanlega sameiningu þessara stofnana. Og hann hefur ekki viljað taka þátt í þeim bolla- leggingum sem hafa verið á döfinni. Stjórnin taldi hins vegar nauðsyn- legt að unnið yrði á þeim nótum sem sveitarfélögin í Eyjafirði hafa markað varðandi framþróun at- vinnumála á svæðinu,“ sagði Ami Steinar. Ekki fyllilega sáttur Guðmundur Birgir sagðist ekki hafa verið fyllilega sáttur við þá stefnu sem tekin var í atvinnumál- um og heldur ekki við þær forsend- ur sem liggja að baki hugsanlegri sameiningu þessara þriggja stofn- ana. „Það var stefna allra flokka fyrir kosningar að vinna að þessari sameiningu og ég á ekki von á öðru en að það sé ennþá uppi á borðinu. Ég horfi mjög sáttur til baka, það hefur ýmislegt gerst á þessum tíma og þær hugmyndir, sem ég hafði, komist í framkvæmd." Ferðamálamiðstöð Eyjafjarðar, Akureyri, er byggðasamlag í eigu 12 sveitarfélaga við Eyjafjörð. Mið- stöðin veitir m.a. ráðgjöf á sviði markaðsmála og stuðlar að aukinni samvinnu ferðaþjónustufyrirtækja á svæðinu. Hágæða sánaklefar Finnolme sánaklefarnir koma í 27 stöðluðum stærðum eða smíðaðir eftir þfnum óskum. Minna mál umboðið, s. 5574244 fimmtudag til sunnudags 10 ótíúpur 10 fjáliir 10 petúiiíur (Miliflora) kr m-y Jjálærar pláiitiir að eigin vali kr k>9%) bií' nnlQyQl ■* I I 20% afsláttur af öllum glerjum dagana 4. til 7. júni LERAU G NAVER Smáratorgi • Hamraborg 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.