Morgunblaðið - 04.06.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.06.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1998 5 5 i I 3 I 3 I I 1 3 í 3 I : I í 3 ■ BRÉF TIL BLAÐSINS Land og þjóð Frá Alberti Jensen: HÉR Á landi tala valdsmenn og önnur „stórmenni" af miklum fjálgleik um gæðalíf íslenski’ar al- þýðu. Á því má sjá að hver hefur til síns ágætis nokkuð. Orð eru til alls fyrst og slíkur skilningur og mildi er hrein náðargáfa stórmennum og með ólíkindum finnst þeim hvað al- þýðumaðurinn getur verið skiln- ingsvana, jafnvel vanþakklátur. En í raun ættu þessi ólíku sjónarmið að getað unað glöð við sitt því alþýðu- maðm-inn kýs alltaf sama stór- mennið hvernig sem það leikur hann, bara ef það talar fagurlega og leiksviðið glæsilegt. Á íslandi eru stjórnmál líkust mismunandi trúarhreyfingum. Fylgjendur eru þeir sem hafa at- vinnu og einkahagsmuni þar af. Svo er harður kjarni bókstafstrúar- manna og þeir veiku í trúnni sem fara eftir glansmyndum eða láta pabba, mömmu og vini um að hugsa. Andspænis þessu er svo fólkið sem hvert land mundi óska sér ef það gæti, það eru þeir sem hugsa um hinn raunverulega til- gang hvers stjórnmálaflokks og hvað hver og einn þeirra hefur gert fyrir land sitt og þjóð. Hvað þeir eru að gera og hvert er stefnt. Það er fólkið sem veit hvers virði kosn- ingarétturinn er. Það eru þeir sem bera umhyggju fyrir komandi kyn- slóðum og finna til ábyrgðar í nútíð og framtíð. Vinna íyrir lífið sjálft og fyrirlíta eignasöfnun á kostnað ann- arra og sambærilega gi'æðgi. Það er fólkið sem hvetur alla til að gera sér ljóst að enn er hægt að koma í veg fyrir að þjóðin glati gp’' IÐNSKÓLINNIREYKJAVÍK vekur athygli á nýrri námsskipan: Málmtæknibraut, fyrri hluti, 4 annir Grunndeild bíliðna, 2 annir. verðmætum sínum í sjó og á landi. Fólkið sem veit að enn er hægt að bjarga hálendinu og öðru mikil- vægu í umhverfi okkar. Það er fólkið sem telur vanta mikið í þá sem viljandi valda um- hverfisspjöllum. Það veit að með sölu á orku um sæstreng til annarra landa væri verið að kóróna heimsk- una. Líkt og Islendingar væru sett- ir í vinnubúðir útlendinga í eigin landi í kjölfar eyðileggingar þess. Þið sem erfið landið, látið ekki þreytta stjórnmálamenn með skammtíma sjónarmið setja svip af- glapa á landið okkar. Maðurinn hefur ennþá ótrúlega líkt hegðunarmunstur og hin hvim- leiðustu dýr. Hluti af því er hamst- ur umfram þarfir. í einhverjum friðlöndum hér, er bannað að drepa vai’gdýr hverskon- ar. Við slíkar aðstæður fjölgar mesta skaðræðið, minkurinn, sér. En hann og alltof margir menn eiga það meðal annars sameiginlegt að vita ekki takmörk sín. Við minka- greni hafa fundist um 400 æðarung- ar. Minkurinn eyðir öllu fuglalífi í umhverfi sínu. Hann hefur enga stjórn á græðgi sinni og grimmd, en hann er nú bara minkur. Menn eiga ekki að hafa hann að fyrirmynd. Fagurt náttúrulegt umhverfi gef- ur lífinu gildi. Við að spilla því dvín- ar tilgangur alls lífs. Þeir sem ekki hafa alist upp við skilning þennan, njóta þess þó án þess að gera sér það Ijóst. Islendingar eiga sannarlega ekki skilið sitt fagra land ef þeir gera Gult súkkulaði AUtaf ferskt... Select það að auðlind fyi’ir útlendinga og ábyrgðarlausa auðsafnara. Skilningur íslenskrar alþýðu á hvers hún getur krafist af þjóð- kjörnu fólki jaðrar við umkoinu- leysi. Hlutverkum hefur verið snúið við. Almenningur er orðinn þjónn þess sem hann kaus til að annast sín mál. Lögum sem skerða eigna- rétt þjóðarinnar er hvað eftir annað bolað gegnum þingið. Og fólkið undrast og segist aldrei hafa beðið fulltrúa sína um slík rangindi. „Við vomm kosnir, látið okkur um hlut- ina. Það kýs enginn eftirá,“ voru svör þeirra. Munum orð fulltrúanna og athafnir að ári og hugsum vand- lega hvað landi og þjóð er fyrir bestu. Munum að bygging orkuvera og stóriðju gefur fáum vinnu utan byggingartímanns. Útlendingar munu njóta ódýrrar orku á kostnað Islendinga og fyrirtækja þeirra og flytja gróðann úr landi að vanda. Við munum aftur á móti safna gíf- urlegum skuldum og sitja uppi með rústað land og ófyrirsjáanlegar af- leiðingar mengunar. I allri veröldinni er fágætt að finna óspillt land. Ennþá er hægt að bjarga íslandi, en það er komið að hættumörkum. Munum að landið getur verið án okkar en við ekki án þess. ALBERT JENSEN, Háaleitisbraut 129, Reykjavík. ^un^t^Lte: pallhúsin komin! Við bjóðum raðgr. til allt að 36 mán. Pallhús sf., Ármúla 34, sími 553 7730 09 561 0450. Útskríftargjafir Islenskír lístmunir Stefánsblóm Laugavegí 178 S: 561 0771 BEKD BEKO fékk viðurkenningu í hinu virta breska tímariti WHAT VIDEO sem bestu sjónvarpskaupin. Myndlampi Black Matrix • 100 stöðva minni • Allar aðgeröir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • íslenskt textavarp Reykjavík: Byggt & Búiö, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi.Kf.Borgfirðinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestfirðir: Geirseyrarbúöin,Patreksfiröi.Rafverk,Bolungarvík. Straumur.ísafirði. Norðurland: Kf. V-Hún.,Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri, ™ Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri.KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: KHB, Egilsstööum. | Verslunin Vík, Neskaupstaö. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. Kf. Stöðfirðimga, Stöövarfiröi. t Suðuriand: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg.Grindavík. f Hvaða fjall nær í 8848 m hæð yfir sjávarmál! Gerðu 0Óð kaup á féttum oq þœgifegum sumarfatnaði frá Þýskatandi Vésfi Dragi Bujíur fai, 1495 1^399 igt 1495 laíóQOO Stuttbuxur sumarkjólttr piússur kr. 995 ifK 1995*3900 im 995*1995 ( 3ja hluta feróatöskusett Kventöskur í úrval Bæjarfaska t Fínt í suma Beauíy 1*4» ÁaM FATAM ARKAÐU R Verslunarhús Quelle Dalvegi 2 - Kópavogi - S: 564 2000 *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.