Morgunblaðið - 23.07.1998, Side 9

Morgunblaðið - 23.07.1998, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1998 9 Haukeland-sjúkrahúsið í Bergen auglýsti eftir íslenskum hjúkrunarfræðingum Enginn hefur verið ráðinn ALLNOKKUR fjöldi íslenskra hjúkrunarfræðinga hafði samband við Haukeland-sjúkrahúsið í Bergen í Noregi og spurðist fyrir vegna auglýsingar frá lyfjadeild sjúkrahússins, sem birtist í Morg- unblaðinu 1. júlí sl., en enginn þeirra hefur þó verið ráðinn. Rannveig Myhr Erichsen, hjúkrunarforstjóri lyfjadeildar sjúkrahússins, sagðist í samtali við Morgunblaðið einkum telja ástæð- ur þessa vera þrjár. Fyrst og fremst var verið að sækjast eftir hjúkrunarfræðingum til sumar- afleysinga en íslensku hjúkrunar- fræðingarnir vildu helst ráða sig lengur. Ekki var hægt að útvega þeim húsnæði, nema litlar einstak- lingsíbúðir og herbergi, og þvl hefðu þeir ekki átt þess kost að hafa fjölskyldur sínar með sér. Síðast en ekki síst drógu svo flest- ir þeir hjúkrunarfræðingar sem sagt höfðu upp störfum á stóru sjúkrahúsunum í Reykjavík upp- sagnir sínar til baka um síðustu mánaðamót. Léleg laun og mikið álag Hjúkrunarforstjórinn sagði ástæðuna fyrir skorti á hjúkrunar- fræðingum á sjúkrahúsinu léleg laun, auk þess sem of fáir hjúkrun- arfræðingar útskrifuðust á ári hverju. Litlar kjarabætur hefðu ÚTSALA er hafin á öllum fötum og skóm 30-50% afsláttur Eínntg tílboð á kerruvagní, rúmí, baðborðí yfír bað, matarstólum o.fl. barnavörum. OSHKOSH LEGO FIXONI BONDI CONFETTI B A R N A VÖ~R UVERSLUN GLÆSIBÆ Sími 553 3366 komið út úr verkfalli norskra hjúkr- unarfræðinga á liðnu vori og starf- inu fylgdi geysilegt álag, sem ungir og óreyndir hjúkrunarfræðingar væru ekki endilega tilbúnir að leggja á sig fyrir þau laun sem nú væru í boði og þeir leituðu þá held- ur annað. Sem dæmi um framboð og eftir- spurn eftir hjúkrunarfræðingum í Bergen nefnir hún að árlega út- skrifist þar í borg um 60 hjúkrunar- fræðingar, en það sé álíka fjöldi og alltaf vanti á Haukeland-sjúkrahús- ið til að það sé fullmannað hjúkrun- arfræðingum. Útsala - útsala Dömuskór - Herraskór - Barnaskór 70% SKÆDI KRINGLUNNI, 1. HÆÐ, S. 568 9345 Borðstofuborð / N. Ljósakrónur og stólar [gf„m \ íkonar * -iStofnnö I9T-* munít • Full búð fágætra muna Antík munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA 25-75% afsláttur IÍÁl’IJll - JAKKAK - VESTI - I’ILS 'Verð frá kr. 990 ffCéLþusulatt Suðurlandsbraut 12, sími 588 1070 ÚTSALA HVERFISGATA 6 - 101 REYKJAVÍK - SÍMi 562 2862 Samfestíngar Einstakt tilboð á DICKIES-vinnugöllum í grænu, bláu og rauðu. SENDUM UM ALLT LAND Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugard. 10-14. Hiólafatnaður Réttur fatnaður skiptir mjög miklu máli fyrir alla hjólreiðamenn og við bjóðum mjög gott úrval af hverskyns hjólafatnaði af bestu gerð fyrir konur og karla frá TREK, GARY FISHER, KLEIN og AGU . a Reiðhjólaverslunin — ORNINNf* STOFNAÐ1925 Skeifunni 11, sími 588 9890

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.