Morgunblaðið - 23.07.1998, Side 53

Morgunblaðið - 23.07.1998, Side 53
- MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM MYNPBÖNP Fjallagarpar í Tíbet 7 ár í Tíbet (Seven Years in Tibet)______ Drama ★★★ Framleiðsla: Jean-Jacques Annaud, Michael Besman, Richard N. Goodwin og David Nichols. Leikstjórn: Jean-Jacques Annaud. Handrit: Becky Johnston. Kvik- myndataka: Robert Fraisse. Tónlist: John Williams. Aðalhlutverk: Brad Pitt, David Thewlis og Lamyang Wang Chuck. 139 mín. Fjölþjóðleg. Sam-myndbönd, júlí 1998. ágætlega er hann dálítið annarlega staðsettur í hlutverkinu. Bretinn David Thewlis er að vanda frábær í hlutverki ferðafélagans og hefði trúlega staðið sig betur í aðalhlut- verkinu. Hann hefur hins vegar aldrei haft útlitið almennilega með sér og verður því seint dæmigerð Hollywoodhetja. Frakkinn Jean Jaques Annaud leikstýrir myndinni. Hér sem ann- ars leggur hann gríðarlega áherslu á útlitið og stórfenglegt sjónarspil náttúrunnar. Myndrænir þættir bera gjarna söguþráðinn einir langtímum saman en myndin tapar fyrir vikið talsverðu af glæsileik sínum í færslunni milli kvikmynda- húss og sjónvarpstækis. Enn er hún þó falleg, forvitnileg og vel þess virði að sjá. Guðmundur Asgeirsson FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1998 53 ^ Á FJÓRÐA áratug aldarinnar var mikil uppsveifla í Þýskalandi, keyrð áfram af óbilandi þjóðernis- hyggju nasism- ans. Mikið var lagt í að sýna fram á yfirburði þjóðverja á sem flestum sviðum og þar á meðal í fjallgöngu. Aust- urríski fjalla- garpurinn Hein- rich Harrer (Brad Pitt) var ein af stjömum þriðja ríkisins og var ætlað það hlutverk að bera hakakrossinn upp á áður ókleifa tinda Himalajafjalla. Harrer er sjálfhverfur, vanþroska og hrokafullur maður sem fer sínar eigin leiðir án þess að taka tillit til annarra. Ferðafélagi hans, Peter Aufschneiter (David Thewlis), er að flestu leyti andstæð persóna. Hann er göfugur og tillitssamur vinur sem fljótlega fær mestu óbeit á Harrer sem neyðist til að líta gagnrýnum augum á sjálfan sig til að geta tekist á við óvæga náttúru háfjallanna, því það getur enginn einsamall. Smám saman bindast mennirnir vináttuböndum og eru orðnir nánir þegar þeir loks kom- ast við illan leik í hina helgu borg Tíbeta þar sem Dalai Lama dvelst. Harrer hefur lært nóg af vini sínum til að geta umgengist hinn unga Dalai Lama, sem er 14 ára þegar félagana ber að garði og ólmur í að hitta þessa framandlegu menn. Heima í Austurríki á Harrer son sem hann hefur aldrei séð heima og þessi konungur og guð Tíbetanna fyllir því tilfinningalegt skarð í brjósti kappans. Á móti miðlar hann piltinum af þekkingu sinni af Vesturlöndum. „Sjö ár í Tíbet“ er mynd um þroska og vináttu. Mikið hvílir á herðum leikaranna sem þurfa að túlka flóknar tilfinningar með enn flóknari tilbrigðum til að koma per- sónusköpuninni til skila. Brad Pitt leikur stærsta hlutverkið og þótt hann standi sig að flestu leyti 98kr. Verð áöur: 120 kr. Verð áður: 120 kr. Bananastykki (4 stk.), Froskar (6 stk.), Trttir (15 stk.) o í Verö áöur: 145 kr. Prince Polo (3 stk. í pakka), Toffee Crisp, (38 gr.), Remi súkkulaði. Verö áöur: 70 kr. 11 Qkr. Verö áöur: kr. Verö 245 kr. Verö áöur: 149 kr. 1 stk. Brillant myndbönd, (240 mín.) 1, 2 eða 3 stk. Verð áður: 398 kr. 465» Verð áður: 595 397» Verö áöur: 497 kr. 340, 'kr. Verð áður: 450 kr. 149« Verð áður: 195 kr. 159« Verð áður: 230 kr. Pepsi Cola og Diet Pepsi Cola, 2 ttr., Langloka fráSóma. Basset lakkrís (400 gr.), Pik-Nik (113 gr.), Hob-Nobs súkkulaðikex (250 gr.) Ceramic steinar í gasgrill, grillkol/Eldsnögg, hraðgrill (einnota), Grillbursti kopar. Simoniz Back to Black og Max Wax bón Nafn: Heimili: Sím|: Gerðu sumarið þitt að gleðisumri! Skrifaðu nafn þitt, heimili og síma og skilaöu miðanum á næstu Olísstöð. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir heppna viðskiptavini: o Tvær 5 daga ferðir fyrir tvo til Minneapolis (flug og hótel innifalið). O 4 stórglæsileg gasgrill frá Olís. Dregiö veröur 21. ágúst. í 1 Þessi t'lboð gilda á flestum Olfs stððvum um land allt. Hlboðlð gildír á meðan birgðlr endast.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.