Morgunblaðið - 23.07.1998, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1998 59
VEÐUR
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Frá föstudegi og fram á þriðjudag verður fremur
hæg breytileg eða norðaustlæg átt með skúrum
um víð og dreif um landið, einkum þó austantil.
Heldur hlýnandi veður.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík i símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í ölium þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá
og síðan spásvæðistöluna.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Skammt vestur af Færeyjum er 993ja mb lægð sem
hreyfist norður en 999 mb lægð um 500 km norðaustur af
Langanesi hreyfist suðvestur i átt til landsins.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 12 léttskýjað Amsterdam 20 léttskýjað
Bolungarvík 10 skýjað Lúxemborg 22 skýjað
Akureyri 7 alskýjað Hamborg 23 iéttskýjað
Egilsstaðir 7 vantar Frankfurt 26 skýjað
Kirkjubæjarkl. 14 skýjað Vín 30 hálfskýjað
Jan Mayen vantar Algarve 29 heiðskírt
Nuuk 6 alskýjað Malaga 27 mistur
Narssarssuaq 8 alskýjað Las Palmas 25 léttskýjað
Þórshöfn 11 alskýjað Barcelona 29 léttskýjað
Bergen 14 skúr Mallorca 28 léttskýjað
Ósló 20 skýjað Róm 30 heiðskirt
Kaupmannahöfn 22 léttskýjað Feneyjar 31 þokumóða
Stokkhólmur 18 vantar Winnipeg 11 heiðskírt
Helsinki 23 skviaö Montreal 25 léttskýjað
Dublin 13 rigning Halifax 19 skýjað
Glasgow 15 skýjað New York 28 mistur
London 21 skýjað Chicago 23 rigning
París 24 skýjað Orlando 25 skýjað
Byggt á upplýsingum fré Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
23. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.07 0,3 6.12 3,5 12.17 0,2 18.31 3,9 4.03 13.30 22.55 13.27
ÍSAFJÖRÐUR 2.18 0,3 8.09 2,0 14.20 0,2 20.23 2,3 3.40 13.38 23.32 13.35
SIGLUFJÖRÐUR 4.24 0,1 10.52 1,2 16.25 0,3 22.47 1,3 3.20 13.18 23.12 13.14
DJÚPIVOGUR 3.14 1,9 9.18 0,3 15.42 2,2 21.57 0,4 3.34 13.02 22.27 12.58
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
***** Ri9™n9
% % % % s|ydda
Alskýjað % %% Snjókoma V Él
Ó Skúrir
ý Slydduél
■J
Sunnan, 2 vindstig. -|Qo Hitasti
Vindörin sýnir vind- ___
stefnu og fjöðrin sss Þoka
vindstyrk, heil fjöður 44
er 2 vindstig. 4
Súld
Sþáki. 1^2.06 f dtag:4
* 4 . » *
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðan og norðvestan kaldi, en
stinnigskaldi um landið vestanvert. Rigning
norðan- og austanlands, en síðar einnig um
vestanvert landið. Lítilsháttar rigning um tíma á
Suðurlandi, en að mestu þurrt suðaustanlands.
Hiti 4 til 7 stig norðantil, en 8 til 14 syðra.
Yfirlit
JH0irgpj$jMjj|ii&
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 kaupstaður, 8 garm, 9
blotna, 10 þreyta, 11
hani, 13 helsi, 15 segl-
skip, 18 dögg, 21 sarg, 22
tekin á leigu, 23 logið, 24
föt.
LÓÐRÉTT:
2 snúa heyi, 3 tölustaf, 4
viðburður, 5 urga, 6 fítu-
skán, 7 skori á, 12 veið-
arfæri, 14 meðal, 15
svengd, 16 skapvond, 17
hægt, 18 hagnað, 19
óhreinkaðu, 20 hama-
gangur.
LAUSN Á SIÐUSTU KROSSGÁTU.
Lárétt: 1 ámóta, 4 skálm, 7 mamma, 9 lofar, 9 lóm, 11
rýrt, 13 árar, 14 ærast, 15 sker, 17 tólf, 20 ana, 22 rofar,
23 skæla, 24 kanna, 25 aðila.
Lóðrétt 1 álmur, 2 ósmár, 3 aðal, 4 sálm, 5 álfur, 6
mærir, 10 ógagn, 12 tær, 13 átt, 15 spræk, 16 elfan, 18
ódæði, 19 flata, 20 arða, 21 aska.
*
I dag er fímmtudagur 23. júlí,
204. dagur ársins 1998. Orð
dagsins: En það er eins og ritað
er: Það sem auga sá ekki og
eyra heyrði ekki og ekki kom
upp í hjarta nokkurs manns,
allt það sem Guð fyrirbjó
_______þeim, er elska hann.____________
(1. Korintubréf 2, 9.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Qu-
een Elisabeth II kem-
ur á ytri höfnina í dag
og fer aftur í dag.
Midöy Senior og
Hanne Sif fara í dag.
Freri og Örfirisey
koma í dag. Crystal
Symphony kemur og
fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Sjóli, Ostankino og
Mogsterhav fara á veið-
ar í dag. Hanseduo fór í
gær frá Straumsvík.
Ferjur
Hríseyjarferjan Sævar.
Daglegar ferðir irá
Hrísey frá kl. 9 á
morgnana og frá kl. 11 á
kiukkustundar fresti til
kl. 19. Kvöldferð kl. 21
og kl. 23. Frá Árskógs-
sandi frá kl. 9.30 og
11.30 á morgnana og á
klukkustundar fresti frá
kl. 13.30 til 19.30. Kvöld-
ferðir kl. 21.30 og 23.30.
Síminn í Sævari er
852 2211.
Fréttir
Ný dögun, Sigtúni 7.
Símatími er á fímmtu-
dögum kl. 18-20 í s:
557 4811 og má lesa
skilaboð inn á símsvara
utan símatíma. Símsvör-
un er í höndum fólks
sem reynslu hefur af
missi ástvina.
Félag frímerkjasafn-
ara. Opið hús alla laug-
ardaga kl. 13.30-17
nema fyrir stórhátíðir.
Þar geta menn fræðst
um frímerki og söfnun
þeirra. Eins liggja þar
frammi helstu verðlistar
og handbækur um frí-
merki.
Bólstaðarhlið 43.
Handavinnustofan er
opin kl. 9-16 virka daga.
Leiðbeinendur á staðn-
um. Allir velkomnir.
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara,
er opin alla virka daga
kl. 16-18, sími 561 6262.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgjafar-
innar, 800 4040, frá kl.
15-17 virka daga.
Hjálpræðislierinn. Flóa-
mai'kaður verður í
herkastalaportinu,
Kirkjustræti 2, í dag og
á morgun, opið frá kl.
13-18. Gengið er inn frá
Tjarnargötu. Ágóðinn er
til styrktar unglinga-
átaki í ágúst.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 10.15
leikfimi, kl. 9-12.30
handavinna.
Furugerði 1. Kl. 9 að-
stoð við böðun, hár-
greiðsla og fótaaðgerðir.
Kl. 9.45 verslunarferð í
Austurver, kl. 12. há-
degismatur, kl. 13.30
boccia, kl. 15 kaffiveit-
ingar.
Hæðargarður 31. Síð-
degisskemmtun á morg-
un, föstudaginn 24. júlí,
kl. 14, að vanda verður
margt til gamans. Enn-
fremur viljum við minna
á ferð í Þjórsárdal
fimmtudaginn 6. ágúst,
sjá nánar í fréttabréfi.
Úpplýsingar í síma
568 3132.
Hraunbær 105. Kl. 9
fótaaðgerðir, kl. 9.30-
10.30 boccia, kl. 12-13
hádegismatur, kl. 14-16
félagsvist. Verðlaun og
veitingar.
Hvassaleiti 56-58. KI. 9
böðun, fótaaðgerðir og
hárgi-eiðsla, kl. 13
vinnustofa opin, kl. 10
boccia, kl. 14 félagsvist.
Langahlíð 3. Kl. 11.20
leikfimi, kl. 13-17
handavinna og föndur,
kl. 15 dans. „Opið hús“.
Spilað alla fóstudaga kl.
13-17. Kaffiveitingar.
Vesturgata 7. Kl. 9
kaffi, böðun, fótaaðgerð-
ir og hárgreiðsla, kl.
9.15 almenn handavinna,
kl. 11.45 hádegismatur,
kl. 13 leikfimi, kl. 14.30
kaffiveitingar.
Vitatorg. Smiðjan lokuð
í júlí. Kl. 10-15 hand-
mennt almenn, kl. 10
boccia kl. 11.45 hádegis-
matur, kl. 13 frjáls spila-
mennska, kl. 14 létt leik-
fimi, kl. 14.45 kaffi.
Brúðubíllinn
Brúðubfllinn verður við
Yrsufell kl. 10 og við
Tunguveg kl. 14.
Minningarkort
Minningarkort Minn-
ingarsjóðs Maríu Jóns-
dóttur flugfreyju eru fá-
anleg á eftirfarandi
stöðum: á skrifstofu
Flugfreyjufélags Is-
lands, sími 561 4307 / fax
561 4306, hjá Halldóru
Filippusdóttur, sími
557 3333 og Sigurlaugu
Halldórsdóttur, sími
552 2526.
Minningarkort Minn-
ingarsjóðs hjónanna
Sigríðar Jakobsdóttur
og Jóns Jónssonar á
Giljum í Mýrdal, við
Byggðasafnið í Skógum,
fást á eftirtöldum stöð-
um: í Byggðasafninu hjá
Þórði Tómassyni, s.
487 8842, í Mýrdal hjá
Eyþóri Olafssyni, Skeið-
flöt, s. 487 1299 og í
Reykjavík hjá Frí-
merkjahúsinu, Laufás-
vegi 2, s. 5511814, og
Jóni Aðalsteini Jóns-
syni, Geitastekk 9, s.
557 4977.
Minningarkort Félags
eldri borgara í Reykja-
vík og nágr. eru af-
greidd á skrifstofu fé-
lagsins, Hverfisgötu
105, alla virka daga kl.
8-16 sími 552 8812.
Minningarspjöld Frí-
kirkjunnar í Hafnar-
firði fást í Bókabúð
Böðvars, Pennanum í
Hafnarfirði og Blóma-
búðinni Burkna.
Minningarkort Kristni-
boðssambandsins fást á
aðalskrifstofu SÍK,
KFUM og KFUK,
Holtavegi 28 (gegnt
Langholtsskóla) í
Reykjavík. Opið kl.
10-17 virka daga, sími
588 8899.
Minuingarkort Hjaría-
verndar fást á eftirtöld-
um stöðum á Austur-
landi: Egilsstaðir:
Verslunin Okkar á milli,
Selási 3. Eskifjörður:
Póstur og sími, Strand-
götu 55. Höfn: Vilborg
Einarsdóttir, Hafnar-
braut 37.
Minningarkort Rjarta-
verndar fást á eftirtöld-
um stöðum á Suður-
landi: Vestmannaeyjar:
Apótek Vestmannaeyja,
Vestmannabraut 24.
Selfoss: Selfossapótek,
Kjarnanum.
MOKGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1156,
sérblöð 569 1222, auelýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG:
RITSTJ@MBL.1S, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í iausasöiu 125 kr. eintakið.
Bráðvantar strax hæð eða sérbýli í aust-
urbæ eða Grafarvogi á verðbilinu 10-12
millj., fyrir kaupanda sem búinn er að
selja sína eign.
Upplýsingar gefur Haukur á skrifstofu-
tíma eða í GSM 896-6556.
Traust fasteignasala í 14 ár