Morgunblaðið - 05.08.1998, Side 51

Morgunblaðið - 05.08.1998, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1998 51 BRÉF TIL BLAÐSINS i I i ( j i ( < i ( ( Orkudrykkir Sigurgeir Þorvaldsson Frá Sigurgeirí Þorvaldssyni: EKKI opnar maður svo dagblað né fylgist með hljóð- eða sjónvax-pi, að ekki sé auglýstur enn einn nýr „orkudxykkur- inn“, sem eigi að slá öllum öðrum við um áhrif og gæði! Svei því öllu saman!! Svo virðist, að hægt sé að hafa alla að ginningarfíflum, sér í lagi ung- lingana, sem allt þurfa að prófa. Þessir drykkir eru seldir í litlum dósum, á annað hundrað krónur stykkið og liggja svo umbúðix-nar eins og hráviði um allar götur að lokinni drykkjunni. Ég fæ ekki séð, að unglingar í dag séu nokkuð orkumeiri en við vorum á þeirra aldri, þótt við létum okkur nægja að drekka einungis mjólk og íslenska blávatnið, sem. ku vera það hreinasta og besta í öllum heimin- um. Eldri má nú gleyma blessaða lýsinu, sem veitir meiri orku en flest annað, sem við látum ofan í okkur. Fyrst var það þorskalýsið nxeðan ég var krakki, síðar á ævinni og alveg fram á efri ár, breytti ég yfir í ufsa- lýsið, sem er mun kröftugra en þorskalýsið og gaf ágæta raun, en á þessu ári hóf ég að prófa hákarlalýs- ið, í fyrstu eitt hylki á dag og ég fann fljótlega til meiri vellíðunar. Og síðan ég fór að gleypa hákarlalýsis- hylkin, hefur orka mín aukist um all- an helming. Og nú er ég farinn að taka inn tvö hylki á dag, í stað eins áður og vænti þess, að árangurinn láti ekki á sér standa. Ég er nú orðinn 75 ára og því ekki óeðlilegt að blöðruhálskii-tillinn valdi manni ei-fiðleikum með þvag- látin, geri bununa sliti'ótta og oft æði sársaukafulla. En hvað sem veldur, hefur þetta allt breyst síðan ég fór að gleypa hákarlalýsishylkin. Nú á ég ekki í neinum vandræðum með þvaglátin, bunan óslitin og mun kröftugri en áður, næstum því eins og hjá unglingi. Hægt væi'i að skrifa langa grein um þetta efni, en það væri ekki til neins, því þá mundi enginn nenna að lesa hana. En ég er alveg sam- mála Fríðu Rún Þórðardóttur, nær- ingarfræðingi og næringaráðgjafa, í viðtalsgrein í Morgunblaðinu, hinn 30. júlí sl. og beini þeim tilmælum til íslenskrar æsku: Látið ekki draga ykkur á asnaeyrunum! Ef þið viljið auka orku ykkar og þrótt til frambúðar hættið ekki seinna en strax að hella einhverju bannsettu sulli ofan í ykkur og snúið ykkur að mjólkinni, blávatninu og umfram allt: Lýsinu! Með ósk um bjarta framtíð! SIGURGEIR ÞORVALDSSON, Mávabraut 8c, Keflavik. KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á kii’kjuloftinu á eftir. Grensáskirkja. Háteigskirkja. Kvöldbænir og fyr- irbænir kl. 18. Langholtskirkja. Ferð eldri borg- ara á vegum Bæjai’leiðabílstjóra og Kvenfélags Langholtssóknar verð- ur farin frá Langholtsldrkju í dag kl. 13. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Seltjai’narneskirkja. KyiTðarstund kl. 12. Söngur, altai’isganga, fyrir- bænir. Léttur hádegisverður í safn- aðarheimilinu. Fella- og Hólakix-kja. Helgistund í kirkjunni á fimmtudögum kl. 10.30. Seljakirkja. Fyrii’bænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbæna- efnum í kirkjunni og í síma 567 0110. Vídalínskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Kletturinn, kristið samfélag. Bænastund kl. 20. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Kl. 18.30 er fjölskyldusamvera sem hefst með léttu borðhaldi á vægu verði. Kl. 19.30 er fræðsla og bæn. Allir hjartanlega velkomnir. MAMMA Allt sem þig vantar ÞUMALÍNAs. 551 2136 ) ( ( www.mbl.is A TOTECTORS ORYGGISSTIGVEL fyrir MATVÆLAIBNABINH MÁLNINGAR- UPPLEYSIR ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 1 & Uúsikim og Sport Músik og Sport ehf. - Reykjavíkurvegi 60 - Símar 555-2887 og 555-4487 ( ( ( ( ( ( ( ( ( I ( ( | ( __Eftirtaldir leikir fara fram í undanúrslitum Coca-Cola bikars karla: Miðvikudagur 5. ágúst kl. 18.30 ÍBV - Breíðablík Hásteinsvöllur Fimmtudagur 6. ágúst kl. 18.30 Grindavík - Leiftur Grindavíkurvöllur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.