Morgunblaðið - 12.08.1998, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.08.1998, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1998 31 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBREFAMARKAÐUR Flótti frá hlutabréfamörkuðum ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 11. ágúst. NEW YORK Dow Jones Ind S&P Composite Allied Signal Inc :... Alumin Co of Amer Amer Express Co Arthur Treach AT & T Corp Bethlehem Steel Boeing Co VERÐ ... 8386,4 ... 1063,0 35.6 64.7 95,4 1.3 56,9 9.3 37.8 46,6 HREYF. J. 2,5% l 2,4% 4 3,6% l 2,5% l 5,5% 110,4% 4 1,8% 4 6,9% 4 2,4% 4 1.7% Chevron Corp 79,4 T 3,8% Coca Cola Co 79,3 4 0,5% Walt Disney Co 31,9 4 3,8% Du Pont 59,0 4 5,6% Eastman Kodak Co 81,8 4 2,1% Exxon Corp 67,4 4 0,9% Gen Electric Co 86,8 4 1,9% Gen Motors Corp 68,4 4 2,4% Goodyear 53,9 4 2,6% Informix 5,6 4 8,2% Intl Bus Machine 127,1 4 1,7% Intl Paper 42,9 4 2,4% McDonalds Corp 63,4 4- 0,1% Merck & Co Inc 122,3 4 3,7% Minnesota Mining 75,7 4 2,3% Morgan J P & Co 115,3 4 5,0% Philip Morris 41,5 4 2,5% Procter & Gamble 78,9 4 1,2% Sears Roebuck 46,4 4 1,2% 58,8 T 3,1% Union Carbide Cp 46,2 4 0,9% United Tech 88,0 4 3,4% Woolworth Corp 13,2 4 5,4% Apple Computer ... 5530,0 T 4,3% Oracle Corp 24,2 4 3,3% Chase Manhattan 65,1 4 5,1% Chrysler Corp 56,2 4 4,1% Citicorp 142,6 4 5,9% Compaq Comp 33,9 4 2,3% Ford Motor Co 50,6 4 3,0% Hewlett Packard 49,5 4 3,9% LONDON FTSE100 Index .... 5432,8 4 2,8% Barclays Bank .... 1629,6 4 2,5% 509,0 i 8,9% British Petroleum 78J 4 2’1% British Telecom .... 1950,0 4 2,5% Glaxo Wellcome ... 1751,0 4 1.1% Marks & Spencer 492,5 4 0,8% Pearson .... 1062,0 4 2,6% Royal & Sun All 561,0 4 2,8% Shell Tran&Trad 348,0 4 5,2% EMI Group 480,0 T 1,1% 582,5 4 0,1% FRANKFURT DT Aktien Index .... 5268,4 4 3,8% Adidas AG 216,5 4 5,7% Allianz AG hldg 581,5 4 2,2% BASF AG 72,3 4 3,7% Bay Mot Werke .... 1530,0 4 2,4% Commerzbank AG 57,0 4 6,7% Daimler-Benz 175,2 4 2,1% Deutsche Bank AG 126,2 4 4,5% 92,0 4 5,9% FPB Holdings AG 312,0 0,0% Hoechst AG 71,0 4 5,5% Karstadt AG 787,0 4 6,3% 43,1 4 6.7% MAN AG 601,0 4 2,8% 176,3 T 0,5% IG Farben Liquid 3,2 4 0,3% Preussag LW 636,0 4 1,9% Schering 172,0 i 3,5% Siemens AG 118,8 4- 1,5% Thyssen AG 370,0 4 3,9% Veba AG i 5,2% Viag AG 4 3,9% Volkswagen AG 141,0 4 8,1% TOKYO Nikkei 225 Index .... 15407,0 4 1,4% Asahi Glass 4 0,3% Tky-Mitsub. bank .... 1187,0 4 3,1% Canon T 0,3% Dai-lchi Kangyo 600,0 4 7,7% Hitachi 4 0,5% Japan Airlines 360,0 4 0,3% Matsushita E IND .... 2105,0 T 0,2% Mitsubishi HVY 515,0 4 1,3% Mitsui 764,0 4 5,4% Nec .... 1160,0 4 2,5% Nikon 918,0 4 3,9% Pioneer Elect .... 2495,0 4 1,2% Sanyo Elec 366,0 4 4,4% Sharp .... 1021,0 4 1,1% Sony .... 12000,0 - 0,0% Sumitomo Bank .... 1111,0 4 4,4% Toyota Motor .... 3420,0 4 1,2% KAUPMANNAHÖFN 214,2 i 3,8% Novo Nordisk 815,0 4 4,7% Finans Gefion 116,0 - 0,0% Den Danske Bank 780,0 4 4,9% Sophus Berend B 243,0 4 2,0% ISS Int.Serv.Syst 418,0 4 2,1% 470,0 i 2,9% 598’o 4 2’0% DS Svendborg .... 85000,0 0,0% Carlsberg A 455,0 4 6,2% DS 1912 B .... 48195,0 4 3,8% 755,0 4 1,2% OSLÓ Oslo Total Index .... 1155,8 4 3,5% Norsk Hydro 302,0 4 3,4% Bergesen B 124,0 4 3,1% Hafslund B 30,5 4 3,2% Kvaerner A 248,0 4 4,2% Saga Petroleum B 87,0 4 1,1% Orkla B 146,0 4 3,9% 82,5 i 4,1% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index .... 3345,9 4 3,1% Astra AB 134,5 4 2,5% 135,0 0 0% 2,9 4 14 7% ABB AB A 97,5 4 3,5% Sandvik A 185,0 4 5,1% Volvo A 25 SEK 231,0 4 1.3% Svensk Handelsb 343,0 4 3,1% Stora Kopparberg 103,0 4 1,9% Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones Sti FJÁRFESTAR flýðu alþjóðlega hluta- bréfamarkaði í gaer, þriðjudag, og leituðu skjóls í dollarnum og skulda- bréfum eftir að japanska jenið féll meira en dæmi eru um síðustu átta árin. Þessi þróun var sem olía á eld óttans um nýtt gengishrun asískra gjaldmiðla. í Evrópu féll FTSE-100 vísitalan um 2,8% og hefur ekki verið verið lægri síðustu sjö mánuðina. Frankfurt féll um 3,2% og París um 2,4%. Dow Jo- nes-vísitala hlutabréfamarkaðarins í Wall Street deildi áhyggjunum með öðrum alþjóðlegum mörkuðum enda ríkir þar ótti um að ástandið í Asíu muni koma niður á afkomunni hjá bandarískum fyrirtækjum. Á gjaldeyrismarkaði varð markið fyrir barðinu á óróleika á rússneskum fjármálamarkaði en svissneski frank- inn blómstraði enda löngum talin hina örugga höfn á viðsjárverðum tímum. Sterlingspundið naut jafnfram góðs af þróunina, fór í 240,70 jen og hefur ekki verið hærra gagnvart því í nærri sex ár. Dollarinn var þó stjarna dags- ins - hélt sér vel fyrir ofan 147 jen. Sérfræðingar segja að glöggt megi greina að markaðirnir séu búnir að missa biðlundina gagnvart yfirlýsing- um japanskra stjórvalda um aðgerðir í efnahagsmálum og umbætur í bankakerfi landsins. Helstu lykiltölur markaðarins í gær voru um kl. 16.53 eftir lokun markaða í London að dollarinn var skráður á 1,78 gagnvart marki (1,7813 á mánu- dag) dollar/jen var 147,355 (147,14). FTSE-100 í London lækkaði um 154,8 punkta í 5432,8, X-DAX í Fran- furt um 174,65 í 5285,78 og CAC-40 í París um 93,47 í 3845,98. Gullúnsan var skráð á 284,85 dollar (285,6), silf- ur á 5,215 dollara (5,29) og fatið af Brent-olíu á framvirkum markaði var skráð á 11,82 dollara, sem er lækkun um 0,09 dollara FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 11.08.98 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 86 10 74 957 70.674 Blálanga 71 30 55 1.867 102.709 Gellur 318 318 318 80 25.440 Hlýri 106 90 102 696 71.140 Karfi 74 30 70 5.663 394.706 Keila 70 5 57 412 23.331 Langa 107 95 103 2.561 264.258 Langlúra 70 70 70 386 27.020 Lúöa 400 100 238 655 155.665 Sandkoli 64 50 63 2.730 171.500 Skarkoli 120 50 89 10.673 954.175 Skrápflúra 45 45 45 304 13.680 Skútuselur 440 170 217 639 138.910 Steinbítur 250 90 156 7.922 1.237.475 Sólkoli 200 120 146 738 107.911 Tindaskata 5 5 5 320 1.600 Ufsi 85 50 78 29.181 2.287.816 Undirmálsfiskur 86 76 80 124 9.924 Ýsa 130 50 110 24.287 2.683.378 Þorskur 147 94 120 25.302 3.048.019 Samtals 102 115.497 11.789.330 I AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Blálanga 59 59 59 123 7.257 Keila 43 43 43 25 1.075 Langa 100 100 100 319 31.900 Lúöa 100 100 100 4 400 Skútuselur 200 200 200 74 14.800 Sólkoli 120 120 120 113 13.560 Samtals 105 658 68.992 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 10 10 10 153 1.530 Blálanga 30 30 30 553 16.590 Hlýri 99 99 99 272 26.928 Karfi 30 30 30 503 15.090 Lúða 400 280 331 232 76.720 Skarkoli 109 74 97 1.973 191.499 Steinbítur 120 97 101 2.829 284.993 Ufsi 54 54 54 70 3.780 Ýsa 117 90 106 2.638 279.206 Þorskur 143 94 115 7.376 846.101 Samtals 105 16.599 1.742.438 FAXAMARKAÐURINN Gellur 318 318 318 80 25.440 Hlýri 106 106 106 358 37.948 Karfi 57 57 57 72 4.104 Lúöa 245 245 245 82 20.090 Sandkoli 50 50 50 230 11.500 Skarkoli 115 50 51 3.584 182.497 Steinbítur 125 125 125 321 40.125 Ýsa 130 110 117 10.800 1.258.740 Samtals 102 15.527 1.580.444 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 69 69 69 200 13.800 Skarkoli 116 116 116 3.500 406.000 Steinbítur 113 113 113 100 11.300 Sólkoli 152 152 152 100 15.200 Ufsi 76 76 76 3.019 229.444 Undirmálsfiskur 76 76 76 74 5.624 Ýsa 125 89 121 800 96.400 Þorskur 146 99 123 13.522 1.668.750 Samtals 115 21.315 2.446.518 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 90 90 90 30 2.700 Steinbítur 90 90 90 9 810 Ufsi 50 50 50 17 850 Undirmálsfiskur 86 86 86 50 4.300 Þorskur 120 120 120 273 32.760 Samtals 109 379 41.420 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Ýsa 106 98 104 1.000 104.400 Þorskur 123 106 113 500 56.400 Samtals 107 1.500 160.800 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 86 86 86 804 69.144 Blálanga 30 30 30 139 4.170 Hlýri 99 99 99 36 3.564 Keila 30 30 30 56 1.680 Langa 95 95 95 168 15.960 Langlúra 70 70 70 235 16.450 Lúða 140 140 140 282 39.480 Sandkoli 64 64 64 2.500 160.000 Skarkoli 120 101 111 763 84.960 Skrápflúra 45 45 45 304 13.680 Skútuselur 440 170 302 85 25.710 Steinbítur 130 104 118 1.006 118.406 Sólkoli 200 125 148 414 61.421 Tindaskata 5 5 5 320 1.600 Ufsi 85 70 82 2.561 210.181 Ýsa 113 50 99 1.699 168.082 Þorskur 147 147 147 363 53.361 Samtals 89 11.735 1.047.850 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 71 71 71 1.052 74.692 Karfi 74 74 74 4.539 335.886 Keila 70 70 70 249 17.430 Langa 107 107 107 1.614 172.698 Lúða 345 345 345 55 18.975 Skútuselur 205 205 205 245 50.225 Ufsi 80 69 78 21.490 1.686.750 Ýsa 96 92 93 229 21.187 Þorskur 132 117 117 2.097 246.314 Samtals 83 31.570 2.624.157 Morgunblaðið/Arnaldur HITAMYNDAVÉLIN mun auka öryggi slökkviliðsmanna í starfi. Slökkvilið Reykja- víkur kaupir hitamyndavél SLÖKKVILIÐ Reykjavíkur hefur tekið í notkun nýja hitamyndavél fyrir slökkvilið, sem auðveldar reykköfurum m.a. leitarstarf í brennandi húsum. Slökkvilið Reykjavíkur hélt ný- verið kynningu á myndavélinni undii- leiðsögn Daves Blackett, sem er einn brautryðjenda á sviði þess- arar tækni, sem byggist upp á myndrænni framsetningu hitamis- munar og nýn-i tækni í nætursjón. Jón Viðar Matthíasson vara- slökkviliðsstjóri segir hitamynda- vélina tákna byltingu í slökkvistarfi þar sem notkun hennar muni spara slökkviliðsmönnum mikinn tíma á vettvangi. Hann segir að venjulega reynist tfmafrekt að finna út rétta leið að eldi í myrkvuðu og reyk- fylltu rými, en með tilkomu hita- myndavélarinnar sé unnt að finna út stystu leiðina auk þess sem hún muni nýtast vel til að fá yfirsýn yfir rými á stuttum tíma við leit. „Mikilvægasta notagildi vélar- innar felst í að geta leitað í stóru sem litlu rými á stuttum tíma í stað þess að þreifa sig blindandi áfram, sem er mjög tímafrek aðgerð,“ segir Jón Viðar. Með hitamynda- vélinni mun öryggi slökkviliðs- manna aukast til muna og nefnir Jón Viðar sem dæmi, að í Englandi hefur dauðsfollum slökkviliðs- manna í starfi fækkað eftir að notkun vélarinnar hófst. Verð einnar hitamyndavélar er um 1,2-1,4 milijónir króna og hefur Slökkvilið Reykjavíkur þegar fest kaup á einni vél. Segir Jón Viðar að markmiðið sé að fjölga þeim uns ein vél verði komin í fyrsta slökkvi- liðsbíl hvorrar stöðvar í Reykjavík. Skjala- taska hvarf úr bíl SKJALATASKA með verð- mætum gögnum hvarf úr blá- um Chevrolet Suburban-jeppa fyrir framan verslunarmið- stöðina Glæsibæ við Álfheima síðastliðinn fóstudag, 7. ágúst, um kl. 11. I töskunni, sem er svört að lit, voru m.a. 3 skuldabréf samtals að vermæti 4,5 millj- ónir króna, útgefin af Kútter Haraldi hf. Þeir sem gætu gef- ið upplýsingar um þjófnaðinn eða verða varir við skuldabréf- in eru beðnir um að hafa sam- band við Lögregluna í Reykja- vík í síma 5699012 eða eiganda töskunnar, Halldór Júlíusson, í símum 5685660 og 8528419. Fundarlaunum er heitið. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kfló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Ýsa 110 110 110 1.500 165.000 I Samtals 110 1.500 165.000 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Keila 5 5 5 10 50 Skarkoli 115 115 115 463 53.245 Steinbítur 112 112 112 335 37.520 Ýsa 118 115 115 1.457 167.963 Þorskur 111 111 111 571 63.381 Samtals 114 2.836 322.159 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 74 74 74 349 25.826 Skútuselur 205 205 205 235 48.175 Samtals 127 584 74.001 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Langlúra 70 70 70 151 10.570 Skarkoli 100 100 100 61 6.100 Sólkoli 190 190 190 63 11.970 Ufsi 85 60 84 1.518 127.755 Samtals 87 1.793 156.395 HÖFN Keila 43 43 43 72 3.096 Langa 95 95 95 460 43.700 Skarkoli 105 89 91 329 29.873 Steinbítur 111 111 111 620 68.820 Sólkoli 120 120 120 48 5.760 Ufsi 56 56 56 326 18.256 Ýsa 111 96 100 3.008 301.432 Samtals 97 4.863 470.937 SKAGAMARKAÐURINN Ufsi 60 60 60 180 10.800 Ýsa 78 78 78 56 4.368 Þorskur 146 127 135 600 80.952 Samtals 115 836 96.120 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbltur 250 250 250 2.702 675.500 Ýsa 106 106 106 1.100 116.600 Samtals 208 3.802 792.100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.