Morgunblaðið - 12.08.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 12.08.1998, Blaðsíða 55
L MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1998 55 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: Æ'\j \ \ '.; {ÍM? \/<L. \ VVwC> , v 13oVto^.. - rr / '■ '''.Á /” > 13° ,.e Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ______Snjokoma y El 4444 Rigning rj Skúrir j---------------.-------- 4 * 4 VÍ I Vindörinsýnirvind- 4 4 Slydda V7 Slydduél I stefnu og fjöðrin t í, t!í Sniókoma V7 Él S Sunnan, 2 yindstig. 10° Hitastig Vinnnnn svnir vinn- mimDiii Þoka er 2 vindstig. V Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg suðlæg átt. Skýjað og dálítil rigning eða súld með köflum suðvestan til, en víða léttskýjað norðaustanlands. Hiti 12 til 18 stig, hlýjast á norðurlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag er gert ráð fyrir sunnanátt með rigningu sunnanlands og vestan, en vætusamt veður um allt land á föstudag. Snýst til norðlægrar áttar á sunnudag með kólnandi veðri en eftir það eru veðurhorfur óljósar FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Yfirlit: Lægðin fyrir suðvestan land eyðist, en sú við Hvarf náigast. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ 77/ að velja einstök J“3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. 77/ að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. •C \feður •C Veður Reykjavík 13 alskýjað Amsterdam 27 skýjað Bolungarvík 15 skýjað Lúxemborg 34 heiðskírt Akureyri 18 hálfskýjað Hamborg 26 skýjað Egilsstaðir vantar Frankfurt 35 léttskýjaö Kirkjubæjarkl. 13 alskýjað Vín 28 léttskýjað Jan Mayen 8 rigning og súld Algarve 28 skýjað Nuuk 8 skýjað Malaga 29 mistur Narssarssuaq 6 skýjað Las Palmas vantar Þórshöfn 15 skýjað Barcelona vantar Bergen 20 hálfskýjað Mallorca 31 heiðskírt Ósló 21 léttskýjað Róm 32 þokumóða Kaupmannahöfn vantar Feneyjar 32 heiðskírt Stokkhólmur 20 Winnipeg 16 heiðskírt Helsinki 19 skúr Montreal 22 Dublin 20 rigning Halifax 21 skýjað Glasgow 20 skýjað New Ybrk 24 þokumóða London 28 skýjað Chicago 20 hálfskýjað Paris 36 léttskýjað Orlando 24 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 12 ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur ! = REYKJAVlK 3.09 0,0 9.16 3,7 15.25 0,1 21.38 3,8 5.05 13.29 21.49 5.00 ISAFJÖR-UR 5.18 0,1 11.10 2,0 17.28 0,2 23.32 2,1 4.57 13.37 22.13 5.08 SIGLUFJÖRUR 1.22 1,4 7.28 0,0 13.55 1,3 19.46 0,2 4.37 13.17 21.53 4.48 DJÚPIVOGUR 0.14 0,3 6.15 2,1 12.32 0,2 18.43 2,1 4.37 13.01 21.21 4.31 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 blettur, 4 á hesti, 7 smáöldum, 8 tröllum, 9 töngum, 11 blóma, 13 drcpa, 14 brúkar, 15 kjaft, 17 sjófugl, 20 snjó, 22 nytjalöndin, 23 mál- gefín, 24 rjóða, 25 af- komandi. I dag er miðvikudagur 12. ágúst, 224. dagur ársins 1998. Orð dagsins: En sá sem á mig hlýðir mun búa óhultur, mun vera öruggur og engri óham- ingju kvíða. (Orðskviðímir 1,33.) Félag eldri borgara i Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, kl. 13. Húsið öllum opið. Hraunbær 105. Kl. 9 bútasaumur, kl. 12 mat- ur, kl. 13 fótaaðgerðir, kl. 13.30 pútt. Skipin Reykjavikurhöfn: í gær komu Helgafell, Brúar- foss og Stapafell. Reykjafoss fór í gær- kvöldi. í dag kemur Lagarfoss og Trinket. Lista kemur í dag í Gufunes. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Regina C, grænlenskur togari, og Sjóli kom af veiðum. Dorado fór á veiðar. I dag eru Hvítanesið og Jakob Kosan væntan- leg og út fer Hrafn Sveinbjarnarson. Lag- arfoss fer frá Straumsvík. Ferjur Hríseyjarferjan Sæv- ar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan frá kl. 11 á tveggja klukkustunda fresti til kl. 23. Frá Árskógs- sandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 23.30. Síminn í Sævari er 852 2211. Fréttir Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16 virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnir. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun og hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 15 kaffiveitingar. Langahlíð 3. Kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 14 enskukennsla. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, fótaaðgerðir og hárgreiðsla kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13 boccia, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 söngur með Áslaugu, kl. 10.15 bankaþjónusta Búnað- arb., kl. 10.30 boccia- keppni, kl. 11.15 létt gönguferð, kl. 11.45 há- degismatur, kl. 14.45 kaffi. Norðurbrún 1. Félags- vistin hefst í dag kl. 14, verðlaun og kaffiveiting- ar. Aflagrandi 40. í dag verður farið í verslunar- ferð í Hagkaup kl. 10. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgj afar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Lokað frá 1. júlí til 19. ágúst. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 13.30 handavinnuhornið. fjarðargöng, Borgarnes. Kaffihlaðborð á Varma- landi. Heimleiðis um Bæjarsveit, Dragann og Hvalfjörð. Leiðsögn staðkunnugra í Borgar- ' firði. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 12. Ski-áning hafin. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 557 9020. Húnvetningafélagið í Reykjavík. Ferð um Suðurland þriðjudaginn 25. ágúst. Heimsókn að Skógum. Þórður Tómas- son mun fræða um stað- inn. Áningarstaður á Þingborg og Selfossi.í Lagt af stað frá Húna- búð, Skeifunni 11, kl. 12. Upplýsingar og skrán- ing í síma 557 2908 á kvöldin (Guðrún). Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Mánudag- inn 17. ágúst verður far- ið í veiðiferð í Djúpavatn í boði Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar. Farið verður frá félagsmið- stöðinni Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50, kl. 13.30. Skráning fer fram í síma 555 0142 og 555 0391. Þorrasel. Opið frá kl. 13-17. Kl. 13 frjáls spila- mennska. Kaffiveitingar frá kl. 15-16. Allir vel- komnir. Hæðargarður 31. Handavinna allan dag- inn í dag, útskurður. Kaffi og blöð alla morgna frá kl. 9-11. Félag eldri borgara í Rvík og nágr. Vegna forfalla eru tvö sæti laus í ferðina til Hornafjarð- ar 17. til 20. ágúst. Sæti laus í ferðina Veiði- vötn-Jökulheimar 17. til 20. ágúst. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 588 2111. Rangæingafélagið í Reykjavík ætlar að fara í dagsferð upp í Kerling- arfjöll laugardaginn 15. ágúst. Lagt verður af stað frá Umferðarmið- stöðinni kl. 8 og verður áð í Hvítárnesi og mat- ast. Áætlaður komutími tii baka er um kl. 20. Tekið verður á móti skráningum hjá Ólafi Hauki Olafssyni í síma 587 8511 eða 897 1264. Lokadagur skráningar' er fimmtudagurinn 13. ágúst. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. 9 FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Gerðuberg, félagsstarf. Frá kl. 9 vinnustofúr opnar, frá hádegi spila- salur opinn, vist og brids. Miðvikudaginn 19. ágúst er ferð um Borg- arfjörð. Ekið um Hval- Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapótek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek og Hafnarfjarðarapótek og hjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, Isafirði. LÓÐRÉTT: 1 atgervi, 2 hluta, 3 sárt, 4 sorg, 5 vatnsfalla, 6 deila, 10 kærleikurinn, 12 elska, 13 augnalok, 15 fæði, 16 konu, 18 um garð gengið, 19 manns- nafn, 20 venda, 21 kindin. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt:- 1 lystisemd, 8 lagin, 9 engil, 10 inn, 11 sorps, 13 dorma, 15 skraf, 18 ómerk, 21 jól, 22 lynda, 23 grunn, 24 ruglingur. Lóðrétt:- 2 ylgur, 3 Túnis, 4 stend, 5 magur, 6 glás, 7 elda, 12 púa, 14 orm, 15 sýll, 16 runnu, 17 fjall, 18 ólg- an, 19 efuðu, 20 kunn. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: . RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 125 kr. eintakið. Opið allan sólarhringinn Snorrabraut í Reykjavík Starengi í Grafarvogi - Arnarsmári í Kópavogi ■ Fjarðarkaup í Hafnarfirði • Holtanesti í Hafnarfirði Brúartorg í Borgarnesi ódýrt bensín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.