Morgunblaðið - 12.08.1998, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.08.1998, Blaðsíða 40
Jf 40 MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA APÓTEK SÓLABHRINGSWÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Iláaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888. . APÓTEK AUSTUBBÆJAB; Opið virka daga Id. 8.30-19 og laugardaga kl. 10-14._______________' APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fíd. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577- 2606. Læknas: 577-2610.____________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9-24._______________________________________ APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán. - föst. kl. 8.30-19, laugard. 10-14. S. 588-1444.__ APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577- 3606. Læknas: 577-3610.____________________ APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.______________ ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-18. BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. ~ BREIÐHOLTSAPÓTEK MJÓdd: Opið virka daga kl. 9- 18, mánud.-föstud._________________________ GABÐS APÓTEK: Sogavegl 108/v Réttarholtsveg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19. ____ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14.___________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 663-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510._____________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566- 7123, iæknasimi 566-6640, bréfeimi 566-7345. HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9-19. Laugard. 10-16. S: 553-5212._______________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.___________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 611-6070. Læknasími 511-5071.________________________ IÐUNNARAPÓTEK, Doraus Medica: Opið virka daga kl. 9-19.__________________________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlonnl: Opið mád. fld. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.____________ LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Slmi 553-8331._______________ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 0-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4046. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. ~ RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugardaga kl.10-14._______________________ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 561-7234. Læknasími 551-7222.__________________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190, læknas. 552-2290. Opið alia v.d. kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16. ________________________________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opiö virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._____________________________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.________________________ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnaiflaríarapótek, s, 568-6560, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s. 655-3966, opið v.d. 9-19, laugd. og sunnd. 10-14. Lokað á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 556^1328. , FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9- 18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 565- 6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.___ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10- 13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frfdaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 422-0500. APÓTEK SUÐURNESJA: Opiö a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10- 12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421- 6566.______________________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Arnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482- 3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfiasendinga) opin alla daga kl. 10-22. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akrancsapótek, Kirlgubraut 60, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._________ APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laugard. 10-14. Simi 481-1116._____________ AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akurevrar apótek skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til * 17 bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opiö 2 tíma í senn frá kl. 16-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.______________________ LÆKNAVAKTIR_______________________ BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl, 13-17. Upplýsingar f sima 563-1010._________ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Slmi 560-2020.___________ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230._ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráSamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 626-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sfmi._____________________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Neyðamúmer fyrir allt land - 112. BRÁÐAMÓTTAKA fyriT þá séin éiiki haJÁ heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.______ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000.____ ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólarhringinn. Sími 526-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.___________________________________ UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTOKIN, s. 551-6373, opið virka daga ki. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20._____________________ AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.____ AL-ANON, aðstandendur alkóhóTista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282._ ALNÆMI: Læknir eða I\júkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 662-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8686. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans kl. 8-16 v.d. á heilsugæslustöövum og þ)á heimilislæknum. __________________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Sfmatfmi og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. í síma 552-8586. Trúnaöarsími þriðjudagskvöld frá kl. 20 22 í síma 552-8586. ALZHEIMEBSFÉLAGIB, pósthólf 6389, 126 Rvlk. Veitir ráðgjöf og upplýsingar f síma 687-8388 og 898- 5819 og bréfsími er 687-8333. ÁFENGIS- OG FfKNIEFNANEYTENDUR. Gðngudeild Landspftalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá tyúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10._____ ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráögjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytendur og aðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Simi 560-2890. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Blrkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30, fímmtud. kl. 14-16. Sími 564-1045. FÉLAGIÐ HEYBNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.__ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10- 12. Tfmapantanir eftir þörfum.________________ FJÖLSKYLDULÍNAN, sími 800-5090. Aðstandendur geðsjúkra svara sfmanum.____________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF ÖG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353.______ FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BABNA Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Sfmi 581-1110, bréfs. 581-1111.___________________________________ GEÐHjAlP^ samtök geðsjúkra ög aðstandenda, Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-6029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.______________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 6, 3. hæð. Gönguhópur, uppl. þjá félaginu. Samtök um vefjagigt og síþreytu, símatími á fimmtudögum kl. 17-19 í síma 553-0760.___________________________________ GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 8.30-20 alla daga vikunnar. Austurstr. 20, kl. 9-23 alla daga vikunnar, í Hafnarstr. 10-18, alla daga nema miðvikud. og sunnud. „Western Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/552-3752._______________________ KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. f síma 5704022 frá kl. 9-16 alla virka daga. KRABBAMEINSBÁÐGJÖF: Grænt nr. 800 4040. KBÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegl 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._____________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.__________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 652-1500/996216. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypls ráðglðf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 662-5744 og 552-5744.___________ LANDSSAMBAND HUGVTTSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sími 662- 0218._________________________________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opiö mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570._____________________________________ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.____________ LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúslnu, Hverflsgðtu 8- 10. Slmar 552-3266 og 561-3266._______________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus iligfræðiriðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. flmmt. í mánuði ki. 17-19. Tfmap. I s. 555-1295. 1 Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.301 Álftamýri 9. Tlmap. i s. 668-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.__________ MÍGBENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavfk. Símatími mánud. kl. 18-20 895-7300. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfdatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.____________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Siéttuvegí 6^ Rviié Skrifstofa/minningarkort/sfmi/ 568-8620. Dagvist/deildarstj./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 668-8680, bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is_________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan verður lokuð frá 1. júlí til 14. ágúst. Póstgfró 36600-5. S. 651-4349.________________ MÆÐBASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgíró 66900-8. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er iáta sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburð. Uppl. f sfma 568-0790.______________ NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is _________________________ OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turnherbergi Landakirkju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7.______________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.___________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA ( Reylgavfk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.________________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. _- PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öórum tímum 566-6830._______________________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 36. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-6161. Grænt: 800-6161. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlfð 8, s. 562-1414.__________________ SAMTÖKIN ‘78: Uppi. og ráögjöf s. 652-8539 mánud. og fímmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12.___________________ SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- ög vímuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._____ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 661-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/662-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594.___________________________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7655 og 688 7559. Myndriti: 588 7272._________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040._____ TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvflc. S: 651-4890/ 588-8581/ 462-5624. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 611-5151, grænt nr: 800-6151. ________________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavlk. Sími 663-2288. Myndbréf: 553-2050. _______________________ UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Laugavegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 662- 1590. Bréfs: 662-1526.______________________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið alla daga frá kl. 8.30-19 til 16. september. S: 562- 3045, bréfs. 662-3057.______________________ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8066._____________ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjarnargötu 20 á miðvikuögum kl. 21.30.______________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 581-1817, bréfs. 681-1819, veitir foreldrum og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn._____ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20-23._ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNABHEIMILI. Fljáls alla Jaga. SJÚKRAHÚS BEYKJAVlKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Staksteinar Atgervisflótti úr strjálbýli FÓLKSSTREYMIÐ af landsbyggðinni til höfuðborgar- svæðis hefur staðið óslitið níunda og tíunda áratuginn. Á síðustu 10 árum hefur fækkað á landsbygðinni um 12 þús- und manns. Á sama tíma hefur fjölgað á höfuðborgarsvæð- inu um 26 þúsund manns. Kópavogur er vinningshafínn í hlutfallslegri íbúaaukningu síðustu árin. Orsakir búferla- flutninga SIGURÐUR Guðmundsson, for- stöðumaður þróunarsviðs Byggðastofnunar, skrifar grein í Sveitarstjórnarmál, sem hefur yfirskriftina „Atgervisflótti?", um fólksflóttann úr strjálbýli. Þar segir m.a.: „Þáttaskil urðu í aðgengilegri þekkingu um þetta málefni í fyrrahaust þegar skýrsla Stef- áns Ólafssonar prófessors, Bú- seta á Islandi, kom út. Sú rann- sókn sem þar er gerð grein fyrir varpar skýrara ljósi á orsakir flutninganna en áður var til. Erfitt er að draga niðurstöðum- ar saman á einfaldan hátt, en þó er Ijóst, að fólk flytur til þess að bæta lífsskilyrði sín. Þar skipta miklu máli efnisþættir lífsskil- yrða sem fylgja borgarvæðing- unni og Stefán kallar „nútíma- lega lífshætti“. • • • • Samkeppnin við umheiminn GREINARHÖFUNDUR Qallar einnig um búferlaflutninga til og frá landinu og segir: „Ef við lítum til undanfarinna 30 ára er mismunur aðfluttra og asfcjjj €>at*JLTL^»,a:* brottfluttra tap sem nemur 256 á ári. Á siðustu 10 árum er tapið 180 á ári. Flutningarnir í báðar áttir hafa aukizt. Þrátt fyrir það hefur flutningstap á einu ári far- ið minnkandi ef undan er skilið árið 1995... Á fimm ámm, frá 1992 til 1996, fluttu hingað 519 fleiri er- lendir ríkisborgarar en héðan fóm. Á sama tíma fluttu 3.600 fleiri fslendingar burt en hingað komu..." Flestir koma hingað frá Dan- mörku og Svíþjóð en flestir fara héðan til Danmerkur og Noregs. Danmörk hefur töluverða sér- stöðu enda flytur rúmur fíórð- ungur allra sem hingað koma þaðan, tæpur helmingur þeirra, sem fly^ja burt, fer til Danmerk- ur. Islenzkum ríkisborgurum fækkar einungis í Svíþjóð á ár- inu 1996. Þrátt fyrir allt er þröskuldurinn gagnvart Norð- urlöndunum greinilega lægstur og auðveldast að flytjast þang- að... Að Norðurlöndunum frá- töldum eru það einkum Banda- ríkin, Bretland og Þýzkaland sem fyrst og fremst koma við sögu að því er varðar flutninga fslenzkra ríkisborgara." Á öidrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartfmi barnadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartimi á geðdeild er frjáls.__________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. Íd 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl._ LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviös, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914._________________________________ ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsðknartimi. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra._________ BARNASPÍTALI HBINGS1N8: Kl. 15-16 eóa e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftír samkomulagi viö deildarstjóra.________________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífllsstödum: Eftir samkomulagi við deildarstjóra._______________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20._________________________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar).______________________________ VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.______ SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30._________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðurnesja er 422-0500.____ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22-8, s. 462-2209._ BILANAVAKT______________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936____ söfn____________________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Opiö í júní, júlí og ágúst þriöjud.- föstud. kl. 9-17. Á mánud. er Árbærinn og kirkjan opin frá kl. 11-16. Um helgar er opið frá kl. 10-18. Leiðsögn alla daga nema sunnudaga kl. 11 og 15. Ferðahópar geta pantað leiðsögn. Nánari upplýsingar fsfma 577-1111._______________________________ ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN BEYKJAVÍKUR: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 662-7156. Opið mád.-fíd. kl. 9- 21, fóstud.kl. 11-19. ________________________ BORGAKBÓKASAFNIÐ í GEBÐUBEBGI 3-6, s. 557- 9122. BÚSTAÐASAFN, BústaöakirK]u, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27^ s. 653-6814. Ofangreind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid, kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19._______ AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-fóst. kl. 13-19._________________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 652-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 16-19.____________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opiö mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10- 16.__________________________________________ FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15._____________ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.______________________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAB: Sklpholti 50D. Safnið verður lokað til mánaðarmóta ágúst-sept.______ BÓKASAFN KEPLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.__________ BÓKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3^5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-16. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. ma() kl. 13-17._ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skálatúni 2; Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðvikudögum kl. 13-16. Simi 563-2370,_______ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húslnu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl. 13-17, s: 665-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirlguvegi 10, opið laugd. og sunnud. kl. 13-17.______________________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESl: Opið kl 13.30-16.30 virka daga. Simi 431-11255.______ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sfmi 423-7551, bréfsími 423-7809. Opiö sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.____ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar- fiarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.___________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS HÁSKÓLABÓKASAFN: Opiö mán.-föst. kl. 9-17. Laugd. 13-17. Handritadeild og þjóödeild eru lokaðar á iaugard. S: 526-6600, bréfs: 526-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfosst: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safniö opiö aila daga nema mánudaga frá kl. kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga._______ LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirlguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið dagiega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opiö daglega kl. 12-18 nema mánud.________________ USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARSafnið opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Upplýsingar í síma 553- 2906.________________________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opiö aila daga frá kl. 13-16. Slmi 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströö, SeHjarnarnesi. I sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17._________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiösögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eldhorn.is. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. S. 567-9009._________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokaö i sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opna vorið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562.____ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Einholti 4, simi 569-9964. Opiö virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi.______________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegí 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁITÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverflsgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.________________________________ NESSTOFUSAFN, er opið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga kl. 13-17.______________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnúd. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýningarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-4321. ______________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaöastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. FRÉTTIR Námskeið um notkun hegðun- ar- og tilfínn- ingamatslista ENDURMENNTUNARSTOFNUN Háskóla Islands mun þriðjudaginn 18. ágúst kl. 13-16 standa fyrir nám- skeiði um notkun á hegðunar- og til- fmningamatslistunum CBCL, YSR og TR. Námskeiðið er ætlað fagfólki sem vinnur með börn og unglinga í greiningar- og meðferðarstarfi. Kennari á námskeiðinu verður pró- fessor Thomas M. Achenbach frá University of Vermont í Bandaríkjun- um. Hann er einn þekktasti vísinda- maður í heiminum í dag á sviði for- varna varðandi geðheilbrigði barna og unglinga og matslistar hans eru notaðir í forvama- og greiningarskyni um heim allan. Markmið námskeiðsins er að veita þekkingu á notkun þessara matslista við greiningar- og rannsóknavinnu og að upplýsa um greiningartækni mats- lista á þroska, hegðun, tilfinningum og líkamlegum þáttum. Umsjón með námskeiðinu hefur Helga Hannes- dóttir, bama- og unglingageðlæknir. Námskeiðið fer fram á ensku. Skráning og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Endurmenntunarstofnun- ------------ Landsmót hagyrðinga ÁRLEGT landsmót hagyrðinga verð- ur haldið í Herðubreið á Seyðisfirði laugardaginn 15. ágúst nk. Nafn- kunnir hagyrðingar víðsvegar af landinu munu mæta og veislustjórn verður í höndum Hákons Aðalsteins- sonar. Búist er við að um eða yfir 300 manns komi á mótið. Á boðstólum verður 28 rétta hlaðborð, söngur, glens og grín að hætti Seyðfirðinga en Víkingasveitin frá Hafnarfn-ði mun sjá um danstónlistina. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið frá 1. júní til 30. september alla daga frá kl. 13- 17. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.____________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.______________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin daglega kl. 13-17 frá 1. júní til 31. ágúst._ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags lslaads, Garölnum: Opiö daglega frá kl. 13-17.________ ÞJÓDMINJASAFN ÍSLANDS: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-17._______________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-16. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opiö alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.__________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Oplö alla daga kl. 11-17 til 15. sept. S: 462-4162, bréfs: 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga í sumar frá kl. 10-17. Uppl. f síma 462-2983. GOSHVEBINN Á ÖSKJUHLÍÐ: Um páskana mun hverinn gjósa frá kl. 13 til kl. 17. Eftir páska frá kl. 13-15 alla daga, nema helgar frá kl. 13-17..______ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega f sumarfrákl. 11-17.________________________________ ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 551-0000.________________ Akureyri s. 462-1840._______________________________ SUNDSTAÐIR _________________________________________ SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVlK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19, frídaga 9-18. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30- 22, helgar 8-20, frídaga 9-17. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-22, helgar 8-20, frídaga 10-18. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20, frídaga 9-18. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, heigar kl. 8-20, frídaga 9-18. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22, frídaga 8.20.30. Sölu hætt hálftima fyrir lokun. _______________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar(jarðar: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12._ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.46 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.______ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opiö alla virka daga kl. 7-21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555._______ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22, helgar 11-18.________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Optn mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. ki. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422- 7300._____________________________________________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532._ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.________ BLÁA LÓNIÐ: Opiö v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garöurinn er opinn alia daga kl. 10-18 frá 15. maí 31. ágúst. Kaffihúsið opið á sama tima.______________________ SORPA_______________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endurvinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-21 en lokaöar á stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-21 virka daga. Uppl.sími 520-2205.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.