Morgunblaðið - 30.08.1998, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 30.08.1998, Qupperneq 59
STÆRÐ SKIPTIR MflLI „...skrímslið er vel úr garði gert og hasaratriðin með þvi bjóða uppá hið ánægjulegasta bió.“ A.l. Mbl ★ ★★ Stærsta opnunin i tíandaríkjunum a þessu sumri. Her er a ferðinm einstok og ógleymanleg skemmtun. Magnaðasta sumarmynd ársins enda Independance Day teymið sem gerði hana. Komið og sjáið stærsta fyrirbæri kvikmyndasögunar, Godzilla í öllu sínu veldi. Aðalhlutverk: Matthew Broderick (The Cable Guy, Addicted To Love), Jean Reno (Mission Impossible, Leon). Leikstjóri: Roland Emmerich (Independance Day, Stargate). www.vortex STÆRÐ SKIPTIR MALI „...skrímslið er vel úr garði gert N^ghasaratriðin m?ð því bjóða uppá hið ánægjulegasta bíó.“ A.l. Mtil Stærsta opnunin í Bandaríkjunum á þessu sumri. Hér er á ferðinni einstök og ógleymanleg skemmtun. Magnaðasta sumarmynd ársins enda Independance Day teymið sem gerði hana. Komið og sjáið stærsta fyrirbæri kvikmyndasögunar, Godzilla í öllu'sínu veldi. Aðalhlutverk: Matthew Broaderick (The Cable Guy, Addicted To Love), Jean Reno (Mission Impossible, Leon). Leikstjóri: Roland Emmerich (Independance Day, Starqate). ■n- 553 2075 ALVÖRU BÍÓ! nnpo'by STAFRÆNT stærsta tjaidið með HLJÓÐKERFI í I UY ÖLLUM SÖLUM! 1 rn O Thx DIGITAl Sýnd kl. 6.45. .ís/stjornubio/ Skemmti- legar heim- sóknir ÞAÐ VAR líf og fjör á rit- stjórn Morgnnblaðsins á dög- unum þegar hópar 6 til 9 ára krakka af leikjanámskeiði hjá félagsmiðstöðvunum Fjörgyn í Grafarvogi og Frostaskjóli í Vesturbæ komu í heimsókn. Þessir fróðleiksfúsu gestir skoð- uðu prentsmiðju blaðsins, sáu kvikmynd um starf- semina og fóru skoðunar- ferð um húsið. Hver veit nema eitthvert þessara barna eigi í framtíðinni eftir að leggja fyrir sig blaðamennsku eða vinna við blaðaútgáfu? Synd I A-sal kl. 1.30, 4, 6.30, 9 og 11.30. b.i.«. The Spree KraVtkarniT {rá {éVags‘ miðstóði»nl {frosta- ökjðVivoru svo tn^rg _ aðþeir \tOVOTT 1 tveitnur - WILLIS Einhvei' vcll ol mlkið Dulmal sem cnglnn atti að gela leyst. l.bgi'eglumaðui' sem enginn gelun stöðvað r MERCUÍ Sýnd kl. 6.50 og 9. B.i. 16. GWYNETH ROW TVÆRSÖGUR TVÖFÖLD SKEMMTUN sma ★★★ ÓHT Rás 2 „Sliding Doors er snjöll og skemmtileg rómaHt tísk kómedía" ★ ★★★ H People Weekly MYNDIN SEM HEFUR SLEGIÐ RÆKILEGA i GEGN í BRETLANDI í SUMAR. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 2.30 og 4.45. Tn77VTJ77TÆ ★ ★★ ★★★ tneofgfu't Sýnd kl. 11.15. B.U4ára. http://www.mgm.com/speciesii MYNDBÖND Margslungin flétta Snciinuniynd ★ ★‘/2 Leikstjórn: Tommy Lee Wallace. Aðalhlut- verk: Jennifer Beals og Powers Booth. 98 mín. Bandarfsk. Warner myndir, ágúst 1998. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hér er sögð sígild, ef ekki margtuggin, glæpasaga um hættuleg kynni karls og konu. Myndin sveiflast verulega og spannar breitt bilið milli hallærislegrar vitleysu og fyrsta flokks spennu. Kvikmyndahefðin er þokka- lega nýtt, m.a. með fílm-noir skreytingum og formúlum sem snúið er upp á. Gallar eru þó í framvindu sögunnar sem hefði mátt vera mun þétt- ari. „Flashdans“-stjarnan Beals á að vera ómót- stæðilega kynþokkafullt glæpakvendi, sem er nátt- úrulega út í hött. En fyrwtr aðdáendur hennar (???) og þá sem geta horft fram hjá þessum mistökum í leik- aravali, biasir við skemmtileg glæpamynd sem rétt nær að troðast upp fyrir meðallag. Guðmundur Ásgeirsson DAHUSUM tlVorg® K-FILES GSM tilboð 17 Qfifl kr SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1998 59 MORGUNBLAÐIÐ KRAKKAR frá félagsmiðstöðinni Fjörgyn í Grafarvogi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.