Morgunblaðið - 23.09.1998, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 23.09.1998, Blaðsíða 38
88 MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGLYSIN ] ATVINNU KENNSLA AUGLÝSINGAR RENNISMIÐUR RAFVIRKI Marel hf. óskar aö ráða RENNISMIÐ og RAFVIRKJA til framtíðarstarfa á framleiðslusviói. í boói er áhugaveróur vinnustaður þar sem lögð er áhersla á gott starfsumhverfi og góðan liðsanda. Umsóknum skal skilað til Marel hf. fyrir 28.september. Eldrí umsóknir skulu endurnýjaóar. IMnm* Marel hf • Höfóabakka 9*112 Reykjavík Sími: 563 8000 • Fax: 563 8001 > HÁSKÓLINM A AKUREYRI Endurheimt sjálfstæðis Saga og menning Eystra- saltslandanna Málstofa á vegum endurmenntunarnefnd- ar Háskólans á Akureyri, fimmtudaginn 24. sept. kl. 17.00—20.00 í stofu 25, Þingvallastræti 23. Fyrirlesarar: Arnór Hannibalsson, prófessor. Litháen. Guðni Jóhannesson, sagnfræðingur. Lettland. Sigurður Emil Pálsson, eðlisfræðingur. Eistland. Fundarstjóri: Ragnheiður Kjærnested, bóka- safnsfræðingur. Fyrirlestrar og umræður. Allir velkomnir. Málstofan er haldin í samvinnu við ræðismenn Eystrasaltslandanna á íslandi og Norrænu upplýsingaskrifstofuna á Akureyri. Fræðslu- og menningarsvið Leikskólinn Hæðarból Leikskólakennarar, annað uppeldismenntað starfsfólk eða starfsmenn með reynslu af starfi með börnum, óskast til starfa. Vinnutími eftir hádegi. Upplýsingar um starfið veitir leikskólastjóri, Ingibjörg Gunnarsdóttir, í síma 565 7670. Launakjör eru samkvæmt samningum launanefndar sveitarfélaga og starfsmannafélags Garðabæjar. KÓPAVOGSBÆR Stuðningsaðili í Dægradvöl Stuðningsaðila vantar í 50% starf við Dægra- dvöl í Kársnesskóla. Vinnutími erfrá kl. 13.00 til 17.00 virka daga. Umsóknarfrestur er til 1. október. Nánari upplýsingar veitir Tómas Jónsson, sér- kennslufulltrúi á Skólaskrifstofu Kópavogs í síma 554 1988. Fræðslustjórinn í Kópavogi. Námskeið Stjórnandi Schiff Consult, Institute for System- ic and Human Resource Engineering, Hákon 0en, býður þér til kynningar á þjálfun- arnámskeið í kerfisyfirumsjón („Systemic Supervision") og skipulagningarráðgjöf („Organization Counselling") hinn 2. október í Norræna húsinu. Námskeiðið er ætlað fólki í viðskiptalífinu, almannatengslum og félagsþjónustu, sem veit- ir yfirlitsþjónustu, eða vill gera það, og tileinka sér störf kerfisyfirlitsstjóra og skipulagningar- ráðgjafa. Nánari upplýsingar og skráning hjá: Fjölmennt, s. 5100 900, fax 510 0901, netfang: brefask@ismennt.is TIL. SÖLU Til sölu úr þrotabúi Til sölu eru vélar og tæki auk hugbúnaðar úr þrotabúi Kosta ehf. Um er að ræða tölvubúnað, (m.a. 6 tölvur, 3 prentarar, skannar og gagna- geymslur), bæði vél- og hugbúnað, (korta- grunnur) tii kortagerðar og hönnunar prent- gripa, auk ýmiss konar skrifstofubúnaðar. Enn- fremur ýmis gögn vegna kortagerðar og bækl- ingaútgáfu. Tilboð óskast í eignirnar í heild fyrir 15. október 1998. Nánari upplýsingará skrifstofu Lögmanna Suðurlandi, s. 482 2988. Lögmenn Sudurlandi, sími 482 2988. Til sölu búnaður úr hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64 Læknaritari óskast Hjúkrunarheimilið Skjól óskar eftir að ráða læknaritara til starfa. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 30. sept. nk. til forstöðumanns sem gefur nánari upplýsingar. UPPBQÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri setn hér segir: Lindargata 22, Siglufirði, þingl. eig. Álfheiður H. Gunnsteinsdóttir og Ásgeir Hólm Agnarsson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæð- isstofnunar og sýslumaðurinn á Siglufirði, mánudaginn 28. september 1998 kl. 13.10. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 22. september 1998. Guðgeir Eyjólfsson. þrotabúi Til sölu er þb. Ofna hf. Um ræðir búnað til framleiðslu rúntalofna, auk lagers og ýmissa smáhluta. Búnaðurinn er staðsettur á Brautar- holti, Skeiðum, og er þar til sýnis. Tilboðum óskast skilað til skiptastjóra, Ólafs Björnssonar hrl., Austurvegi 3, Selfossi fyrir 1. október nk. sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í s. 482 2988. ATVINIMUHÚSIMÆÐI Tit leigu lagerhúsnæði 615 fm hæð með lagerhillum. Skrifstofuað- staða. Innkeyrsludyr. Lofthæð 4 m. Hentugt fyrir t.d. heildverslanir eða aðra sem þurfa á góðu geymsluhúsnæði að halda. Upplýsingar í síma 588 7050. Q A LANQBUNAÐUR 9 V WV W W8 FASTEIGIUAMIDSTÖÐIN UHS SKIPHOm 50B - SÍMI552 6000 - FAX 552 6005 Saurbær — Vestur-Hún. Til sölui jörðin Saurbær í Vestur-Húnavatns- sýslu. Á jörðinni hefur undanfarið verið rekið fjárbú. Ágætar byggingar. Jörðin á land að sjó. Selst með eða án bústofns og véla. Nánari upplýsingar á skrifstofu FM. TILKYNNINGAR M KÓPAVOGSBÆR Auglýsing um breytt deiliskipulag í Kópavogi Áfundi bæjarráðs 3. september 1998 var samþykkt tillaga að breyttu deiliskipulagi við Krossalind 21 —31. í breytingunni felst að ein- býlishúsum á ofangreindum lóðum er breytt í parhús. Lóðamörk breytast jafnframt. Tillagan var auglýst samkvæmt 25. gr. skipu- lags- og byggingarlaga nr. 73/1997 frá 1. júlí til 5. ágúst 1998. Engar athugasemdir eða ábendingar bárust. Skipulagsstjóri Kópavogs. FUNDIR/ MANNFAGNAQUR Keflvíkingar íslensk erfðagreining og heilbrigðisstofnun Keflavíkur bjóða til opins borgarafundar um hugmyndir að baki frumvarpi til laga um mið- lægan gagnagrunn á heilbrigðissviði, í Stapan- um, Keflavík, í kvöld, miðvikudaginn 23. sept- ember kl. 20.00. Dagskrá: 1. Notagildi miðlægs gagnagrunns. Kári Stefánsson. 2. Persónuvernd, tæknileg atriði. Hákon Guðbjartsson. 3. Nokkur lögfræðileg og þjóðréttarleg álita- mál. Jóhann Hjartarson. 4. Frjálsar umræður. Kaffiveitingar verða í lokfundar. Fjölmennið og notið þetta tækifæri til að kynnast hinum ýmsu þáttum er snerta þetta umtalaða frumvarp. 31. þing S.I.B.S. Þingið verður haldið á Reykjalundi dagana 24.-25. október 1998 og verður sett kl. 9.00 á laugardag. Þingfulltrúar skili kjörbréfum til þingnefndar við komu á þingstað. Þingnefnd S.Í.B.S. T . Ji . HAFNARFJARÐARBÆR Hafnarfjörður — kynningarfundur Breytt deiliskipulag á „Rafhareit" ofan Lækjargötu Boðið er til kynningarfundar á tillögu að breyt- ingu á deiliskipulagi á svæði ofan Rafha við Lækjargötu milli Hringbrautar og Öldugötu í Hafnarfirði. Fundurinn verður haldinn í Álfa- felli í íþróttahúsinu við Strandgötu í kvöld, miðvikudaginn 23. seþtember kl. 20.30. Tillaga þessi, uppdrættir og iíkan, var samþykkt af bæjarráði Hafnarfjarðar hinn 20. ágúst 1998 og er nú í auglýsingu samkvæmt lögum til 9. október 1998 nk. 23. september 1998, bæjarskiputag Hafnarfjarðar, skipulagsnefnd Hafnarfjarðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.