Morgunblaðið - 23.09.1998, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.09.1998, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGTJR 23. SEPTEMBER 1998 37 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Kyrrðarstundir og kristin íhug- un í Hafnar- fjarðarkirkju KYRRÐARSTUNDIR í hádegi í Hafnarfjarðarkirkju hefjast nú að nýju í dag, miðvikudaginn 23. septem- ber, efth- sumai’hlé. Þær fara fram á miðvikudögum frá kl. 12-12.30. Stundirnar hefjast með þögn og kyrrð í tíu mínútur og getur fólk komið til kh'kju á þeim tíma. Síðan er lesið úr Guðs orði og boðið til altarisgöngu og fyrirbæna. Einnig er hægt að hringja inn fyrirbænaefni í síma kirkjunnar 555-1295 og 555-4166. Eftir stundina í kh-kjunni er boðið upp á brauð og kaffi eða te í Strandbergi. Sr. Þórhild- ui' Olafs leiðir þessai' stundir. Ihugunarstundir ei'u nú einnig hafnar aftur í Stafni, kapellu Strand- bergs, safnaðarheimilis kirkjunnai'. Þær fara fram á þriðjudagskvöldum og hefjast kl. 21.30 og standa yfír til kl. 22. Séra Gunnþór Ingason hlúir að þessum stundum. Ritningarorð er lesið í upphafi stundar og farið með sálmavers en síðan er íhugað í þögn með því að fara með í huga sér tiltek- in bænarorð, formúlu eða „rnöntru" til þess að kyi-ra og leiða hugann. Prestar Ilafnarfjarðarkirkju. Kyrrðarstundir í Laugarnes- kirkju 10 ára NÚ ERU 10 ár liðin frá því kyrrðar- stundir hófust í Laugarneskh'kju. Af því tilefni mun prófasturinn sr. Jón Dalbú Hróbjartsson heimsækja kyrrðarvini Laugarneskirkju og þjóna við kyrrðarstund í hádegi á morgun, fímmtudag kl. 12.10, en hann er einmitt upphafsmaður þess- ara stunda í Laugarneskirkju. Frá kl. 12 leikur Gunnar Gunnarsson á orgel og að stundinni lokinni er létt- ur málsverður í boði yfir í safnaðar- heimilinu. Eru gamlh- og nýjir kyrrðarvinir hvattir til að mæta. Bjarni Karlsson sóknarprestur. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á kirkjuloftinu á eftir. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bæna- stund, veitingar. Háteigskirkja. Kvöldbænir og fyrir- bænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Starf eldri borgara í dag kl. 13. Allir velkomnir. Laugarneskirkja. Fundur „Kirkjuprakkara" (6-9 ára börn) kl. 14.30. Fundur TTT (10-12 ára) kl. 16. Fundur æskulýðsfélagsins (13-15 ára) kl. 20. Neskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Ungar mæður og feður vel- komnir. Kaffi og spjall. Opið hús fyr- ir eldri borgara kl. 14-16. Umsjón Kristín Bögeskov djákni. Bæna- messa kl. 18.05. Sr. Halldór Reynis- son. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrh'- bænir. Léttur hádegisverður í safn- aðarheimilinu. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr- aðra, opið hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnaðarins. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimiiinu á eftir. TTT-starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.15. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Grafarvogskirkja. KFUM, 9-12 ára, kl. 17.30-18.30. Seljakirkja. Fyi-irbænir og íhugun kl. 18. Beðið fyi-ir sjúkum, allir vel- komnir. Tekið á móti fyrirbænai'efn- um í kirkjunni og í síma 567 0110. Vídalínskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16.30. Helgistund, spil og kaffi. Kletturinn, kristið samfélag. Bæna- stund kl. 20. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Bænastund kl. 20. Allh' hjartanlega velkomnir. Matur og matgerð Fyllf villigæs Um daginn voru Kristínu Gestsdóttur sendar tvær gæsir norðan úr landi. Hún matreiddi aðra um helgina en hin fór í frystikistuna. ÉG leit í kassann og kipptist við þegar ég sá þessa mjúku fallegu fugla, en ég hefi undan- farið oft horft á oddaflug þeirra og séð þá á nálægum túnum kroppa til að fita sig fyrir ferð- ina yfir hafið. Enga tilfinninga- semi hugsaði ég og strauk mjúkt fiðrið, eins dauði er ann- ars brauð - rjúpan er líka falleg eða þá lömbin. En hvernig átti ég að fara að, of heitt var í veðri til að láta gæsirnar hanga, flug- an væri fljót að fara í skotsárin. Þær voru nokkuð plássfrekar í kæliskápnum. Ég á góðan þykkan plastkassa með loki sem ég geymi grænmeti í úti að sumrinu. Hann var upplagður og þar lágu.gæsimar í fjóra daga og meymuðu og biðu þess að ég tæki í mig kjark til að reyta þær. Nú var stundin runnin upp, verkið varð ekki lengur umflúið. Bóndi minn skar af haus, lappir og klippti frá vængi. Ég reytti fiður, fór síðan inn í fuglana og dró út það sem þar var. Hirti hjörtu og fóörn, en henti meiriparti lifrar, kannski hefði ég átt að hirða hana. En lifrin úr annarri gæsinni var svolítið ljót og því henti ég henni og meiripartur hinnar fór sömu leið. Fóarnið var fullt af sandi, því var snúið við og hreinsað og soðið í sósu. Klippt var svolítið af gæsunum við endann, hálsinn skorinn frá svo og eins konar rör sem ligg- ur niður frá honum og gæsin nærist gegnum, líka æð sem liggur þar niður. Hálsinn sjálf- an hirti ég í sósuna. Síðan þurfti að fara yfir alla gæsina með flísatöng og tína burt þá fjöðurstafi sem eftir vora og loks sveið bóndi minn báða fuglana með gastæki. Þetta allt var heilmikil vinna. Öðravísi fylling hentar í villi- gæs en aligæs. Villigæsin er mun bragðsterkari og þarf hún fyllingu með afgerandi bragði. í erlendum bókum og blöðum era uppskriftir að aligæsum en sjaldan að villtum gæsum. Dan- ir fylla sínar gæsir með eplum og sveskjum, Bretar nota lauk og salvíu en ég notaði rúg- brauðsfyllingu, sem var gey- sigóð. Sú gæs sem ég matreiddi var tæplega 2 kg hreinsuð. Hún er hæfileg handa 6-8 manns með fyllingu og talsvert miklu meðlæti. Með gæsinni var sósa, brúnaðar kartöflur, rauðkál, vínberjasalat, smjör- soðnar gulrætur og bláberja- sulta. I vínberjasalatinu voru Vz kg sundudrskorin rauð steinlaus vínber, nokkur hálf mandarínulauf, 1 msk. rifin seljurót, nokkur smáttklippt salatblöð og muldar Pecan- hnetur. Fyllt heiðagæs eða grágæs 1 hreinsuð gæs um 2 kg ___________1 msk. salt_________ ________i tsk. púðursykur______ Vi tsk. nýmalaður pipar 3 sneiðar seytt rúpbrguð ______safi úr einni appelsínu__ ________1 msk. sítrónusafi_____ ___________1 stórt epli________ ________1 dl rifin seljurót____ V2 tsk. rifinn appelsínubörkur '/2 tsk. rifinn sítrónubörkur 3 msk. mangósulta (Mango chutney) 1. Steikið hjarta, háls, fóarn og hluta af lifur, setjið í pott með vatni svo að fljóti vel yfir. Bætið í salti, sjóðið gulrót, steinselju og smálaukbita með. 2. Rífíð appelsínu- og sítrónu- börk, setjið í skál. Kreistið safann úr appelsínunni, setjið út í ásamt 1 msk. af sítrónusafan- um. Rífið eða merjið rágbrauðið saman við. Afhýðið eplið og seljurótina gróft og setjið sam- an við ásamt mangósultu. Hrærið vel saman og látið jafn- ast. 3. Blandið saman salti, púður- sykri og pipar, nuddið því inn í fuglinn, einkum að utan en líka að innan. 4. Setjið fyllinguna inn í fugl- inn, bæði ofan frá og neðan. Saumið fyrir opið báðum megin með grófri nál og þræði. 5. Hitið bakaraofn í 175°C, setjið gæsina í steikingarpott með loki og steikið í 2-2 V2 klst. Takið þá úr pottinum, setjið á grind en hafið skúffuna undir. Hitið bakaraofninn í 230°C og steikið fuglinn áfram í um 20 mínútur, fylgist með svo að ekki brenni. 7. Síið soðið af innyflunum, setjið í pott ásamt kjötkrafti, jafnið þunna sósu. Notið ekki soðið í steikingarpottinum, það er vont fitubragð af þvi. Gott er að bragðbæta sósuna með madeira, sérríi eða portvíni. BRIDS Umsjón: Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur ÞRIÐJUDAGINN 15. september var fyi'sta spilakvöldið frá þriðju- dagskvöldum BR. Spilaðir verða eins kvölds tölvureiknaðir tví- menningar. Mitchell og Monrad barómeter tvímenningar til skiptis. 12 pör spiluðu Howell tvímenning. Miðlungur var 165 og efstu pör vora: Gísli Steingrímss. - Sveinn Rúnar Eiríksson 201 Hermann Jónsson - Walter Lentz 183 Amar Porsteins - Unnar Atli Guðmundsson 182 Sæ\in Bjarnason - Guðmundur Baldursson 175 Verðlaunapotturinn verður starfræktur á þriðjudagskvöldum og BR heldur áfram að bjóða spil- uram 20 ára og yngri frítt að spila. Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríks- son og spilamennska byrjar kl. 19.30. Miðvikudaginn 16. september var fyrsta spilakvöld af þremur í haust Monrad-barómeter félags- ins. 36 pör spila 6 umferðir á kvöldi. Efstu pör era: Guðmundur Péturs - S\'errir G. Kristins. +122 Hallgrímur Hallgríms.-Sigmundur Stefáns.+94 Kristján Blöndal - Valgarð Blöndal +93 ísak Órn Sigurðsson - Helgi Sigurðsson + 92 Tryggvi Bjarnason - Hreinn Björnsson +80 Arngunnur Jónsdóttir - Jakob Kristinsson +71 Spilamennskan á miðvikudög- um byi-jar kl. 19.30 og næsta keppni félagsins er 7-kvölda Pól- landstvímenningar sem byrjar 7. október. Sameiginleg spilakvöld hjá BFB og Bf. Breiðholts Fimmtudaginn 17. september var fyi-sta spilakvöldið. Spilaðm- var Howell-tvímenningur með þátttöku 10 para. Meðalskor var 108 og efstu pör vora: Guðlaugur Sveinsson - Lánis Hermannsson 136 Vilhjálmur Sigurðss. jr. - ísak Ö.Sigurðssonl32 Sigrún Pétursdóttir - Dúa Olafsdóttir 122 Björn Amarson - Viðar Guðmundsson 120 Spilaðir verða eins kvölds tví- menningar á fimmtudögum í vetur þar sem stigahæsta spilaranum í hverjum mánuði verður umbunað sérstaklega. Fyrirkomulagið verð- ur auglýst nánar seinna. Spila- mennska byrjar kl. 19.30 og keppnisstjóri er Isak Örn Sigurðs- son. Allir spilarar eru velkomnir og eru spilarar með litla keppnis- reynslu sérstaklega boðnir vel- komnir. Frá Bridgefélagi Kópavogs Vetrarstarfsemin byrjaði 17.sept. með eins kvölds Mitehell- tvímenningi. Ái'angur efstu para: N-S: Jón St. Ingólfsson - Sigurður ívarsson 202 Valdimar Sveinsson - Eðvarð Hallgrímsson 189 Jens Jensson - Armann Lárusson 189 A-V: Ragnar Jónsson - Murat Serdar 201 Heimir Tryggvason - Árni Már Bjömsson 194 Pórður Bjömsson - Birgir Örn Steingríms. 182 Meðalskor 168 Hausttvímenning- ur, 3ja kvölda keppni, hefst fimmtudaginn 24. sept. kl. 19:45. Spilað er í Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi. Bikarkeppni BSÍ 1998 Undanúrslit og úrslit vora spiluð um helgina. í undanúrslitum vann sv. Armannsfell sv. Nýherja með 133 impum gegn 66 impum. Og sv. Marvins vann sv. Garðsláttuþjón- ustu Norðurlands með 168 impum gegn 119. Urslitaleikurinn var æsispennandi og réðust úrslit ekki fyrr en í síðasta spili. Marvin Ármannsfell 1.lota 38 43 2.lota 19 49 3.lota 44 14 4.lota 42 24 Urslitin 143 130 Sveit Marvins skipa: Ingvar Ingvarsson, fyrirliði án spila- mennsku. Örn Arnþórsson, Guð- laugur R. Jóhannsson, Aðalsteinn Jörgensen, Ásmundur Pálsson og Jakob Ki-istinsson. Starfsemi vetrarins Er komin á fullan skrið. Dag- skráin í Þönglabakka er með svip- uðu sniði og síðasta vetur: Mánudagar kl. 19.30 Bridsdeild Barðstrendinga. Sjá dagskrá fél. Þriðjudagar kl. 19.30 B.R. Eins- kvölds tvímenningur. Ókeypis fyrir 20 ára og yngri. Miðvikudagar kl. 19.30 B.R. Sjá nánar dagskrá félagsins. Fimmtudagar kl. 19.30 Bf. Breiðfirðinga. Einskvölds tvímenn- ingur. Föstudagar kl. 19.00 B.R. Eins- kvölds tvím. Til skiptis Monrad og Mitchell. Ókeypis fyrir 20 ára og yngri. Föstudagar kl. 22.45 Mið- næturútsláttur. Sveitakeppni. Það era allir velkomnir í Þöngla- bakkann, jafnt byrjendur sem meistarar. Skráning í mót vetrarins er haf- in á skrifstofunni. Einnig er hægt að skrá sig í öll mót á vegum BSI á heimasíðunni http://www.is- landia.is/~isbridge. Fyrsta Is- landsmót haustsins er undanúrslit í tvímenningi, opinn flokkur 10.—11. október. Islandsmótið í ein- menningi er 16.-17.okt. Eins dags Mitchell FEBK 18. september N-S Rafn Kristjánsson - Oliver Kristófersson 414 Eysteinn Einarsson - Lárus Hermannsson 388 Jón Andrésson - Einar Markússon 382 Albert Þorsteinsson - Alfireð Kristjánsson 350 Sigríður Karvelsd. - Gróa Guðnad. 349 Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Amórsson 307 Helga Ámundad. - Hermann Finnbogas. 302 Einar Einarsson - Hörður Davíðsson 299 IngunnBernburg-EUn Jónsd. 295 BragiSalomonsson7Ólafur Jónsson 261 Guðrún Maríusd. - Ásta Sigurðard. 260 ValdimarLárusson-BragiMelax 237 Ingiríður Jónsd. - Heiður Gestsd. 212 Eins dags Mitchell FEBK 18. september A-V, Guðm. Á Guðmundss. - Stígur Herlufsen 395 Sæmundur Bjömss. - Magnús Halldórss. 360 Sigríður Pálsd. - Eyvindur Valdimarsson 357 Þórarinn Árnason - Ólafur Ingvarsson 350 Bjöm Hermannss. - Sigurður Friðþjófss. 340 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Daviðss. 309 Garðar Sigurðsson - Baldur Ásgeirsson 304 Helga Helgad. - Júlíus Ingibergsson 293 Sigurður Bjömss. - Bjami Guðmundss. 290 Hannes Alfonss. - Sigurleifur Guðjónss. 290 Eggert Kristinsson - Þorsteinn Sveinsson 282 Magnús Jósefsson - Þórður Magnússon 249 Stefán Jóhannesson - Þórhallur Ámason 237 Eins kvölds Mitchell FEBK 15. september N-S Eysteinn Einarsson - Láms Hermannsson 427 Baldur Ásgeirsson - Garðar Sigurðsson 405 Stefán Ólafsson - Jón Pálmason 360 Siguijón H. Siguijóns - Gunnar Hjálmarss. 358 Þórhildur Magnúsd. - Sigurður Pálsson 339 Jón Stefánsson - Alfreð Kristjánsson 335 Ingunn Bemburg - Halla Ólafsd. 320 Einar Einarsson - Hörður Davíðsson 293 Bergsv. Breiðíjörð - Guðjón Friðleifsson 289 Einar Markússon - Steindór Ámason 286 Helga Amundad. - Hermann Finnbogas. 274 Helga Helgad. - Júlíus Ingibergsson 260 Björg Pétursd. - Júlíana Isebam 249 Þorsteinn Sveinsson - Magnús Jósefsson 246 BragiMelax-ValdimarLámsson 239 Eins kvölds Mitchell FEBK 15. september A - V Ólafur Ingvarsson - Rafn Kristjánsson 375 Sæmundur Bjömss. - Magnús Halldórss. 373 Anton Sigurðsson - Hannes Ingibergsson 372 SigríðurPálsd.-EyvindurValdimarsson 366 Kristjana Halldórsd. - Eggert Kristinsson 351 Magnús Oddsson - Guðjón Kristjánson 326 Ásthildur Sigurgíslad. - Láms Amórsson 324 Guðm. Magnúss. - Kristinn Guðmundss. 309 Viggó Norðquist - Oddur Halldórsson 307 Þórarinn Árnason - Þorleifur Þórarinsson 298 Sæbjörg Jónasd. - Þorsteinn Erlingsson 297 Emst Backman - Jón Andrésson 263 Elín Guðmundsd. - Unnur Jónsd. 253 Ásta Erlingsd. - Bragi Salomonsson 252 Ingiríður Jónsd. - Jóhanna Gunnlaugsd. 214 www.mb l.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.