Morgunblaðið - 23.09.1998, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
djb ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra st/iSi:
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren
Sun. 27/9 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 4/10 kl. 14 nokkur sæti laus
■ - sun. 11/10 kl. 14 - sun. 18/10 kl. 14.
ÓSKASTJARNAN - Birgir Sigurðsson
Fös. 25/9 - lau. 3/10.
SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR
Innifaldar í áskriftarkorti eru 6 svninqar:
05 sýningar á stóra sviðinu:
SOLVEIG - TVEIR TVÖFALDIR - BRÚDUHEIMILI - SJÁLFSTÆTT
FÓLK, Bjartur - SJÁLFSTÆTT FÓLK, Ásta Sóllilja.
01 eftirtalinna sýninga að eigin vaii:
R.E.N.T. - MAÐUR í MISLITUM SOKKUM - GAMANSAMI HARMLEIKUR-
INN - ÓSKASTJARNAN - BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA.
Almennt verð áskriftarkorta er kr. 8.700
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar kr. 7.200
-/■ Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200.
/IVH IVBðasala opin kl. 12-1B og
i |HlT,n ,ram aö sinln0u sýninganlaga
. 'iM ósóttar pantanlr seldar daglega
Sími: 5 30 30 30
í kvöld kl. 20.30 örfá sæti laus
fim 24/9 kl. 20.30 UPPSELT
fös 25/9 kl. 20.30 örfá sæti laus
lau 26/9 kl. 20 UPPSELT
lau 26/9 kl. 23.30 örfá sæti laus
sun 27/9 kl. 20 örfá sæti laus
DIMMALIMM
lau. 26/9 kl. 14.00
sun. 4/10 kl. 14.00
Tilboð tU leikhúsgesta
20% afsláttur al mat lyrlr sýnlngar
Borðapantanir í síma 562 6700
KnlT PVnlB
Nýtt íslenskt leikrit
e. Kristlaugu Maríu Siguröardóttur.
Tónlist e. Þorvald Bjarna Þorvaldsson.
„Svona eru draumar smíðaðir. “ Mbl. S.H.
Sýnt í íslensku óperunni
5. sýning sun. 27. sept. kl. 14.00
6. sýning sun. 4. okt. kl. 14.00
Miðapantanir i síma 551 1475
alla daga frá kl. 13-19.
Georgsfélagar fá 30% afslátt.
líafíi
Vesturgötu 3
SÖNG-LEIKIR
Tónleikar fim. 24/9 kl. 21.00
Ingveldur Ýr og Gerrit Schuil.
Spennuleikritið
♦
fös. 25/9 kl. 21.00 lausy^æti
lau. 26/9 kl. 21.00 lausFsæti
fös. 2/10 kl. 21.00 laus sæti
„Gæðakrimmi í Kaffileikhúsi“ SAB, Mbl.
^ Nýr Svikamyllumatseðill N
Melóna með reyktu fjallalambi í forrétt.
Hunangshjúpuð fyllt kjúklingabringa
Grand Mariner borin fram
^ með eplasalati og kartöflukrókettum. ^
Miðas. opin fim.—lau milli kl.16 og 19
Miðapantanir allan sólarhringinn í
s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fim. 24/9 kl. 21 UPPSELT
fös. 25/9 kl. 21 UPPSELT
lau. 26/9 kl. 21 UPPSELT
fim. 1/10 kl. 21 örfá sæti laus
Miöaverð hr. 1100 fyrir karla
kr. 1300 fyrir konur
Vöröufélagar Ll fá 30% afslátt
Sýnt í íslensku óperunni
Miðasölusími 551 1475
Hðfnarf jaröarloikhúsiö
HERMÓÐUR
OG HÁÐVÖR
Vesturgata 11.
Hafnarl'irði.
Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 16-19 alla daga nema sun.
%
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
1897- 1997
BORGARLEIKHUSIÐ
KORTASALAN STENDUR YFIR
Áskriftarkort
— innifaldar 8 sýningar:
5 á Stóra sviði:
Mávahlátur, Horft frá brúnni,
Vorið vaknar, Stjórnleysingi ferst
af siysförum, fsl. dansflokkurinn.
3 á Litla sviði:
Ofanljós, Búasaga, Fegurðar-
drottningin frá Línakri.
Verð kr. 9.800.
Afsláttarkort:
5 sýningar að eigin vali:
Á Stóra sviði: Mávahlátur, Pétur
Pan, Horft frá brúnni, Vorið vaknar,
Stjórnleysingi ferst af slysförum,
Sex i sveit, Grease, Islenski dans-
flokkurinn.
Á Litla sviði: Ofanljós, Búasaga,
Fegurðardrottningin frá Línakri,
Sumarið '37.
Verð kr. 7.500.
Stóra svið kl. 20.00
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
Fös. 25/9 uppselt
fös. 25/9 kl. 23.30, nokkur sæti
laus
lau. 26/9 kl. 15.00, uppselt
50. sýning, sun. 27/9
fös. 2/10 örfá sæti laus
lau. 3/10, kl. 14.00.
MUNIÐ ÓSÓTTAR PANTANIR
u í svcn
Stóra svið kl. 20.00
eftir Marc Camoletti.
fim. 24/9 nokkur sæti laus,
lau. 26/9 uppselt
fim. 8/10, nokkur sæti laus,
40. sýning fös. 9/10, uppselt
aukasýning sun. 11/10,
lau. 17/10, kl. 23.30.
SLfcNSKi úAnSHOKKURINN
NIGHT, Jorma Uotinen
STOOLGAME, Jirí Kylián
LA CABINA 26, Jochen Ulrich
1. sýning fim. 1/10
2. sýning lau. 3/10
3. sýning fim. 15/10,
ath. Breyttur sýningardagur.
Ath. Takmarkaður sýningafjöidi
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 13—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
AÐKOMUFOLK og
heimamenn skála í
bjór á októberhátíð-
inni í Miinchen.
KONUR í bæversk-
um búningum ráða
sér vart fyrir kátínu.
FOLK I FRETTUM
CHRISTIAN
Ude, bæjar-
stjóri
Miinchen,
tappar af
fyrstu tunn-
unni á bjór-
hátíðinni.
Októberhátíðin
hófst á laugardag
í Miinchen með
hefðbundnu hrópi
bæjarsfjórans:
„O’zapft is“ eða
„Tappað hefur
verið af kiitnum".
Hann skáiaði svo fyrir friðsam-
legri hátíð ef til vill með það í
huga að harðvítug kosningabar-
átta er í algleymingi í Þýskalandi
og á vísast eftir að setja svip á
hátíðina. Hafa íjöl-
margir stjórnmála-
menn þegar boðað
þátttöku súia.
En enginn má við
margnum og þeir
eiga vísast eftir að
hverfa í fjöldann því
milljónir manna frá
Þýskalandi og
hvaðanæva úr
heiminum munu
taka þátt í þess-
ari stærstu bjór-
hátíð í heimi.
Hún fer fram í
14 risatjöldum á
opnu svæði í miðborg Miinchen
sem heimamenn kalla „engið“.
Um 10 þúsund sæti eru í hveiju
tjaldi og eru þau þegar fullbók-
uð yfír hátíðina sem stendur í
tvær vikur. I fyrra sóttu 6,4
milljónir hátíðina og seldust
þá ríflega 5 milljónir lítra af
bjór, um 700 þúsund
kjúklingar og 64 þúsund
pylsur úr svínakjöti.
Stærsta
bjórhátíð í
heimi byrjuð
ÞESSI þjónustustúlka
mun vísast eiga í nógu
að snúast næstu
mmmmmmmmmmmmmmmmm
Frábær skemmtun þar sem okkar ástsælustu leikarar
fara á kostum, sýning sem enginn má missa af.“
GÍSLI HAUKSSON, leikhúsgestur á Akureyri
Fjögnr Itjörtif
Eftir frábærar viðtökur á Akureyri þar sem uppselt
var á flestar sýningarnar er ákveðið að vera með
nokkrar aukasýningar í Reykjavík.
Allra síðustu sýningar!
Laugardaginn 25. september kl. 20.30
Sunnudaginn 4. október kl. 20.30
Miðasölusími 562 3000