Morgunblaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Borgarskjalasafn Reykjavíkur Leitað eftir stfla- og minningarbókum nemenda í Reykjavík Morgunblaðið/Golli HALDIÐ var upp á 100 ára afmæli Miðbæjarskóla 10. október sl. með pomp og prakt. Hluti af afmælishá- tíðinni var sýning á skjölum sem tengjast sögu skólans á vegum Borgarskjalasafns Reykjavíkur. I frétt frá Borgarskjalasafni segir að við undirbúning sýningarinnar hafí komið í ljós að ótrúlega mikið var til af skjölum á safninu frá skólan- um. Aftur á móti sé nánast ekkert tii af skjölum frá nemendum skól- ans. Sama sé að segja um aðra skóla á Reykjavíkursvæðinu, það vanti skjöl frá nemendum skól- anna. „Borgarskjalasafn fer þess á leit við borgarbúa bæði unga sem aldna að þeir dusti rykið af gömlu minn- ingunum frá skólaárunum og athugi hvort þær eigi ekki erindi á skjala- safn,“ segir í fréttatilkynningu. „Borgarskjalasafnið hefur áhuga 4 og telur nauðsynlegt að varðveita sýnishom af þessum dýrmætu minningum um vinnu nemenda í skólum t.d.: Skólablöðum, minning- arbókum stílabókum, vinnubókum, skriftarbókum og fleiru sem frá nemendum kemur. Einnig viljum við minna á að á Borgarskjalasafninu er tekið á móti skjölum einstaklinga svo sem eins og bréfum, dagbókum, ljósmyndum, póstkortum, heillaóskakortum, heimilisbókhaldi og hverju einu sem varpað getur Ijósi á líf fólks í borg- inni. Þá geymum við einnig gamlar tónleikaskrár, veggspjöld, aðgöngu- miða, bæklinga, jólakort o.s.frv. Þá tökum við einnig við skjölum félaga og samtaka í Reykjavík og má þar nefna fundargerðarbækur, félagatöl, sjóðsbækur, bókhalds- gögn, bréfasöfn, ljósmyndir og bæklingar. Starfsmenn Borgarskjalasafns Reykjavíkur veita allar frekari upp- lýsingar um varðveislu og móttöku einkaskjala.“ Glerlista- / verk í Ar- bæjarkirkju VEGNA tæknilegra mistaka við vinnslu blaðsins í gær er mynd af nýju glerlistaverki í Árbæjar- kirkju birt á ný en á myndinni eru einnig Rúrí, höfundur lista- verksins, Mannfreð Vilhjálmsson, arkitekt kirkjunnar, Jóhann Björnsson formaður sóknar- nefndar og sr. Guðmundur Þor- steinsson sóknarprestur. GOETHE-Zentrum Reykjavík, Lindargötu 46, verður opnað föstu- daginn 16. október 1998. Hollvinafélag þýska menningar- setursins stendur að stofnun og rekstri Goethe-Zentrum og hefur gert samstarfssamning við Goethe- stofnun í Munchen um áframhald- andi stuðning við þýska menning- arstarfsemi á Islandi. Forseti Goethe-stofnunar, pró- fessor Hilmar Hoffmann, kemur til Islands til þess að undirrita samn- inginn og vera viðstaddur opnun Félags- stofnun stúd- enta býður í afmæli FÉLAGSSTOFNUN stúdenta er þrítug á ái'inu. í tilefni af því býður hún stúdentum við Háskólann á fímm kvölda skemmtidagskrá í októ- ber og nóvember. Fyrstu fjögur kvöldin verða á Sól- oni Islandusi og hefst dagskráin fimmtudaginn 15. október með MegaSukk-tónleikum Megasar og Súkkat. Bítlarnir verða með spila- spuna 22. október og hópur rithöf- unda sem gefa út bækur fyrir jólin les upp 29. október. Síðasta kvöldið á Sóloni, fímmtudagskvöldið 5. nóvem- ber, verður Leikhússport, en þar koma fram leikarar og spinna með aðstoð áhorfenda. Dagskráin hefst kl. 21 öll kvöldin. Lokaatburður tengdur afmæli FS verður dansleikur á Broadway fóstu- daginn 13. nóvember með Páli Ósk- ari og Casino. Aðgangur er ókeypis öll kvöldin og stúdentar boðnir vel- komnir á meðan húsrúm leyfir. Þingmaður opnar vefsíðu ÁRNI Ranar Árason, lþigsmður, h- fur onað heiasíðu á Venum. Á heima- síðu þingmannsins má kynnast manninum, stjórnmálaferli hans, skoðunum og viðhorfum til ýmissa mála. Þá er þar að fínna greinar hans sem birst hafa í blöðum. Tenginar eru frá heimasíðu hans í gagnabanka Alþingis sem sýnir þingmál og ræður þingmannsins svo og á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins. Öðrum tenglum kann að verða bætt Goethe-Zentrum. Menntamálaráð- herra, Björn Bjamason, verður viðstaddur opnunina og flytur stutt ávarp. Goethe-Zentrum í Reykjavík hýsir þýska bókasafnið, þar munu liggja frammi dagblöð og tímarit og aðgangur er að þýskum sjón- varpsstöðvum um gervihnött. Á döfinni eru ýmsir menningarvið- brn-ðir og heimsóknir þýskra lista- manna, segir í fréttatilkynningu. I tilefni af opnun Goethe-Zentr- um býður Hollvinafélag Þýska við síðar og öðru efni frá þingmann- inum, segir í fréttatilkynningu. Slóð heimasíðunnai- er: http://www.Althingi.is/~ara Hönnunarfor- sendur fyrir fráveitur MÁLSTOFA í umhverfis- og bygg- ingarverkfræðiskor Háskóla Islands verður haldin fimmtudaginn 15. október. Jónas Elíasson prófessor segir frá rannsóknum Vatnastofu Verkfræðistofnunar HÍ. Nefnir hann erindi sitt: Hönnunarforsendur fyrir fráveitur - öruggum megin við hvað? Fyrirlesturinn fer fram í stofu 157 í húsi verkfræði- og raunvísinda- deilda við Hjarðarhaga. Hefst mál- stofan kl. 16:15 og stendur í um IV2 tíma. Við lok erindisins verða um- ræður og fyrirspurnir. Vefsíða til minningar um Guðrúnu Katrínu VEGNA fráfalls forsetafrúarinnar, Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur, hefur Hringiðan ehf. í samvinnu við Sigrúnu Björk Ólafsdóttur vefhönn- uð, sett upp heimasíðu þar sem landsmönnum gefst kostur á að minnast hennar og að senda fjöl- skyldu hennar samúðarkveðjur. Listinn mun verða landsmönnum opinn þar til útfor Guðrúnar hefur farið fram og mun hann þá verða af- hentur fulltrúa forseta. Slóðin á minningarvef Guðrúnar er http://www.vortex.is/GudrunKatr- in menningarsetursins - Goethe- Zentrum Reykjavík til Brecht-dag- skrár í Norræna húsinu klukkan 20:30 að kvöldi föstudagsins 16. október. Þar mun Musica Letra sem skipuð er þremur þýskum tón- listarmönnum flytja Brecht-ljóð undir yfirskriftinni „Vom armen B.B.“ við tónlist eftir Weill, Eisler o.fl. Brecht-dagskráin er öllum opin meðan húsrúm leyfir og er aðgang- ur ókeypis. Goethe-Zentrum Reykjavík opnað I blaðaukanum verður komið víða við og heimilinu gerð góð skil á líflegan og skemmtilegan hátt. Farið verður m.a. í heimsókn til ungs fólks sem er nýbúið að gera upp íbúð og sýndar myndir fyrir og eftir breytingar. Einnig verður rætt við arkitekt um tískuna í húsbúnaði, litavali og innréttingum. • Eldhús * Lýsing og Ijós • Hirslur • Gólfefni • Húsgögn ♦Tískan á heimilinu • Litir og litaval og annar húsbúnaður •Viðtöl o.m.fl. Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 12 mánudaginn 19. október. Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á söludeild auglýsinga í síma 569 I 139. AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111 • Bréfasími: 569 1110 • Netfang;.augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.