Morgunblaðið - 07.11.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998 61
Prófkjör
Útdráttur greina um prófkjör vegna alþingiskosninga vorið 1999.
Greinarnar eru birtar í heild á Netinu www.mbl.is
Skólaskipið
Dröfn
Ingólfur Bárðarson rafverktaki og fv.
forseti bæjarstjórnar í Njarðvík skrifar:
Af kynnum mín-
um af Kristjáni
Pálssyni sem bæj-
arstjóra varð mér
strax ljóst að þar
fór maður sem lét
verkin tala. Það
sést t.d. á skóla-
skipinu þar sem
grunnskólanem-
endur munu nú fá
tækifæri til að kynnast sjónum og
veiðarfærum. Þetta mál er sérlega
þarft þegai' sjórinn fjarlægist
stöðugt hinn almenna borgara og
fólk ekki eins meðvitað um mikil-
vægi sjávarútvegsins og áður var
þegar við vorum á bryggjunum sem
krakkar daginn út og inn.
Ég vil mann eins og Kristján
Pálsson á Alþingi og hvet ég alla til
að veita Kristjáni góða kosningu 14.
nóv. n.k. og kjósa hann í 2. sætið, þið
munuð ekki sjá eftir því. ►Meira á
Netinu
Framkvæmda-
mann i 1.
sætið
Hugur fylgir
máli
Þröstur Eyvinds, lögreglufulltrúi í Reykja-
vík og fyrrverandi stjómarmaður í Heil-
brigðisnefnd Kjósarsvæðis, skrifar:
Á Alþingi hefur
Kristján Pálsson
lagt mikið af mörk-
um í umhverfís-
málum og m.a.
dregið rækilega
fram möguleika
okkar til þess að
nýta metangas á
. bíla, sem myndi
yv,n s draga stórlega úr
loftmengun. Hann hefur einnig lagt
fram frumvarp um að leita uppi
svæði þar sem PCB-eiturefni hafa
verið grafín í jörðu, t.d. í formi raf-
spenna. Kristján hefur með störfum
sínum sýnt að þar fylgir hugur máli
og orðum fylgja athafnir sem eftir
er tekið.
Þess vegna styð ég Kristján i 2.
sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins
14. nóvember nk. og hvet aðra til að
gera slíkt hið sama.
►Meira á Netinu
Hugsjónamað-
urinn Markús
Möller
Sigfús A.
Scbopka
Sigfús A. Schopka, fiskifræðingur og
varabæjarfulltníi í Kópavogi, skrifar:
Það var mikið
lán á sínum tíma
þegar dr. Gunnar
Ingi Birgisson gaf
kost á sér til starfa
fyrir Sjálfstæðis-
flokkinn í Kópa-
vogi. Ekki þekkti
ég Gunnar neitt á
þessum árum en
vissi af afspum að
þama færi maður mikilla sæva -
maður sem myndi taka málefni
Kópavogs engum vettlingatökum og
myndi rífa bæinn upp. Gunnar stóð
fyllilega undir þeim væntingum sem
til hans vom gerðar og meir en það.
Eftir að ég kynntist frarn-
kvæmdamanninum Gunnari og
störfum hans fagna ég því mjög, að
hann hefur nú gefíð kost á sér að
fara á þing og vinna fyrir Reykja-
neskjördæmi. Það er sama hvert
málefnið er, sem Gunnar beitir sér
fyrir. Það er einfaldlega gengið í
málin og erindin afgreidd. Til þess
að rétta hlut okkar Reyknesinga
veit ég engan betri en dr. Gunnar
Inga Birgisson. ►Meira á Netinu
Sigurður Bjömsson rekstrarfræðingur og
markaðsfulltrúi hjá Kópavogsbæ skrifar:
Markús Möller er
sjálfstæðismaður
sömu gerðar og
gömlu frumherjarn-
ir. Hann er hug-
sjónamaður. Hug-
sjónir hans hvíla á
traustri undirstöðu.
Hann er hámennt-
aður, með doktors-
próf í hagfræði og
háskólagráðu í stærðfræði og eðlis-
fræði. Hugsjónir hans eiga ekki síður
rætm’ í ríkulegum mannkostum sem
birtast í velvild hans og einlægum
viija til að vinna samfélaginu gagn.
Markús Möller hefur með heiðar-
legum rökum barist gegn mestu póli-
tísku mistökum lýðveldistímans,
gjafakvótanum í sjávarútvegi sem er
að tæta sundur sjávarþorpin um allt
land. Gjafakvótanum sem er að færa
milljarða króna frá almenningi til ör-
fárra einstaklinga og erfingja þeirra.
Markús hefur bent á leiðir til að
leiðrétta þetta misrétti. Við skulum
sameinast um að tryggja honum
þingsæti. Raunverulegir eigendur
fiskveiðiauðlindarinnai’ þurfa að eiga
talsmenn á Alþingi.
Sigurður
Björnsson
Sigríður Anna
í fyrsta sætið
Hallgrímur Magnússon, læknir á
Grundarfirði, skrifar:
Ég var ánægður
þegar ég frétti að
Sigríður Anna
Þórðardóttir hygð-
ist gefa kost á sér
til fyrsta sætis á
listann. Verði hún
kjörin fær
Sjálfstæðisflokkur-
Magnússon mn a Reykjanesi
verðugan forystu-
mann. I störfum Alþingis er mikil-
vægara en frá þurfi að segja að for-
ystumenn hafi þekkingu og reynslu
á sem flestum hliðum þessa ein-
kennilega og mótsagnakennda lífs,
sem við Islendingar lifum. Þessa
reynslu hefur Sigríður Anna í ríkum
mæli og hvet ég því Reyknesinga til
að velja Sigríði Onnu í fyrsta sæti á
lista Sjálfstæðisflokksins fyrir
næstkomandi alþingiskosningar.
►Meira á Netinu
HUSASKILTI
Pöntunarfrestur fyrir
jól er 20. til nóvember.
Nýbýlaveg 30,
(Dalbrekkumegln),
opið laugardag 11-16,
Ármúla 7, opið laugardag
11-16, sunnudag 13-16.
Tré sem þurfa ekkert
nema aðdáun
í dacj opnar ný sérverslun meö silkitré.
Tré sem líta út eins og raunverulegar
plöntur en eru sígræn og alltaf jafn falleg.
Pað sem betra er, bii þarft hvorki aö veita
þeim vatn né aðra umhyggju nema dást að
þeim.
Þú getur valið um margar tegundír trjáa
i öllum staeröum og verðflokkum.
Komdu til okkar í verslunina i Kirkjuhvoli og
líttu á úrvalíð af silkítrjám, blómapottum og
fallegum gjafavörum.
French Ficus
180 cm
(Gisið rótartré)
Corkscrew Topiary á York standi
1 50 cm
(snúið tré)
Boxwood Topiary,
1 50 cm
(Tré með tveimur kúlum)