Morgunblaðið - 07.11.1998, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.11.1998, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998 27 ÚR VERINU Jón Kristjánsson um skýringar sjávarútvegsráðuneytis Var kostulegt að lesa svör ráðuneytismanna „ÞAÐ VAR kostulegt að lesa svör ráðuneytismanna og samkvæmt þeim mætti ætla að ég hafi farið fram á að gera út heilan togara- flota,“ segir Jón Kristjánsson, fiski- fræðingur, um svör sjávarútvegs- ráðuneytisins við umsókn hans um leyfi til fiskifræðilegra rannsókna hér við land. Svör ráðuneytisins voru á þann veg að umfang og óvenjuleg beiðni umsóknarinnar hafi m.a. orðið til þess að nokkuð dróst að veita Jóni svör við umleitan sinni. Þá var Jóni ekki veitt leyfi til að láta afla standa undir kostnaði rannsóknarinnar. Heildaraflinn um 20 tonn Jón sendi sjávarútvegsráðuneyt- inu umsókn sína í júní sl. og ítarlega rannsóknaráætlun í júlí samkvæmt ósk ráðuneytisins. Samkvæmt áætl- uninni gerði Jón ráð fyrir að safna gögnum seinni hluta ágústmánaðar eða í byrjun september. Hann áætl- aði að gagnasöfnunin tæki 4 til 7 daga. Nota átti bátana Jón Júlí BA og Gyðu BA til að afla sýna og fór Jón fram á að nota afla til að standa undir hluta rannsóknanna. Jón Júlí BA er snurvoðarbátur og átti að toga með snurvoð með 80 mm möskva í poka. Gyða BA er hand- færabátur. Einungis átti að vinna á einum bát í einu. Jón segir ekki hafa verið hægt að segja nákvæm- lega til um afla en dagsafli hjá snur- voðarbát af sambærilegri stærð geti orðið 4-6 tonn á dag í fiskiríi. Heild- arafli í rannsókninni hefði því varla orðið meiri en 20 tonn. Jón nefnir til samanburðar að Hafrannsóknastofnunin eigi allan afla sem veiðist í netaralli stofnun- arinnar sem framkvæmt sé í páska- stoppinu á hverju ári. Þar séu einnig leigð skip sem ekki þurfi að leggja til kvóta til veiðanna. Utgerð og áhöfn skipanna fá tiltekið hlutfall aflaverðmætisins, yfirleitt á bilinu 50-60%, en afgangurinn sé notaður til að greiða fyrir annan kostnað sem á verkefnið falli. í netaralli Hafrannsóknastofnun- ar á þessu ári veiddust samtals um 758 tonn af þorski. Samkvæmt upp- lýsingum frá stofnuninni voru tekj- ur af rallinu í ár um 69 milljónir króna og er gert ráð fyrir að bein gjöld vegna verkefnisins verði um 60 miiljónir króna. Verkefnið skili því um 9 milljóna króna hagnaði. Þá eigi þó eftir að meta aukna vinnu og rannsóknir sem fylgi í kjölfarið. Hagnaður netarallsins árið 1997 var um 3 milljónir króna en um 1 millj- ón króna árið 1996. Hringurinn heWur jólabasar í Perlunni sunnudaginn 8. saóvember kl. 13 Á basamum verður mikið af fallegum, handunnum munum. Gott úrval af heimabökuðum kökum. Allur ágóði rennur i Bamaspítalasjóð Hringsins. „Við skulum ekki fara í fýlu ef þú setur okkur í góða sokka. í alvörunni, tíu tær upp til ..." Sock Shop opnar i Krínglunni i dag kl 10:00 SOGK SHOP DEFINITIVE BODY WRAPPING KRINGLUNNI 4-12, SÍMI 553 7010 sœtir sófar* HÚSGAGNALAGERINN « • Smiðjuvegi 9 • Simi 564 1475 * Tvöföldun Reykjanesbrautar með einkafjármögnun Lífshagsmunamál Reyknesinga Reykjanesbrautina verður að tvöfalda á næstu tveimur árum. Það er auðvelt með einkafjármögnun þar sem verktakar lána ríkinu þangað til fram- kvæmdin er á fjárlögum eftir 10 ár. Það verða engin vegagjöld en við spörum upp í vextina með fækkun dauðaslysa og örkumla og með auknum hagvexti vegna bættra samgangna. Að óbreyttu má á næstu 10 árum, miðað við sára reynslu síðustu 5 ára, gera ráð fyrir 500 slysum á Reykjanesbraut frá Krísuvíkurvegi að Reykjanesbæ. Og umferðarþunginn eykst stöðugt. Ferðamenn eru nú um 200 þúsund á ári og mun að öllum líkindum fjölga í a.m.k. 400 þúsund á næstu tíu árum. Eigum við að þrengjast með þeim á einfaldri Reykjanesbraut í rúman áratug enn með þeim hættum sem það hefur í för með sér? Ég segi nei. Það er nauðsynlegt út frá atvinnu- og lifshagsmunum Reyknesinga að tvöfalda Reykjanesbraut tafarlaust og það er eitt brýnasta forgangsmálið í landinu frá sjónarmiði þjóðarhags. Gunnar Birgisson Tvöföldum Reykjanesbrautina á 2 ár l m!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.