Morgunblaðið - 07.11.1998, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 07.11.1998, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ I DAG LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998 73 Árnað heilla GULLBRÚÐKAUP. í dag, laugardaginn 7. nóvember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli Erla Aðalsteinsdóttir og Snorri Bjarnason, Urðarbraut 20, Blönduósi. Þau taka á móti gest- um á safni J. Hinrikssonar, Súðarvogi 4, Reykjavík, milli kl. 15 og 18. BRIDS llinsjón GuðinuiHlur l'áll Arnarson Ljósmynd: Nýmynd Keflavík. BRÚÐÍtAUP. Gefin voru saman 11. júlí í Keflavíkur- kirkju af sr. Sigfúsi B. Ingva- syni Sesselja Guðrún Svans- dóttir og Sæmundur Þor- kelsson. Heimili þeirra er að Hringbraut 72, Keflavík. Með morgunkaffinu COSPER ÞAÐ er ekki daglegt brauð að slemma sé borðleggjandi á 15 punkta á milli hand- anna, en í tólftu umferð Is- landsmótsins kom upp slíkt spil: Vestur gefur; allir á hættu. Norður Vestur A6 v- ♦ G87542 4.KDG954 A KG2 V ÁG953 ♦ K109 * 76 Austur * Á9853 ¥ 1076 ♦ 6 * Á1082 Suður * D1074 VKD842 ♦ ÁD3 *3 Sex lauf vinnast auðveld- iega í AV, en þó má segja að tígulgosinn og DG í laufi séu óþörf spil. NS eiga hjartalit- inn og ellefu slagi þar, svo það má nærri geta að sagn- baráttan hafi víða verið villt. Á 5 borðum af 20 spiluðu AV sex lauf, þai' af dobluð í fjögui' skipti. Annars var al- gengasti samningurinn fimm lauf dobluð, unnin með yfirslag. Islandsmeist- ararnir voru í hópi þeirra sem spiluðu vörnina í fimm laufum dobluðum: Vestur Norður Austur Suður Pass lhjarta lspaði 2spaðar 3t%lar 3 hjörtu Pass 41(jörtu 5 lauf Dobl Allir Pass Eftir pass vesturs í byrjun, opnaði Sigurður Sverrisson á einu hjarta og síðan keyrði Aðalsteinn Jörgen- sen í fjögur hjörtu. í milli- tíðinni meldaði vestur htina sína í áföngum. Sigurður taldi ekki viturlegt að bjóða makker upp á fimm hjörtu með kröfupassi og doblaði því fimm lauf. Hann spilaði út hjarta og sagnhafi var svo ánægður að hann lét það ógert að fríspila tígulinn og víxltrompaði upp í ellefu slagi. En það voru mistök að taka ekki yfirslaginn, því mínus 750 gáfu NS 24 stig af 38 mögulegum! ! ! ! HÖGNI HREKKVÍSI Kd7 67. Dxc8+ - Ke7 68. De8+ og HVITUR leikur og vinnur svartur gaf, því eftir 68. - Kf6 69. Dh8+ fellur drottn- ingin á al. Helgi Áss Grétarsson er kominn með aðra höndina á íslandsmeistaratitilinn. Síðasta umferðin hefst í dag kl. 13 í íþróttahúsinu á Stokkseyri. SKAK llmsjón Margeir l'étiirs.voii Staðan kom upp í lands- liðsflokki á Skákþingi íslands 1998, en keppni þar lýkur í dag. Þor- steinn Þorsteins- son (2.310) var með hvitt og átti leik, en Arnar E. Gunnars- son (2.180) hafði svart. 65. Dxf4! (En alls ekki 65. gxf4?? - Del! og svartur heldur jafntefli) 65. - al=D 66. Df8+ - STJ ÖRNUSPA eftlr Frances llrakc SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert djarfur og framtakssam- ur og lætur einskisófreistað til að ná takmarkinu. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þér finnst að þér sótt úr mörgum áttum og allir vilji ná athygli þinni í einu. Biddu fólk að gefa þér lengri tíma. Naut (20. apríl - 20. maí) Ef þig langai' til að hitta nánustu skyldmenni þín þá er núna rétti tíminn til þess að koma á slíkum fundum. Tvíburar _ (21.maí-20.júní) oA Efnisleg gæði ei-u hka nauð- synleg svo þú verðm' að gefa þér tíma til að afla þeirra en mundu að þau eru ekki allt. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þér finnst þú hafa komið ár þinni vel fyi-ir borð og átt því að hafa eitthvað aflögu handa öðrum. Sýndu viljann í verki. Uón (23. júlí - 22. ágúst) Allt hefur sinn tíma og það á líka við um mál tilfinning- anna. Reyndu því ekki að beita þrýstingi heldur láttu þau hafa sinn gang. Meyja (23. ágúst - 22. septemloer) Sum verkefni verður að leysa í samstarfi við aðra. Reyndu ekki einleik heldur leitaðu eftir samvinnu til þess að leysa málin. K°S •t'í'i- (23. sept. - 22. október) A Farðu varlega þegar ókunn- ir eiga í hlut og láttu reyna á persónuna áður en þú hleyp- ir henni að þér Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Mundu að vegur vináttunnar er ekki einstefna heldur þurfa báðir að leggja sitt af mörkum til viðhalds henni Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) áá Gættu þess að hafa stjórn á skapi þínu og forðastu að hlaupa eftir hverri hugdettu. Sýndu öðrum tihitssemi. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú hefur svo margt á þinni könnu að þér finnst þú ekki sjá framúr neinu. Gefðu þér tíma tii að gaumgæfa málin. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Það getur tekið í að þurfa stöðugt að sýna einbeitni gagnvart öðrum. Gott ráð er að leita skjóls hjá trúnaðar- vini sem þarf engin látalæti. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Stundum er affarasælast að láta hlutina hafa sinn gang en vertu reiðubúinn að gi'ípa th þinna ráða þegar þar að kemur. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Samkvæmisfatnaður EITT SIMTAL I ÞÚ færð gullið tækifæri til að kynnast fæðubótarefni og snyrtivörum Fæðubótarefnin grenna, laga t.d. vefjagigt, sinadrátt o.fl., o.fl. Auk þess að fá meiri orku og láta sér líða vel. Snyrtivörurnar eru í hágæðaflokki. Ráðgjöf og stuðningur. Upplýsingar gefur Sæunn í síma 487 1429. Skart í úrvali ÍW28. BOUTIQE Laugavegur 20b, sími 552 2515 RERTTI RALMROTH femin sending ‘Efnið í stíffvéíunum er vatnsfráíirindandi og foíir regn, snjó, saít og Iqdda. <Pcegi[egt að frífa, ein strotqi með röíqim ffút og stígvéCin verða g(jáandifa((eg. ‘Margar tegundir af Cdnum vinsceCu finnsíqi stígvéCum ásamt noCfrum gerðum af öCffasfóm Pessi tegund er taufóðruð, svört, í stcerðum 36-42, kosta fr. 14300.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.