Morgunblaðið - 07.11.1998, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
AKUREYRI
j
Morgunblaðið/Guðmundur Þór
Sendiherra Rússa
heimsótti Dalvík
LANDIÐ
Samstarfsnefnd um sameiningu
sveitarfélaga í Þingeyjarsýslum
Tillaga liggi fyr-
ir í lok næsta árs
SENDIHERRA Rússlands á ís-
landi, Anatoly S. Zaytsev, var í
heimsókn á Dalvík ásamt eiginkonu
sinni um helgina. Hann kynnti sér
starfsemi fyrirtækja og stofnana,
sat hátíðarkvöldverð í boði bæjar-
stjórnar Dalvíkur ásamt nýbúum af
rússneskum ættum og þá kom hann
við í fjósinu á Sökku í Svarfaðardal
og kynnti sér þannig svarfdælska
búskaparhætti.
Heimsóknin er að frumkvæði
Fiskmiðlunar Norðurlands sem
mjög hefur aukið umsvif sín í Rúss-
KEN Leslie opnar sýningu á verk-
um sínum í Deiglunni laugardaginn
7. nóvember kl. 17.
Ken Leslie er fæddur í New York
en alinn upp í Vermont þar sem
hann býr nú og kennir við Johnson
framhaldsskólann. Flest verk hans
eru hringlaga myndii' sem henta
bókarforminu ágætlega sé bókin
hringlaga eins og hnötturinn. Sé litið
á bækur hans er jafnframt litið á
hnattlagaða tilveru manneskjunnar
um leið og bókinni er flett. Miðjan er
í senn endimark og upphaf.
Þema hans á sýningunni er staða
einstaklingsins í alheiminum, and-
stæða borgarlífs og lífsins í og með
landi. Frá árinu 1992, þegar við-
skiptin við Rússland á sviði sjávai'-
útvegs hófust, hafa þau vaxið jafnt
og þétt.
A myndinni eru frá vinstri
Anatoly S. Zaytsev, sendiherra,
Alexei Sergueev rússneskur starfs-
maður Fiskmiðlunar Norðurlands,
Hilmar Daníelsson, framkvæmda-
stjóri Fiskmiðlunar Norðurlands,
Þorsteinn Aðalsteinsson og Sigríður
Rögnvaldsdóttir hjá Norðurströnd
við húsakynni Norðurstrandar á
Dalvík.
náttúrunni. Ken dvelur nú í gesta-
vinnustofu Gilfélagsins á Akureyri
og verður þar fram til 23. nóvember
næstkomandi, en hann er að leggja
drög að nokkrum bókum/málverkum
um veröldina séða í íslenskri birtu.
Hann heimsótti Island í maí og júní
síðastliðnum í þeim tilgangi að upp-
lifa áhrif íslenskrar birtu að sumri
til. Hann kom svo aftur í haust til að
kynnast myrkrinu og lífinu á sömu
slóðum, en hann ferðaðist um Suður:
land, Norðurland og Vestfirði. I
næstu viku flytur hann fyrirlestur og
sýnir myndir sem hann málaði um
borð í ferjunni til Grímseyjar síðast-
liðið sumar.
FYRSTI fundur samstarfsnefndar
um sameiningu sveitarfélaga í Þing-
eyjarsýslum eftir sveitarstjórnar-
kosningar var haldinn á Húsavík í
vikunni.
Öll sveitarfélög á starfssvæði hér-
aðsnefndar Þingeyinga, að Háls-
hreppi frátöldum, eiga fulltrúa í
nefndinni, Húsavík fjóra fulltrúa en
önnur sveitarfélög tvo. Sveitarfélög-
in sem um ræðir eru Þórshafnar-
hreppur, Svalbarðshreppur, Rauf-
arhafnarhreppur, Óxarfjarðar-
hreppur, Kelduneshreppm-, Tjör-
neshreppur, Húsavíkurbær,
Reykjahreppur, Skútustaðahrepp-
ur, Aðaldælahreppur, Reykdæla-
hreppur, Ljósavatnshreppur og
Bárðdælahreppur.
Reinhard Reynisson, bæjarstjóri
á Húsavík, er formaður nefndarinn-
ar og Gunnlaugur Júlíusson, sveit-
arstjóri á Raufarhöfn, varaformað-
ur. A fundinum var gengið frá
vinnuáætlun nefndarinnar, en sam-
kvæmt henni verða skipaðar fimm
undirnefndir; stjórnkerfisnefnd,
fjárhagsnefnd, atvinnumálanefnd,
Egilsstaðir - Aldarafmælis kirkj-
unnar að Ási í Fellahreppi var
minnst nú um mánaðamótin og af
því tilefni var hátíðarguðsþjónusta í
kirkjunni.
Séra Sigurður Sigurðarson,
vígslubiskup í Skálholti, prédikaði
og séra Baldur Gautur Baldursson,
sóknarprestur flutti ávarp og
kvaddi söfnuð sinn. Þetta var síð-
asta guðsþjónustan sem hann tók
þátt í en hann lætur af störfum
sem sóknarprestur í Valþjófsstaða-
prestakalli. Séra Bryndís Malla
Elídóttir las ritningarlestur og
mennta- og félagsmálanefnd og
þjónustunefnd. Þessar nefndir
munu fjalla um og skila sartistarfs-
nefndinni áliti í þeim málaflokkum
sem undir þær heyra. Gert er ráð
fyrir að unnt verði að ráða starfs-
mann til að vinna fyrir samstarfs-
nefnd og undirnefndir.
Atkvæðagreiðsla um
sameiningu í maí 2000
Vinnuáætlun samstarfsnefndar
um sameiningu sveitarfélaga í Þing-
eyjarsýslum gengur út á að tillaga
að sameiningu sveitarfélaga liggi
fyrir eigi síðar en í lok næsta árs,
31. desember 1999. Almenn at-
kvæðagreiðsla um tillögu nefndar-
innar verður í maí árið 2000 að und-
angengnum tveimur umræðum í
viðkomandi sveitarstjómum. Leiði
niðm'stöður atkvæðagreiðslu til
þess að kjósa þurfi að nýju verður
það gert í október árið 2000. Ný
stjórn í sameinuðu sveitarfélagi
mun svo taka til starfa að loknum
reglubundnum sveitarstjórnarkosn-
ingum árið 2002.
barn úr Fellum var borið til skírn-
ar.
Að athöfn lokinni var kirkjugest-
um boðið í kaffisamsæti í Fellaskóla
þar sem flutt voru ávörp. Áskirkja
var vígð 30. október 1898 en hún var
reist eftir að kirkjan sem þar stóð
áður var rifin eftir tæp 50 ár. Frá
1669 til 1884 var óslitin seta presta
undir Ási en þá flutti presturinn í
Valþjófsstað í Fljótsdal og hefur
prestakallinu verið þjónað þaðan frá
þeim tíma. Nýr prestur hefur tekið
við Valþjófsstaðaprestakalli. Það er
séra Lára G. Oddsdóttir.
Morgunblaðið/Jón H. Sigurmundsson
SESSELJA Jónsdóttir tók fyrstu
skóflustunguna að Nesbraut.
Framkvæmd-
ir hafnar við
Nesbraut í
Þorlákshöfn
Þorlákshöfn - Fyrsta skóflustung-
an að Nesbraut var tekin 3. nóvem-
ber sl. Nesbraut er gata sem er
beint framhald Hafnarskeiðs suður
úr þorpinu. Sveitastjóri Ölfus-
hrepps, Sesselja Jónasdóttir, tók
fyrstu skóflustunguna. Vélagrafan
á Selfossi tekur verkið að sér. Á
þessu ári var samþykkt nýtt aðal-
skipulag fyrir Þorlákshöfn
1997-2009. í aðalskipulaginu eru
sett inn ný byggingasvæði fyrir
iðnað og grófiðnað og eins kemur
fram staðsetning Suðurlandsvegar
við Þorlákshöfn.
Iðnaðarlóðirnar við Nesbraut eru
á nærsvæði við höfnina og er verið
að úthluta þar um og yfir 20.000
fermetra lóðum. Samhliða þessari
vegagerð er unnið að lagfæringum
á höfninni. Höfnin í Þorlákshöfn er
eina höfnin á Suðurlandi og er hún
nú orðin mjög góð vöru- og fiski-
skipahöfn. Með byggingu Nes-
brautar er verið að auka framboð á
iðnaðarlóðum sem fyrst og fremst
eru fyrir starfsemi sem tengist
höfninni. Nesbrautin mun liggja
sunnan byggðar og tengjast Suður-
strandarvegi vestan við byggðina.
Á aðra hönd við Nesbrautina er
iðnaðarsvæði og á hina höndina er
hverfisverndarsvæði.
Þorlákshöfn er íyrsta sveitarfé-
lagið á landinu sem hefur tekið frá
slíkt svæði til verndar. Á þessu
svæði eru sögu- og menningarminj-
ar sem flestar tengjast búsetu frá
gamalli tíð. Svæðið nær yfir heilleg-
asta hluta elstu byggðarinnar í Þor-
lákshöfn þar sem eru rústir bæja
og verbúða, gömul tún og fleira.
Þetta svæði tengist síðan Hafnar-
nesi sem er á náttúruminjaskrá
sem sérstakt útivistarsvæði, sunn-
an byggðar vestur af Flesjum.
Sigurður Jónsson, skipulags- og
bygingarfulltrúi Ölfushrepps, sagði
að margt spennandi væri að gerast
í Þorlákshöfn þessa dagana og í
allra næstu framtíð og væri mikil
bjartsýni ríkjandi.
Norræna bókasafnsvikan í ljósaskiptunum
Ken Leslie sýnir
í Deiglunni
.. Morgunblaðið/Anna Ingólfs.
FJOLMARGIR prestar voru viðstaddir guðsþjónustuna. Frá vinstri
eru Cecil Haraldsson, Baldur Gautur Baldursson, Bi-yndís Malla
Elídóttir, Sigurður Sigurðsson vígslubiskup, Lára Guðbjörg Oddsdótt-
ir, Einar Þór Þorsteinsson prófastur og Vigfús Ingvar Ingvarsson.
Askirkja í Fellum
hundrað ára
Norræn fyndni
NORRÆNA bókasafnsvikan verður
haldin öðru sinni dagana 9. til 15.
nóvember næstkomandi og er þema
vikunnar að þessu sinni norræn
fyndni.
Vikan hefst á því að á bókasöfnum
um öll Norðurlönd verður lesinn
kafli úr sögu Göran Bengtsons
„Ormur rauði“ á sama tíma á öllum
stöðum eða kl. 18 að íslenskum tíma
næstkomandi mánudag, 9. nóvem-
ber. Lesari á Amtsbókasafninu á
Akureyri verður Steinunn S. Sigurð-
ardóttir.
Tónlistardagskrá verður á safninu
um kvöldið og er hún helguð nor-
rænum bókmenntum og tónlist, nor-
rænni kímni og íslenskri fyndni.
Fram koma hljómsveitimar „Hund-
ur í óskilum", „Börn hins látna“,
„Spýtt í lófana“, „Þungarokkhljóm-
sveitin Bambi“ og „Bítlahljómsveitin
blóm og kransar," ásamt Tjamar-
kvartettinum.
I vikunni verður valinn sá nor-
rænn höfundui' sem safngestum
þykir fyndnastur og bröndurunum
um frændur okkar á Norðurlöndum
verður safnað og verðlaun veitt fyrir
besta brandarann.
Norræn myndbönd og tónlist
verður ókeypis þessa viku og sérstök
athygli verður vakin á norrænum
bókmenntum.
Ungir sem
aldnir í
messu
Grundarfirði - Síðastliðinn
sunnudag var haldin messa í
Grundarfjarðarkirkju sem sér-
staklega höfðaði til yngsta og
elsta hluta íbúanna. Þar sungu
saman kór eldri borgara og
barnakórinn. Báðir Joessir
kórar hafa starfað I Grundar-
firði um skeið en ekki verið
leiddir saman fyrr en nú. Prest-
ur í messunni var sr. Karl
Matthíasson.
Morgunblaðið/Hallgrímur Magnússon
t
i
I
I
I
I