Morgunblaðið - 07.11.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 07.11.1998, Blaðsíða 57
AÐSENDAR GREINAR LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998 57* H MORGUNBLAÐIÐ * Mikil óvissa um „íslenska ákvæðið“ í Buenos Aires Á ÖÐRUM degi loftslagsráðstefnunnar í Buenos Aires var á dagskrá í undirnefnd um vísinda- og tækni- ráðgjöf (SBSTA) tvennt sem íslensk stjómvöld bera mjög fyrir brjósti: Annars vegar tillaga um að viðurkennd verði kolefnisbinding í gróðri og jarðvegi og hins vegar tillaga Is- lands um losun gróður- I húsalofttegunda frá Istóriðju í „litlum hag- kerfum“, þar sem keppikeflið er að slík losun verði ekki reiknuð með í skuldbindingum viðkomandi lands. Islensk stjómvöld hafa gefíð til kynna að afgreiðsla þessara mála hér í Buenos Aires, einkum hins síðartalda, geti ráðið úrslitum um hvort eða hvenær Island gerist aðili 1 að Kýótó-bókuninni. Hér verður gerð stutt grein fyrir umræðum um * | þetta efni á fundinum og reynt að M ráða í stöðuna í ljósi þeirra. Athyglisverð framlög um bindingu í gróðri í Kýótó reyndist skilningur fyrir að binding kolefnis með skógrækt verði reiknuð með í uppgjöri ríkja samkvæmt loftslagssamningnum. Sama máli gegnir um skógeyðingu d af mannavöldum, en með öfugu for- Imerki. Eftir er að skilgreina og ná samkomulagi um útfærslu á þessu ákvæði. Kýótó-bókunin gerir jafn- framt ráð fyrir að fleiri þættir sem tengjast bindingu kolefnis í gróðri og jarðvegi með ræktun eða upp- græðslu komi til athugunar á veg- um samningsaðila. Mér taldist svo til að þrettán ríki hafi skilað inn skýrslum er varða skógræktarþáttinn og sex um aðra þætti bindingar í gróðri og hversu með skuli fara. Island lagði inn skýrsl- ur um hvorutveggja og hefur það framlag vak- ið athygli. Halldór Þor- geirsson sem talaði hér fyrir áliti íslands nýtur virðingar íyrir sitt framlag, en hann sat nýlega vinnufundi sér- fræðinga í Róm um þessi mál. Enn eru skoðanir skiptar um hvort bæta eigi við nýjum þáttum eins og landgræðslu og hvernig * I ljósi viðbragða ýmissa ríkja á fundiimm telur Hjörleifur Guttorms- son heldur ósennilegt --------------7--------------- að tillaga Islands nái óbreytt fram að ganga á þessu þingi. áfram verði unnið að málinu. Full- trúar ýmissa þróunarlanda óttast að með þessu verði opnað fyrir óæskilegar smugur í samningnum, sem iðnríkin geti fært sér í nyt. Al- þjóða vísindanefndin um loftslags- breytingar (IPCC) á að skila skýrslu um þessi mál vorið 2000 og vilja margir bíða eftir niðurstöðum hennar. Halldór benti hins vegar á að eðlilegt væri að þoka ýmsum þáttum fram jafnhliða á vegum nefndarinnar (SBSTA). Úrslit verða hins vegar ekki ljós fyrr en árið 2001 á fyrsta fundi aðila eftir gildistöku Kýótó-bókunarinnar. Verður stóriðja á Islandi undanþegin bókhaldinu? Gríðarleg áhersla hefur verið á það lögð af hálfu íslensku ríkis- stjórnarinnar að fá samþykkta hér í Buenos Aires allsherjar undanþágu fyrir losun gróðurhúsalofttegunda frá nýjum stóriðjuíyrirtækjum á ís- landi með sérstakri vísun til endur- nýjanlegra orkulinda. I Kýótó fékkst viljayfiriýsing um að litið verði á aðstæður aðila „þar sem einstök verkefni mundu hafa um- talsverð hlutfallsleg áhrif á losun á skuldbindingartímabilinu ...“, það er á næsta áratug. Á undirbúnings- fundi í Bonn síðastliðið sumar kynntu íslendingar hugmynd að út- færslu á þessu atriði og á fundinum síðastliðinn þriðjudag lagði sendi- nefndin fram nokkuð breytta út- gáfu, sem Halldór Þorgeirsson kynnti í vísinda- og tækninefndinni. Talsverð umræða varð um þetta „íslenska ákvæði" á fundinum og komu fram þrenns konar sjónar- mið. Talsmaður Bandaríkjanna tók afar jákvætt undir tillöguna. Aust- urríki sem talaði fyrir Evrópusam- bandið svo og Kanada og Ástralíu lýstu ýmsum efasemdum en vildu skoða málið frekar með íslandi. Á móti tillögunni töluðu fulltráar Marshalleyja, Brasilíu, Barbados, Túvalú og Antigu-Barbúda. Síðast- nefnda ríkið hefur staðfest Kýótó- bókunina og lýsti talsmaður þess, John Ash, harðri andstöðu við til- löguna. Hann er varaformaður Hjörleifiir Guttormsson „ÉG ER ekki í neinu félagi eldri borgara. Hef ég þá rétt til að taka þátt í félags- og tómstundastarfínu í fé- lagsheimilunum?" Þessi ® spurning er alltof al- geng, því hún gefur til- efni til að ætla að þarna gæti nokkurs misskiln- ings, því félagsheimili eldri borgara í Kópa- vogi, Gjábakki og Gull- smári, eru opin öllu eldra fólki og gestum þeirra, óháð aðild að Félögum eldri borgara. Einstaklingar hafa misjöfn áhugamál sem betur fer. Þessu er ekkert á annan veg farið með eldra fólk þótt oft sé látið eins og um sérstakan hóp í Margvísleg lífsreynsla Sigurbjörg Björgvins- dóttir, kallar á fjöl- breytta starfsemi í lifað hafa lengur en hálfa öld kallar á fjöl- breytta starfsemi í fé- lagsheimilum eldri borgara. Vegna þess að áhugasviðin eru mörg og einnig að fólk sem hverfur af vinnu- markaði vegna aldurs er oft með mikla starfsorku, hefur áhugamannavinna innan veggja félags- heimila eldri borgara í Kópavogi, Gjábakka og Gullsmára, orðið eins fjölbreytt og raun ber vitni. Við þetta bætist að Kópavogs- bær hefur um langt árabil lagt metnað sinn í að búa félags- og tómstundastarfeminni sem bestar ytri aðstæður og að eldri borgarar hafa verið hvattir til að vera virkir þátttakendur í mótun starfseminn- ar. Þetta eru án efa meginástæður þess að jafnan ei-u staifandi yfír 20 áhugamannahópar meðal eldra fólks í Kópavogi, sem hafa ólíkar starfsreglur og ólík áhugamál. Sjálfsprottnir áhugamannahópar Allt frá því að félagsheimilið Gjá- bakki hóf starfsemi sína hefur verið unnið eftir hugmyndafræði sem kennd er við Frístundahópinn Hana-nú, en hópurinn hefur notið skilnings bæjaryfírvalda um 15 ára skeið. I þessari hugmyndafræði er gert ráð fyrir að eldri borgarar taki sjálfír virkan þátt í starfseminni, sem þeir sjálfir hafa tækifæri til að móta. Starfsmenn í félagsheimilun- um hafa alltaf verið minntir á að vinna með eldri borgurum en ekki fyrir þá. Eldri borgurum í Kópa- vogi hefur verið treyst og þeir hafa axlað ábyrgð. Sú ábyrgð hefur auk- ist vegna þess að eldri borgarar hafa sannað að traustið var verð- skuldað, enda var aldrei gert ráð fyrir öðru. Því fá nú eldri borgarar nær ótakmarkaðan aðgang að fé- lagsheimilunum. Þeir fá lykla og þeim er treyst til að vera með starf- semi í félagsheimilunum utan hefð- bundins opnunartíma. Þetta hefur leitt til þess að frá opnun Gjábakka, 1993 og nú einnig í Gullsmára, sem var opnaður í desember á sl. ári hafa eldri borgarar í Kópavogi ver- ið áhugasamir um hvaða starfsemi fer fram í félagsheimilunum þeirra og þeir hafa einnig verið fúsir til að leggja þeirri starfsemi krafta sína. Einmitt þess vegna eru nú starf- andi áhugamannahópar sem sprott- ið hafa af sjálfu sér, einhver hefur haft áhuga á að gera eitthvað annað en er á dagskránni t.d. dansa eða fara í göngutúra, fleiri hafa svo ver- ið tilbúnir að slást í hópinn og úr hefur orðið sjálfsprottinn áhuga- mannahópur sem fengið hefur að- stöðu í félagsheimilunum. Lokaorð Allir eru sammála um að þjóðfé- lagið er breytilegt. Fyrirsjáanlegt er að fjöldi þeirra sem ná háum aldri eykst hlutfallslega. Við getum verið sammála um að það er mikil- vægt að fólk haldi sem bestri heilsu alla ævi. Til að halda góðri heilsu, andlegri og líkamlegri, er mikil- vægt að neyta hollrar fæðu, helst alla ævi, hreyfa sig og að vera virk- ur í samfélaginu t.d. að hafa áhuga á því sem er efst á baugi hverju sinni og að geta lagt einhverjum lið. Ef tækist að líta á ellina sem eðli- legt og æskilegt markmið mætti nálgast hana með áhuga og tiltrú og þá gætu kynslóðimar fjárfest hvor í annarri. Verum meðvituð um að við getum ráðið hér nokkru um. Höfundur er forstöðumaður Gjábakka og Guilsnlára. félagsheimilum þeirra. þjóðfélaginu sé að ræða. Það er eins og fólkinu sem sett hefur verið í þetta samfélagshólf eigi að henta eitthvað eitt. Það er eins og gleym- ist að þessir einstaklingar eru ef til vill með hvað ólíkastan bakgrunn- inn og hafa gengið í gegnum eins- konar stökkbreytingu á samfélag- inu úr bændasamfélagi í hátækni- vætt samfélag. Þessi fjölbreytta lífsreynsla og ólíkar væntingar einstaklinga sem Sjálfsprottnir áhugamannahópar Signrbjörg Björgvinsdóttir eldri borgara, segír nefndar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (Commission on sustainable development, CSD) og sagður áhrifamikill. Formaður vísinda- og tækni- nefndarinnar sagðist við lok um- ræðunnar hafa heyrt efasemd- airaddir um málið en lagði til að hann sem nefndarformaður fái sér mann til aðstoðar til að líta á tillög- una og undirbúa afgreiðslu sem all- ir gætu sætt sig við síðar á þinginu. Kvaddi hann til Ole Ploughmann, sem er hér í sendinefnd Dana og ráðuneytisstjóri í danska umhverf- isráðuneytinu. Þótt sá sé talinn vin- samlegur í garð íslensku tillögunn- ar sýnist í ljósi viðbragða ýmissa' ínkja á fundinum heldur ósennilegt að tillaga íslands nái óbreytt fram að ganga á þessu þingi. Afdrif þessa óskabarns ríkisstjórnarinnar munu verða ljós fyrir lok næstu viku. Höfundur er alþingismaður. Lambahryggvöðvi Ef rétta hráefnið er notað getur matarboðið ekki klikkað. Við buðum upp á lambahryggvöðva („filet1 j og þrátt fyrir að vera snilldarkokkur lét ég gestina sjálfa sjá um steikinguna. Útkoman var glæsileg „fondú- og rakklettveisla“ á heimsmælikvarða. SigurðwSveinssonogSigríður Héðinsdóttirágóðristjmd 1. Kjötið er skorið í mátulega bita og marinerað í hvíl- lauk og pipar. 2. Hver gestur steikir sfna bita eflir eigin höfði í fondúpotti eða á „rakklettpónnunni“. 3. Það er skemmtilegt að bjóða upp á nokkrar legundir af sósu með kjötinu, s.s. hvftlaukssósu, piparrótarsósu, sinnepssósu o.fl. Hra&’fbi 2 kg lambahryggvöðvi salt, pipar og hvítlaukur Meðlæti: Bakaðar kartöflur, sveppir, salat, dvergmaís Vín: Torres Gran Coronas ISLENSKIR SAUÐFJÁRBÆNDUR Glatt á hjalla: Sigríður Héðinsdóttir, Guðvarður Gíslason, Guðrún Helga Arnarsdóllir, Vala Valtýsdóttir, Sigurður Sveinsson, Gísli ósharsson og Guðlaug Halldórsdóttir njóta matarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.