Morgunblaðið - 07.11.1998, Blaðsíða 80
80 LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
HASKOLABIO
Hagatorgi, sími 530 1919
J I M C A R R E Y
Truman Burbank hefur á tilfinningunni að
einhver fytgist með honum.
....Hann hefur rétt fyrir sér
Þúsundír sjónvarpsmyndavéla...
Mitljónir manna...
AHur heimurinn fylgist með Truman.
Fytgist þú með?
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Öti\ 'IKAVOLTA
•MMA 1UOMPSON
★★★
HK DV:;’ j *
..Magnaoiir*
leikhópur túlkar
litríkar þersónur.
Ein besta pfrynd
'kirk^ f
Sýnd kl. 4.45 og 7.
Sýnd kl. 9.15. eu. i2.
Sýnd kl. 2.30, 4.40, 6.50, 9 og 11.10.
FÍRBl) l BÍÓ
Camero Dia Matt Dillon Ben Stili
Frá leikstiómum
Dumb ana Dumber
og Kingpin kemur
gamanmynd ársins.
There-s
"Fyndnasta mynd
allra tíma“
VEVNLC
ICOLAS CACE
G A R Y S 1 N I S E
I
4
ífi
m.
V
HANH HEFUR
14.000 VITNI
OG ENGINN SÁ
HVAÐ GERÐIST
' * ■ <
S N A K E E Y É S
Hafðu augun hió þér þvi það er glæpur í uppsiglingu beint fyrir framan nefið ó
þér og 14,000 Doxáhorfendum. Magnaður spennulryllir eftir einn mesla snilling
kvikmyndasögunnar, Brian De Palma (Untouchobles, Mission Impossible) með
tveimur fremstu leikurum samtimans í aðhlutverkunum,
óskarsverðaunahafanum Nicolas Cage (The Rock) og Gary Sinise (Forrest Gump).
11.05. B.i. 16. ■moiw.
Sýnd kl.2.30, 5, 6.30, 9 og 11.20. I
Stóskemmtileg grínmynd
frá Disney um tvíburasystui
sem svífast einksis til að
koma foreldrum sínum
“&,“’saman.
Sýnd kl. 2.30, 4.40, 7 og 9.20.
Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 12.
Sýnd kl. 3 og 4.50. ísl tal.
kl. 3. 5, 7, 9 og 11.
SXHDtGTTAL
www.samfilm.is
Nám fyrir matsveina
Nám matartækna, slátrara
og í löggiltum iðngreinum:
Bakaraiðn, framreiðsla, matreiðsla
og kjötiðn.
Kennsla hefst í janúar.
Innritun fer fram í skólanum til 15. nóvember.
Skrifstofan er opin alla virka daga
frá 8.00 til 12.00 og 13.00 til 15.00.
Umsóknum fylgi einkunnir, mynd og afrit af
námssamningi fyrir löggiltu greinarnar.
iT| HOTEL- OG MATVÆLASKOLINN
lii MENNTASKOLINN I KOPAVOGI
v/Digranesveg - 200 Kópavogur,
sími 544 5530, fax 554 3961. Netfang mk@ismennt.is
MARGT var
mörgum til
skemmtunar.
RADÍUSBRÓÐIR
og Stuðmaður
kneyfa mjöðinn.
Stuð-
menn í
bátsferð
►ALÞJÓÐLEGI Stuðmannadag-
urinn var haldinn hátíðlegur sl.
mánudag, og af því tilefni buðu
Stuðmenn til bátsferðar með
veisluskipinu Árnesi. Þar voru
samankomnir vinir og aðrir að-
dáendur hljómsveitarinnar og
hurfu veitingarnar ljúfu, bjór,
popp og ostar, fljótt ofan í
veislugesti. Til sýnis var nýjasta
myndband sveitarinnar sem síð-
an lék lög af nýja geisladisknum
sem væntanlegur er í búðimar
10. nóvember og nefnist Hvílík
þjóð!.
Jakob Frímann segir að á
þessum geisladiski sé að flnna
ýmsa vinkla sem þeir mæli sam-
félagið með. Eftirfarandi er
texti Jakobs Frímanns við titil-
lagið.
Hvílík þjóð!
Þetta land, þessi þjóð,
þessar sögur, þessi Ijóð,
þetta er stórkostlegt.
Þessi lífseiga glóð,
RAGNHILDUR
syngur undir hjá eigin-
manninum góða.
þetta höfðingjablóð,
þetta er gott.
Þetta göfuga,
gáfaða alþýðufólk,
þetta er ótrúlegt.
Hér blómstra listir og menning
sem aldrei fyrr.
Klukkur hringja, kórar syngja
kvæði skáldanna.
I hugum klingja, og andann
yngja
eðalhljóð.
Með pensla á lofti eru listamenn
og leikarar flytja okkur óð,
já, hvílík þjóð,
hvílík afburðar menningarþjóð.
Þetta Ijómandi líf, þessi laglegu
víf,
þetta er dásamlegt.
Þessir firðir og tjöll,
þessi firnindi öll,
þetta er flott.
Og þó að alþýðustreðið á stund-
um
sé innantómt bras og baks,
þá eru innblásnir andlegir leið-
togar
ávallt til taks.
„Ég samdi þetta með tunguna
úti í kinn, og menn mega skilja
textann á hvorn veginn sem þeir
vijja; annaðhvort sem létt
kómiskt háð eða heiðskíra mæm
á öllu sem íslenskt er,“ sagði
Jakob Frímann og glotti.
■ ■■■■■ r>