Morgunblaðið - 07.11.1998, Blaðsíða 66
i 66 LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998
MESSUR A MORGUN
MORGUNBLAÐIÐ
Guðspjall dagsins:
Hve oft á að fyrirgefa?
(Matt. 18.)
Kristniboðsdagurinn
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Elínborg
Gísladóttir cand. theol. prédikar.
Þóra Gylfadóttir syngur einsöng.
Kaffisala safnaðarfélagsins eftir
messu. Kirkjubíllinn ekur. Ámi Bergur
Sigurbjörnsson.
BUSTAÐAKIRKJA: Bamaguðsþjón-
usta kl. 11. Fjölbreytt dagskrá fyrir
alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl.
14. Fermd verður Þorgerður Drífa
Frostadóttir, Dalalandi 4. Einsöngur
Helga Kolbeinsdóttir frá Söngskólan-
um í Reykjavík. Organisti Guðni Þ.
Guðmundsson. Sr. Amfríður Guð-
mundsdóttir messar.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Prest-
ur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Kór
Menntaskólans í Reykjavík syngur.
Jónas Guðmundsson syngur ein-
söng. Kjartan Hákonarson leikur á
trompet. Organleikari Marteinn H.
Friðriksson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón-
usta kl. 10.15. Organisti Kjartan
Ólafsson. Sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson.
GRENSÁSKIRKJA: Kristniboðsdag-
urínn. Bamastarf kl. 11. Munið kirkju-
bílinn. Guðsþjónusta kl. 11. Elísa Sig-
ríður Vilbergsdóttir, nemandi Söng-
skólans í Reykjavík, syngur einsöng.
Barnakór Grensáskirkju syngur undir
stjórn Margrétar Pálmadóttur.
Kirkjukór Grensáskirkju leiðir al-
mennan safnaðarsöng. Organisti Ámi
Arinbjarnarson. Tekið við framlögum
til kristniboðsstarfs SIK. Sr. Ólafur
Jóhannsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Kristniboðs-
dagurinn. Fræðslumorgunn kl. 10.
Steinunn Jóhannesdóttir Heyes,
prestur, læknir og kristniboði í Kína.
Sr. Sigurður Pálsson. Messa og
barnasamkoma kl. 11. Organisti Dou-
glas A. Brotchie. Félagar úr
Mótettukór syngja. Sr. Sigurður Páls-
son.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr.
Bragi Skúlason.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Organisti Pavel Manasek.
Bryndís Valbjömsdóttir og sr. Helga
Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14.
Kristniboðsdagurinn. Hrólfur Sæ-
mundsson, nemandi Söngskólans í
Reykjavík, syngur einsöng. Organisti
mgr. Pavel Manasek. Lilja Sigurðar-
dóttir les ritningalestra. Sr. María
Ágústsdóttir, héraðsprestur, prédikar
og þjónar fyrir altari. Tekið á móti
gjöfum til kristniboðsins. Notuð frí-
merki vel þegin.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Krístniboðsdagurínn.
Böm úr yngsta kór kirkjunnar syngja
undir stjóm Bryndísar Baldvinsdótt-
ur. María Mjöll Jónsdóttir og Guðríð-
ur Þóra Gísladóttir syngja í boði
Söngskólans í Reykjavík. Lára Bryn-
dís Eggertsdóttir leikur á píanó
ásamt hljóðfæraleikurum úr Gradu-
alekórnum. Sr. María Ágústsdóttir,
héraðsprestur, stjómar stundinni
ásamt Lenu Rós Matthíasdóttur. Tek-
ið við framlögum til krístniboðsins.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Margrét Hró-
bjartsdóttir kristniboði prédikar.
Organisti Bjami Jónatansson. Guð-
björg R. Þórisdóttir og Sigurlaug
Jóna Hannesdóttir, nemendur Söng-
skólans í Reykjavík, syngja. Prestur
sr. Bjami Karlsson. Kyrrðarstund kl.
13 í Sjálfsbjargarsalnum, Hátúni 12.
íbúar Hátúns 10 og 12 velkomnir.
Kvöldmessa kl. 20.30. Einsöngun
Þorvaldur Halldórsson. Hljóðfæra-
leikarar Tómas R. Einarsson, kontra-
bassi, Matthías Hemstock, trommur,
Sigurður Flosason, saxófónn, Gunnar
Gunnarsson, píanó. Prestar sr. Bjarni
Karísson og sr. Jóna Hrönn Bolla-
dóttir.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.
Opið hús frá kl. 10. Guðsþjónusta kl.
14. Kristniboðsdagurinn. Tekið við
framlögum til krístniboðsins. Ein-
söngur Þóra Bjömsdóttir. Trompet:
Heiðar Örn Ingimarsson. Organisti
Bjarni Jónatansson. Sr. Frank M.
Halldórsson.
SELT JARNARNESKIRKJA: Messa
kl. 11. Allra heilagra messa. Organisti
Viera Manasek. Prestur sr. Sigurður
Grétar Helgason. Barnastarf á sama
tíma.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjón-
NÝ SENDING
-engu í íkc-
Laugavegi 32 • SÍMI 552 3636
iliifll
Morgunblaðið/Einar Falur
Fríkirkjan í Reykjavík.
usta kl. 14. Bamastarf á sama tíma.
Látinna minnst. Guðfræðinemar
koma í heimsókn. Bryndís Valbjöms-
dóttir, guðfræðinemi, prédikar. Ámi
Gústafsson syngur einsöng.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna-
guðsþjónusta kl. 11 í safnaðarheimil-
inu. Farið niður að Tjörn í lokin og
fuglunum gefið brauð. Guðsþjónusta
kl. 14 í sal safnaðarheimilisins við
Laufásveg 13. Kaffisopi í guðsþjón-
ustulok. Organisti er Guðmundur Sig-
urðsson. Allir hjartanlega velkomnir.
Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðar-
prestur.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta á
kristniboðsdegi kl. 11 árdegis. Bene-
dikt Jasonarson kristniboði flytur
stólræðu. Kirkjukór Árbæjarsóknar
syngur. Sigurlaug Knudsen syngur
einsöng. Organleikari Pavel Smid.
Kaffisopi eftir guðsþjónustu. Tekið
verður á móti framlögum til kristni-
boðsstarfsins að guðsþjónustu lok-
inni. Barnaguðsþjónusta í safnaðar-
heimilinu kl. 13. Foreldrar og aðrir
vandamenn boðnir velkomnir með
börnunum.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Kristniboðs-
dagurinn. Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Útvarpsguðsþjónusta á sama tíma.
Guðlaugur Gunnarsson kristniboði
prédikar. Barnakórinn syngur. Hjálm-
ar Pétursson syngur stólvers. Tekið
við gjöfum til krístniboðsstarfsins.
Organisti Daníel Jónasson. Gísli Jón-
asson.
DIGRANESKIRKJA: Kl. 11 messa og
sunnudagaskólinn á sama tíma. Sr.
Jón Hagbarðurt Knútsson prédikar.
Organisti Kjartan Sigurjónsson. Létt-
ar veitingar eftir messu. Kl. 20.30
kvöldsamvera með lofgerðarsöng,
fyrirbænum og altarisgöngu.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurjón
Árni Eyjólfsson. Guðbjörg Tryggva-
dóttir og Lovísa Sigfúsdóttir syngja
einsöng. Organisti Lenka Mátéová.
Barnaguðsþjónusta á sama tíma.
Umsjón Ragnar Schram og Hanna
Þórey Guðmundsdóttir. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Kristniboðs-
dagurinn. Sunnudagaskóli í Grafar-
vogskirkju kl. 11. Prestur sr. Vigfús
Þór Ámason. Hjörtur og Rúna að-
stoða. Sunnudagaskóli í Engjaskóla
kl. 11. Prestur sr. Sigurður Arnarson.
Signý, Hrönn og Ágúst aðstoða. Kór
Fríkirkjan
í Reykjavík
Barnaguðsþjónusta kl. 11.00
í Safnaðarheimilinu. Farið niður
að tjörn í lokin og fuglunum gefið
brauð.
Guðsþjónusta kl. 14.00 í sal
Safnaðarheimilisins á Laufásvegi 13.
Kaffisopi í guðsþjónustulok.
Organisti er Guðmundur Sigurðsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hjörtur Magni Jóhannsson,
safnaðarprestur.
91
Rimaskóla syngur undir stjóm Olgu
Sveinbjargar Veturíiðadóttur. Valdís
Magnúsdóttir kristniboði kemur í
heimsókn og segir frá kristniboðs-
starfinu. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur
sr. Sigurður Amarson. Kór Grafar-
vogskirkju syngur. Organisti Hörður
Bragason. Margrét Árnadóttir nem-
andi í Söngskólanum syngur ein-
söng. Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Poppmessa kl. 11.
Sr. fris Kristjánsdóttir þjónar. Popp-
band Hjallakirkju leikur létta og
skemmtilega tónlist. Organisti og
kórstjórn Jón Ólafur Sigurðsson.
Barnaguðsþjónusta kl. 13. Allir hjart-
anlega velkomnir. Prestamir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf kl.
11 í safnaðarheimilinu Borgum. Allir
krakkar og foreldrar velkomnir.
Guðsþjónusta kl. 11. Altarísganga.
Kór Kópavogskirkju. Organisti Sigrún
Þórsteinsdóttir. Ægir Fr. Sigurgeirs-
son.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Allir krakkar og foreldrar vel-
komnir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Val-
geir Ástráðsson prédikar. Organisti
Gróa Hreinsdóttir. Soffía Stefáns-
dóttir nemandi í Söngskólanum í
Reykjavík syngur einsöng. Sóknar-
prestur.
ISLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg-
unguðsþjónusta að Bíldshöfða 10, 2.
hæð kl. 11. Fræðsla fyrir börn og full-
orðna. Almenn samkoma kl. 20. Mikil
lofgjörð og fyrirbænir. Ragnar Snær
Karisson prédikar.
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Morgun-
samkoma kl. 11. Lofgjörð, prédikun
og fjölbreytt bamastarf. Léttar veit-
ingar seldar eftir samkomuna. Kvöld-
samkoma k. 20. Mikil lofgjörð, gleði
og fögnuður.
KROSSINN: Almenn samkoma að
Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir.
KLETTURINN: Krakkaklúbbur kl. 11
fyrir krakka á öllum aldri. Samkoma
kl. 20. Jón Þór Eyjólfsson prédikar.
Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir vel-
komnir.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur
sunnudaga kl. 10.30, 14. Kaffisala og
basar. Messa kl. 18 á ensku. Laugar-
daga og virka daga messur kl. 8 og
18.
MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8:
Messa sunnudag kl. 11. Messa laug-
ardag og virka daga kl. 18.30.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa sunnudag kl. 10.30. Messa
virka daga og laugardaga kl. 18.
KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði:
Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa
laugardaga og virka daga kl. 8.
BARBÖRUKAPELLA, Keflavík:
Messa sunnudag kl. 14.
STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7:
Messa sunnudag kl. 10. Messa laug-
ardag og virka daga kl. 18.30.
RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl.
17.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ:
Samkoma á morgun kl. 14. Ath.
breyttan tíma.
HJALPRÆÐISHERINN: Laugardag
kl. 13 laugardagsskóli fyrir krakka.
Sunnudag kl. 19.30 bænastund. Kl.
20 hjálpræðissamkoma, kafteinn
Miriam Óskarsdóttir talar. Mánudag
kl. 15, heimilasamband. Major Elsa-
bet Daníelsdóttir talar.
LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 14. Bamastarf í safnaðarheimilinu
kl. 11. Prédikun Margrét Hróbjarts-
dóttir kristniboði. Tekið á móti fram-
lögum til krístniboðssambandsins.
Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan
hring.
VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta
sunnudag kl. 11. Kristniboðsdagur-
inn. Kór kirkjunnar leiðir almennan
safnaðarsöng. Organisti Jóhann
Baldvinsson. Hans Markús Haf-
steinsson, sóknarprestur.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu-
dagaskólar í Strandbergi, Hvaleyrar-
og Setbergsskólum kl. 11. Guðsþjón-
usta kl. 11. Organisti Natalía Chow.
Prestur sr. Gunnþór Ingason. Strand-
berg opið eftir guðsþjónustuna.
Þjóðlagamessa kl. 20.30. Þjóðlaga-
hljómsveit leikur. Vænst er þátttöku
fermingarbama og fjölskyldna þeirra.
Kirkjukaffi eftir messuna í Strand-
bergi. Fermingarböm leggja á borð.
Prestar sr. Þórhallur Heimisson og sr.
Þórhildur Ólafs.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Bamaguðs-
þjónusta kl. 11. Umsjón Andri, Asgeir
Páll og Brynhildur. Guðsþjónusta kl.
14. Síra Bragi Friðriksson messar.
Kór Viðistaðasóknar syngur.
Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi
Guðmundsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Umsjón Sigríður
Kristín Helgadóttir og Öm Arnarson.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11. Foreldrar
hvattir til að mæta með börnum sín-
um. Ásta, Sara og Steinar aðstoða
ásamt fermingarbörnum. Baldur Rafn
Sigurðsson.
NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 14. Kirkjukór Njarðvíkur syng-
ur undir stjórn Steinars Guðmunds-
sonar organista. Nemendur í Tónlist-
arskóla Njarðvíkur leika á hljóðfæri í
athöfninni. Sunnudagaskóli kl. 11 í
Ytri-Njarðvíkurkirkju og verða bömin
sótt að safnaðarheimilinu kl. 10.45.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn.
Poppguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr.
Sigfús Baldvin Ingvason. Fermingar-
böm flytja leikþátt um einelti. Sigurð-
ur Bjarni Gístason segir frá Afríkuför
og leikur lög frá Afríku ásamt popp-
bandi kirkjunnar sem er skipað Baldri
Jósefssyni, Guðmundi Ingólfssyni,
Þórólfi Ingiþórssyni, Arnóri Vilbergs-
syni og Einari Emi Einarssyni, org-
anista. Einsöngvari Einar Júlíusson.
Vænst er þátttöku fermingarbarna og
foreldra þeirra.
SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Hádegisbænir
þriðjud. til föstudags kl. 12.10. Sókn-
arprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14.
Sóknarprestur.
HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Tónlistar-Vesper kl. 17.
Unglingakór Selfosskirkju. Stjómandi
Margrét Bóasdóttir. Jörg Sonder-
mann, orgelverk eftir Franz Schubert,
Joseph Rheinberger. Joh. Seb. Bach.
HNLFÍ. Guðsþjónusta kl. 11.
SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnu-
dag kl. 11. Kór Laugarneskirkju syng-
ur. Organisti Gunnar Gunnarsson.
Sóknarprestur.
TORFASTAÐAKIRKJA: Bama- og
fjölskylduguðsþjónusta sunnudag kl.
14. Kirkjukaffi í Aratungu að guðs-
þjónustu lokinni. Sóknarprestur.
ODDAKIRKJA á Rangárvöllum:
Messa kl. 14. Sunnudagaskólinn er
alla sunnudaga kl. 11 í Oddakirkju.
Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
14. Kristniboðsdagurinn. Jónas Þór-
isson, framkvæmdastjóri Hjálpar-
stofnunar kirkjunnar og fyrrverandi
kristniboði prédikar. Heitt á könnunni
eftir messu. Sóknarprestur.