Morgunblaðið - 07.11.1998, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998 73
Árnað heilla
GULLBRÚÐKAUP. í dag, laugardaginn 7. nóvember, eiga
50 ára hjúskaparafmæli Erla Aðalsteinsdóttir og Snorri
Bjarnason, Urðarbraut 20, Blönduósi. Þau taka á móti gest-
um á safni J. Hinrikssonar, Súðarvogi 4, Reykjavík, milli kl.
15 og 18.
BRIDS
llinsjón GuðinuiHlur
l'áll Arnarson
Ljósmynd: Nýmynd Keflavík.
BRÚÐÍtAUP. Gefin voru
saman 11. júlí í Keflavíkur-
kirkju af sr. Sigfúsi B. Ingva-
syni Sesselja Guðrún Svans-
dóttir og Sæmundur Þor-
kelsson. Heimili þeirra er að
Hringbraut 72, Keflavík.
Með morgunkaffinu
COSPER
ÞAÐ er ekki daglegt brauð
að slemma sé borðleggjandi
á 15 punkta á milli hand-
anna, en í tólftu umferð Is-
landsmótsins kom upp slíkt
spil:
Vestur gefur; allir á
hættu.
Norður
Vestur
A6
v-
♦ G87542
4.KDG954
A KG2
V ÁG953
♦ K109
* 76
Austur
* Á9853
¥ 1076
♦ 6
* Á1082
Suður
* D1074
VKD842
♦ ÁD3
*3
Sex lauf vinnast auðveld-
iega í AV, en þó má segja að
tígulgosinn og DG í laufi séu
óþörf spil. NS eiga hjartalit-
inn og ellefu slagi þar, svo
það má nærri geta að sagn-
baráttan hafi víða verið villt.
Á 5 borðum af 20 spiluðu
AV sex lauf, þai' af dobluð í
fjögui' skipti. Annars var al-
gengasti samningurinn
fimm lauf dobluð, unnin
með yfirslag. Islandsmeist-
ararnir voru í hópi þeirra
sem spiluðu vörnina í fimm
laufum dobluðum:
Vestur Norður Austur Suður
Pass lhjarta lspaði 2spaðar
3t%lar 3 hjörtu Pass 41(jörtu
5 lauf Dobl Allir Pass
Eftir pass vesturs í byrjun,
opnaði Sigurður Sverrisson
á einu hjarta og síðan
keyrði Aðalsteinn Jörgen-
sen í fjögur hjörtu. í milli-
tíðinni meldaði vestur htina
sína í áföngum. Sigurður
taldi ekki viturlegt að bjóða
makker upp á fimm hjörtu
með kröfupassi og doblaði
því fimm lauf. Hann spilaði
út hjarta og sagnhafi var
svo ánægður að hann lét
það ógert að fríspila tígulinn
og víxltrompaði upp í ellefu
slagi. En það voru mistök að
taka ekki yfirslaginn, því
mínus 750 gáfu NS 24 stig
af 38 mögulegum!
! ! !
HÖGNI HREKKVÍSI
Kd7 67. Dxc8+ -
Ke7 68. De8+ og HVITUR leikur og vinnur
svartur gaf, því eftir 68. -
Kf6 69. Dh8+ fellur drottn-
ingin á al.
Helgi Áss Grétarsson er
kominn með aðra höndina á
íslandsmeistaratitilinn.
Síðasta umferðin hefst í dag
kl. 13 í íþróttahúsinu á
Stokkseyri.
SKAK
llmsjón Margeir
l'étiirs.voii
Staðan kom upp í lands-
liðsflokki á
Skákþingi íslands
1998, en keppni þar
lýkur í dag. Þor-
steinn Þorsteins-
son (2.310) var með
hvitt og átti leik, en
Arnar E. Gunnars-
son (2.180) hafði
svart.
65. Dxf4! (En alls
ekki 65. gxf4?? -
Del! og svartur
heldur jafntefli) 65.
- al=D 66. Df8+ -
STJ ÖRNUSPA
eftlr Frances llrakc
SPORÐDREKI
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert djarfur og framtakssam-
ur og lætur einskisófreistað
til að ná takmarkinu.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Þér finnst að þér sótt úr
mörgum áttum og allir vilji
ná athygli þinni í einu. Biddu
fólk að gefa þér lengri tíma.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Ef þig langai' til að hitta
nánustu skyldmenni þín þá
er núna rétti tíminn til þess
að koma á slíkum fundum.
Tvíburar _
(21.maí-20.júní) oA
Efnisleg gæði ei-u hka nauð-
synleg svo þú verðm' að gefa
þér tíma til að afla þeirra en
mundu að þau eru ekki allt.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þér finnst þú hafa komið ár
þinni vel fyi-ir borð og átt því
að hafa eitthvað aflögu
handa öðrum. Sýndu viljann
í verki.
Uón
(23. júlí - 22. ágúst)
Allt hefur sinn tíma og það á
líka við um mál tilfinning-
anna. Reyndu því ekki að
beita þrýstingi heldur láttu
þau hafa sinn gang.
Meyja
(23. ágúst - 22. septemloer)
Sum verkefni verður að
leysa í samstarfi við aðra.
Reyndu ekki einleik heldur
leitaðu eftir samvinnu til
þess að leysa málin.
K°S •t'í'i-
(23. sept. - 22. október) A
Farðu varlega þegar ókunn-
ir eiga í hlut og láttu reyna á
persónuna áður en þú hleyp-
ir henni að þér
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Mundu að vegur vináttunnar
er ekki einstefna heldur
þurfa báðir að leggja sitt af
mörkum til viðhalds henni
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) áá
Gættu þess að hafa stjórn á
skapi þínu og forðastu að
hlaupa eftir hverri hugdettu.
Sýndu öðrum tihitssemi.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Þú hefur svo margt á þinni
könnu að þér finnst þú ekki
sjá framúr neinu. Gefðu þér
tíma tii að gaumgæfa málin.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Það getur tekið í að þurfa
stöðugt að sýna einbeitni
gagnvart öðrum. Gott ráð er
að leita skjóls hjá trúnaðar-
vini sem þarf engin látalæti.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Stundum er affarasælast að
láta hlutina hafa sinn gang
en vertu reiðubúinn að gi'ípa
th þinna ráða þegar þar að
kemur.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Samkvæmisfatnaður
EITT SIMTAL
I ÞÚ færð gullið tækifæri
til að kynnast fæðubótarefni og snyrtivörum
Fæðubótarefnin grenna, laga t.d. vefjagigt, sinadrátt o.fl.,
o.fl. Auk þess að fá meiri orku og láta sér líða vel.
Snyrtivörurnar eru í hágæðaflokki. Ráðgjöf og stuðningur.
Upplýsingar gefur Sæunn í síma 487 1429.
Skart í
úrvali
ÍW28.
BOUTIQE
Laugavegur 20b,
sími 552 2515
RERTTI RALMROTH
femin sending
‘Efnið í stíffvéíunum er
vatnsfráíirindandi og
foíir regn, snjó, saít
og Iqdda.
<Pcegi[egt að frífa,
ein strotqi með röíqim
ffút og stígvéCin verða
g(jáandifa((eg.
‘Margar tegundir af
Cdnum vinsceCu
finnsíqi stígvéCum
ásamt noCfrum
gerðum af öCffasfóm
Pessi tegund er taufóðruð, svört, í
stcerðum 36-42, kosta fr. 14300.