Morgunblaðið - 17.11.1998, Page 19

Morgunblaðið - 17.11.1998, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1998 19 VIÐSKIPTI Fiskiðjusamlag Húsavíkur með 30% meiri veltu Rækjuframleiðsla aðalástæða aukningar FISKIÐJUSAMLAG Húsavíkur hagnaðist um 67 milljónir króna á nýliðnu x-ekstrarári fyrirtækisins, 1. september 1997 til 31. ágúst 1998, og þar af er tap af reglulegri starfsemi rúmar 10 milljónir króna. Hagnaður fyrir afskriftir og fjár- magnskostnað nam 291 m.kr. á tímabilinu en það er 32 milljóna króna betri afkoma en á síðsta rekstrarári, samkvæmt fréttatil- kynningu frá félaginu. Auknar afskriftir vegna fjárfestinga Afskriftir námu 194 m.kr. og aukast á milli ára vegna fjárfest- inga í lok síðasta árs, þ. á m. rækjuvinnslu á Kópaskeii og fjár- festinga á þessu ári, m.a. í bolfisk- deild. Einnig hefur sameining við Náttfara ehf. áhrif til hækkunar, segir í fréttatilkynningunni. Fjái’magnskostnaður er 108 10 milljóna króna tap af reglulegri starfsemi milljónir og lækkaði á milli ára um 58 m.kr. og er meginskýringin gengishagnaður upp á 49 milljónir króna. Heildarskuldir lækkuðu um 145 m.kr. Velta fyrirtækisins eykst úr 2.064 m.kr. upp í 2.690 milljónir eða um 30% á milli ára. Samkvæmt fréttatilkynningunni er aðalástæða veltuaukningar rækjufi’amleiðsla félagsins en fé- lagið rak tvær verksmiðjur á síð- asta ári í stað einnar árið á undan. Rækjuverksmiðja á Kópaskeri bættist við rekstui’inn sumarið 1997 og kemur því inn í 12 mánuði í stað tveggja mánaða á fyri’a ári. Fiskiðjusamlagið hyggur nú á rækjufi-amleiðslu í St. Anthony á Nýfundnalandi í samstarfi við Básafell hf. og kanadíska fyrirtæk- ið Clearwater Fine Foods Inc. og er vonast til að samstarfið styrki stöðu fyrii’tækisins á möi’kuðum í Evrópu. Lakari afkoma landvinnslunnar I fréttatilkynningunni kemur fi’am að afkoma landvinnslunnar í heild hafi verið lakari en árið á undan en afkoma á útgerðai’sviði var heldur betri á þessu ári en í fyrra vegna bættrar nýtingar á kvóta félagsins. I spá fyrir næsta ár er áætlað að heildai’framleiðsluverðmæti verði 2.199 m.kr. og alls er gert ráð fyrir að hagnaður upp í fjármagnskostn- að og afskriftir hækki um 185 m.kr. frá fyrra ári. Fiskiðjusamlag Húsavíkur hl Ársuppgjör 1. september 1997 - 31. ágúst 1998 f. ■ f- ,- Rekstrarreikningur Mnijónir króna 97/98 96/97 Breyt. Rekstrartekjur 2.690,8 2.064,1 30,4% Rekstrargjöld 2.399.4 1.804.7 33.0% Hagnaður fyrir afskriftir 291,3 259,3 12,3% Afskriftir 194,3 158,6 22,5% Fjármaqnsqjöld umfram tekjur 107.7 165.9 -35.1% Hagnaður (tap) af reglulegri starfsemi (10,6) (65,2) -83,7% Hagnaður (tap) tímabilsins 67,3 131,9 -48,9% Efnahagsreikningur 31/8 '98 31/8 '97 I Eianir: \ Milljónir króna Veltufjármunir 746,5 672,9 10,9% Fastafjármunir 2.138,1 2.281,4 -6,3% Eignir samtals 2.884,6 2.954,3 -2,4% l Skuldir oa eigid 16:1 Milljónir króna Skammtímaskuldir 789,6 902,2 -12,5% Langtímaskuldir 1.336,2 1.368,1 -2,3% Eigið té 758,8 684,0 10,9% Skuldir og eigið fé alls 2.884,6 2.954,3 -2,4% Veltufé frá rekstri 117,4 117,5 -0,1% Búnaðarbankinn stofnar nýjan hluta- bréfasjóð Fjárfest í fyrirtækj- um á VÞÍ BÚNAÐARBANKINN hefur sett á markað nýjan hlutabréfasjóð sem ber nafnið IS-15 og er Úrvalsvísitala Verðbréfaþings íslands (VÞÍ) við- miðunarvísitala sjóðsins. Stefna sjóðsins er að fjárfesta í stærstu fyr- irtækjunum á VÞI og stærri fyrir- tækjum sem væntanleg ei’u inn á Að- allista þingsins. Markmið sjóðsins er að skila betri ávöxtun en sem nemur hækkunum Úrvalsvísitölu. ÍS-15 er því virkur hlutabréfasjóður og eigna- samsetning hans mun ekki endilega endurspegla samsetningu Úrvals- vísjtölunnar. í byrjun er ÍS-15 eingöngu ætlað- ur stærri fjárfestum og ei’u lág- markskaup í honum 5 milljónir króna. í fréttatOkynningu frá Búnaðar- bankanum kemur fram að IS-15 er nú þegar orðinn 820 milljónir króna að stærð. Sjóðurinn var stofnaður 9. júlí sl. Gengi sjóðsins sem á stofndegi var sett á 1,00 er nú 1,04 sem samsvarar 14% ársávöxtun. A sama tíma lækkaði úrvalsvísitalan um 7% sem samsvarar um -20% árs- ávöxtun. „Lög um verðbréfasjóði setja starfsemi verðbréfasjóða þröngar skorður m.a. hversu stórt hlutfall af eignum verðbréfasjóða má fjárfesta í einu félagi. Til þess að geta náð markmiði með sjóðnum er nauðsyn- legt að eiga meira í stærstu félögun- um á þinginu en gert er ráð fyrir í umræddum lögum. Af þessum sök- um hefur Búnaðarbankinn stofnað annarskonar sjóð - Fjárfestingasjóð Búnaðarbankans - sem ekki heyrir undir lögin um verðbréfasjóði og tekur stofnreglugerð mið af reglu- gerðum svipaðra sjóða í Evrópu. IS- 15 er fyrsta deildin í þessum nýja sjóði. Búnaðarbankinn er rekstrar- aðili, fjárfestingarráðgjafí og vörslu- banki sjóðsins,“ segir í fréttinni. Vönduð dagatöl og jólakort í miklu úrvali. Sérmerkt fyrir þig Nýjar víddir í hönnun og útgáfu Snorrabraul 54 ©5á! 4300 [JS61 4302 í dag kl. 11:00 mun fara fram útboð á rfldsvíxlum hjá Lánasýslu rfldsins. Að þessu sinni verður boðið upp á 3ja, 5 og 11 mánaða rfldsvíxla, en að öðru leyti eru skihnálar útboðsins í helstu atriðmn þeir sömu og í síðustu útboðnm. í boði verða eftirfarandi flokkar rfldsvíxla: Uppbygging markflokka ríkisvíxla Staða ríkisvíxla 12. nóvember, 18.790 milljónir króna. Áætluð hámarksstærð og sala 17. nóvember og 1. og 9. desember 1998. Flokkiir Gjalddagi Iinstíxni Núverandi staða* Áaetlaðhámark tekinnatilboða* RV99-0217 17. febrúar 1999 3 mánuðir 3.751 1.500 RV99-0416 16. apríl 1999 5 mánuðir 800 500 RV99-1019 19. október 1999 11 minuðir 900 1.000 Sölnfyrirkomulag: Ríkisvíxlamir verða seldir með tilboðsíyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalána- sjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfesjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 500.000 krónur. Öll tilboð í ríkisvíxla þurÉt að hafe borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 11:00 í dag, þriðjudaginn 17. nóvemben Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar em veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð • Sími: 562 4070 • Fax: 562 6068 Heimasíða: www.lanasysla.is • Netfang: lanasysla@lanasysla.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.