Morgunblaðið - 17.11.1998, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 17.11.1998, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1998 19 VIÐSKIPTI Fiskiðjusamlag Húsavíkur með 30% meiri veltu Rækjuframleiðsla aðalástæða aukningar FISKIÐJUSAMLAG Húsavíkur hagnaðist um 67 milljónir króna á nýliðnu x-ekstrarári fyrirtækisins, 1. september 1997 til 31. ágúst 1998, og þar af er tap af reglulegri starfsemi rúmar 10 milljónir króna. Hagnaður fyrir afskriftir og fjár- magnskostnað nam 291 m.kr. á tímabilinu en það er 32 milljóna króna betri afkoma en á síðsta rekstrarári, samkvæmt fréttatil- kynningu frá félaginu. Auknar afskriftir vegna fjárfestinga Afskriftir námu 194 m.kr. og aukast á milli ára vegna fjárfest- inga í lok síðasta árs, þ. á m. rækjuvinnslu á Kópaskeii og fjár- festinga á þessu ári, m.a. í bolfisk- deild. Einnig hefur sameining við Náttfara ehf. áhrif til hækkunar, segir í fréttatilkynningunni. Fjái’magnskostnaður er 108 10 milljóna króna tap af reglulegri starfsemi milljónir og lækkaði á milli ára um 58 m.kr. og er meginskýringin gengishagnaður upp á 49 milljónir króna. Heildarskuldir lækkuðu um 145 m.kr. Velta fyrirtækisins eykst úr 2.064 m.kr. upp í 2.690 milljónir eða um 30% á milli ára. Samkvæmt fréttatilkynningunni er aðalástæða veltuaukningar rækjufi’amleiðsla félagsins en fé- lagið rak tvær verksmiðjur á síð- asta ári í stað einnar árið á undan. Rækjuverksmiðja á Kópaskeri bættist við rekstui’inn sumarið 1997 og kemur því inn í 12 mánuði í stað tveggja mánaða á fyri’a ári. Fiskiðjusamlagið hyggur nú á rækjufi-amleiðslu í St. Anthony á Nýfundnalandi í samstarfi við Básafell hf. og kanadíska fyrirtæk- ið Clearwater Fine Foods Inc. og er vonast til að samstarfið styrki stöðu fyrii’tækisins á möi’kuðum í Evrópu. Lakari afkoma landvinnslunnar I fréttatilkynningunni kemur fi’am að afkoma landvinnslunnar í heild hafi verið lakari en árið á undan en afkoma á útgerðai’sviði var heldur betri á þessu ári en í fyrra vegna bættrar nýtingar á kvóta félagsins. I spá fyrir næsta ár er áætlað að heildai’framleiðsluverðmæti verði 2.199 m.kr. og alls er gert ráð fyrir að hagnaður upp í fjármagnskostn- að og afskriftir hækki um 185 m.kr. frá fyrra ári. Fiskiðjusamlag Húsavíkur hl Ársuppgjör 1. september 1997 - 31. ágúst 1998 f. ■ f- ,- Rekstrarreikningur Mnijónir króna 97/98 96/97 Breyt. Rekstrartekjur 2.690,8 2.064,1 30,4% Rekstrargjöld 2.399.4 1.804.7 33.0% Hagnaður fyrir afskriftir 291,3 259,3 12,3% Afskriftir 194,3 158,6 22,5% Fjármaqnsqjöld umfram tekjur 107.7 165.9 -35.1% Hagnaður (tap) af reglulegri starfsemi (10,6) (65,2) -83,7% Hagnaður (tap) tímabilsins 67,3 131,9 -48,9% Efnahagsreikningur 31/8 '98 31/8 '97 I Eianir: \ Milljónir króna Veltufjármunir 746,5 672,9 10,9% Fastafjármunir 2.138,1 2.281,4 -6,3% Eignir samtals 2.884,6 2.954,3 -2,4% l Skuldir oa eigid 16:1 Milljónir króna Skammtímaskuldir 789,6 902,2 -12,5% Langtímaskuldir 1.336,2 1.368,1 -2,3% Eigið té 758,8 684,0 10,9% Skuldir og eigið fé alls 2.884,6 2.954,3 -2,4% Veltufé frá rekstri 117,4 117,5 -0,1% Búnaðarbankinn stofnar nýjan hluta- bréfasjóð Fjárfest í fyrirtækj- um á VÞÍ BÚNAÐARBANKINN hefur sett á markað nýjan hlutabréfasjóð sem ber nafnið IS-15 og er Úrvalsvísitala Verðbréfaþings íslands (VÞÍ) við- miðunarvísitala sjóðsins. Stefna sjóðsins er að fjárfesta í stærstu fyr- irtækjunum á VÞI og stærri fyrir- tækjum sem væntanleg ei’u inn á Að- allista þingsins. Markmið sjóðsins er að skila betri ávöxtun en sem nemur hækkunum Úrvalsvísitölu. ÍS-15 er því virkur hlutabréfasjóður og eigna- samsetning hans mun ekki endilega endurspegla samsetningu Úrvals- vísjtölunnar. í byrjun er ÍS-15 eingöngu ætlað- ur stærri fjárfestum og ei’u lág- markskaup í honum 5 milljónir króna. í fréttatOkynningu frá Búnaðar- bankanum kemur fram að IS-15 er nú þegar orðinn 820 milljónir króna að stærð. Sjóðurinn var stofnaður 9. júlí sl. Gengi sjóðsins sem á stofndegi var sett á 1,00 er nú 1,04 sem samsvarar 14% ársávöxtun. A sama tíma lækkaði úrvalsvísitalan um 7% sem samsvarar um -20% árs- ávöxtun. „Lög um verðbréfasjóði setja starfsemi verðbréfasjóða þröngar skorður m.a. hversu stórt hlutfall af eignum verðbréfasjóða má fjárfesta í einu félagi. Til þess að geta náð markmiði með sjóðnum er nauðsyn- legt að eiga meira í stærstu félögun- um á þinginu en gert er ráð fyrir í umræddum lögum. Af þessum sök- um hefur Búnaðarbankinn stofnað annarskonar sjóð - Fjárfestingasjóð Búnaðarbankans - sem ekki heyrir undir lögin um verðbréfasjóði og tekur stofnreglugerð mið af reglu- gerðum svipaðra sjóða í Evrópu. IS- 15 er fyrsta deildin í þessum nýja sjóði. Búnaðarbankinn er rekstrar- aðili, fjárfestingarráðgjafí og vörslu- banki sjóðsins,“ segir í fréttinni. Vönduð dagatöl og jólakort í miklu úrvali. Sérmerkt fyrir þig Nýjar víddir í hönnun og útgáfu Snorrabraul 54 ©5á! 4300 [JS61 4302 í dag kl. 11:00 mun fara fram útboð á rfldsvíxlum hjá Lánasýslu rfldsins. Að þessu sinni verður boðið upp á 3ja, 5 og 11 mánaða rfldsvíxla, en að öðru leyti eru skihnálar útboðsins í helstu atriðmn þeir sömu og í síðustu útboðnm. í boði verða eftirfarandi flokkar rfldsvíxla: Uppbygging markflokka ríkisvíxla Staða ríkisvíxla 12. nóvember, 18.790 milljónir króna. Áætluð hámarksstærð og sala 17. nóvember og 1. og 9. desember 1998. Flokkiir Gjalddagi Iinstíxni Núverandi staða* Áaetlaðhámark tekinnatilboða* RV99-0217 17. febrúar 1999 3 mánuðir 3.751 1.500 RV99-0416 16. apríl 1999 5 mánuðir 800 500 RV99-1019 19. október 1999 11 minuðir 900 1.000 Sölnfyrirkomulag: Ríkisvíxlamir verða seldir með tilboðsíyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalána- sjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfesjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 500.000 krónur. Öll tilboð í ríkisvíxla þurÉt að hafe borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 11:00 í dag, þriðjudaginn 17. nóvemben Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar em veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð • Sími: 562 4070 • Fax: 562 6068 Heimasíða: www.lanasysla.is • Netfang: lanasysla@lanasysla.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.