Morgunblaðið - 28.11.1998, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 28.11.1998, Qupperneq 10
10 C LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Thorvaldsensbazar Austurstræti 4. Stofnaður 1901. Mikið úrval af fallegum og hlýlegum jólagjöfum. Komið í eina elstu verslun borgarinnar og lítið á úrvalið. 1-Ssi K K LÁRUS Valdimarsson ¥u 11 verslvm í&Wc$um vörvim, $.$. buxur. pevjsvm brA^tir, lcjolár o.mM. TíIvaIí^ tíl Nýbýlavegi (Dalbrekkkumegin), s. 554 6300, Ármúla 7, s. 553 6540, netfang: www.mira.is Mikið úrval af gjafavöru Opið: Laugardag kl. 11-16, sunnudag kl. 13-16 ÓMABLIK FRÁ ÍSLANDI Tónlistarmyndband Myndbandið fæst í Sjónvarpshúsinu, sími 515 3792. Einnig í verslunum víðsvegar um land. 10 íslensk lög úr sjónvarpsþáttum Ómars Ragnarssonar flutt af þjóðþekktum listamönnum: Kristján Jóhannsson Bubbi Morthens Björgvin Halldórsson Bergþór Pálsson Garðar Cortes Bjarni Arason Sigríður Beinteinsdóttir Helga Möller og Gunnar Þórðarson APPELSÍNUKEPPNI a adnmmMMormn Lárus Valdimarsson sér um jólamatinn á sínu heimili, enda sambýliskonan, Sig- ríður Þrastardóttir, mjög upptekin á þessum tíma þar sem hún rekur hár- snyrtistofu. Morgunblaðið/Halldór INNBAKAÐUR áll með piparrót- arsmjöri. „Jólaundirbúningurinn hjá okkur er ekki í föstum skorðum, hann fer eftir tíma og löngun hverju sinni," segir Lárus, en þau búa á ísafirði. Reyndar segir hann að jólahaldið stefni í að verða hefðbundnara með syninum Kristófer, sem kom í heiminn fyrir tveimur árum. „Sigríður bakar smákökur og svo hefur móðir mín, Anna Hálfdánar- dóttir, sent okkur kökur fyrir jólin.“ Viðskiptavinir koma með góðgæti Lárus segir að á hársnyrtistof- unni hjá Sigríði séu ýmsir siðir (há- vegum hafðir, sérstaklega á Þor- láksmessu. „Þetta er nokkurs kon- ar uppskeruhátfð á hársnyrtistof- unni, boðið er upp á léttar veigar og konfekt og sumir föstu við- skiptavinirnir hafa fyrir sið að koma með góðgæti. Ég hef síðan oft farið í föðurhús á Þorláksmessu í veislu og borðað vestfirska skötu með mörfloti. Hér eru margir sem verka skötu eftir eigin höfði, jafnvel bara fyrir sig og sína nánustu og það má líkja þessu við góða víngerð." Konan vann alltaf keppnina ur Bringurnar eru steiktar í 2-3 mínútur á hvorri hlið. Eftir að búið er að brúna þær eru þær saltað- ar og pipraðar. Takið af hitanum og stráið blóðbergi yfir. Setjið í ofn og steikið við 175°C í 7-10 mínútur eftir smekk. Borið fram með gufusoðnu græn- meti s.s. gulrótum, spergilkáli og syk- urbaunum ásamt kartöflugratíni eða brúnuðum kartöflum efir smekk. InnMakr reyktur áll með marrótmmjörí Þetta er forréttur sem Lárus hefur stundum gert um jólin. I hann er not- aður reyktur áll sem til langs tíma fékkst hjá Gallerí Kjöti en erfitt er orð- ið að verða sér úti um. ( staðinn segir hann að nota megi reyksoðinn feitan fisk eins og lax. 1 reyktur áll eða 2 þykkari hlutarnir af 2 reyktum álsflökum ferskt rauðrófu/- eplasalat og kartöflur.“ Lárus segist stundum sjóða kjöt- ið í ofni, þá setur hann það í steik- ingarpoka með smávatni og sýður jafnlengi og venjuiega. „Með þeirri aðferð tapast síður bragðgæðin." Lykillinn er góð sósa - Hefur þú gaman af að elda? „Já, mér finnst það mjög skemmtilegt og sérstaklega að elda villibráð. Við þá eldamennsku þarf natni og það á við mig.“ Lárus segir að lykillinn að góðri villibráð sé sósan. „Þá skiptir soðið höfuð- máli. Það er t.d. vonlaust að vera með hreindýrakjöt nema fá bein til að búa til góða sósu.“ Lárus gefur lesendum hér upp- skrift að innbökuðum ál í forrétt og rjúpnabringum í aðalrétt. Lárus segir að þau Sigríður hafi haft fyrir sið lengi að fara í appel- sínukeppni á aðfangadagsmorgun. „Við tókum hvort sína appelsínuna og skreyttum með negulnöglum. Þetta var gaman en ég gafst upp á þessu því ég fór halloka í þessari keppni þar sem Sigríður var líka dómari." Lárus hefur yfirleitt uppskrift til hliðsjónar þegar hann er að elda en bætir svo við sjálfur og sleppir hráefnum sem honum líst ekki á. Yfirleitt eldar hann villibráð á að- fangadagskvöld. „Stundum hef ég rjúpur en hrein- dýr hefur oftar orðið fyrir valinu." Lárus segir hvimleitt að búa af- skekkt þegar val á sérvörum er annars vegar. „Maður reynir að birgja sig upp ef maður er á ferðinni í bænum af sérvörum eins og sól- þurrkuðum tómötum, ólífumauki, vínediki, villisveppum og öörum sælkeravörum og svo hef ég stöku sinnum fengiö slíkt sent aö utan.“ Taðreykt hangikjöt í ofni í nokkur ár hefur Lárus haft fyrir sið að panta taðreykt hangikjöt úr Mývatnssveit fyrir jóladag. „Það er engu líkt og alveg einstaklega gott. Ég sýð það yfirleitt á aðfangadag og læt það kólna í soðinu." Hangikjötiö borða ég með gulum baunum eins og gert er í Skaftafellssýslunni. Ég sýö baunirnar í léreftspoka með hangikjötinu og mauka þær síðan og bæti í smjöri. Auk baunastöpp- unnar ber ég fram með hangikjötinu 4-6 rjúpnabringur, úrbeinaðar 2-3 msk, smjör og smá olía (soðið: _______bein, læri, fóarn og hjörtu____ ______________3-4 einiber_____________ _________grænmetisafskurður___________ ____________1 tsk. blóðberg___________ _________________vatn_________________ ________ 3 msk. mjúkt smjör___________ 3 msk. fersk eða frosin bláber ______________2 dl rauðvín____________ _____________salt og pipar____________ rjómi og sósujafnari Takið fóarn og hjörtu og hreinsið. Brúnið í ofni eða á pönnu ásamt grænmeti eins og gulrótum, blaðlauk, lauk og sellerii. Þegar búið er að brúna innyfli, læri og bein er allt sett í pott og 3-4 einiberjum bætt út í. Að lokum er blóðbergi bætt í og vatni svo fljóti yfir. Þetta er látið krauma í að minnsta kosti tvær klukkustundir og soðið er síðan síað. Helmingi af rauðvíninu er bætt út í og þetta soðið niður í hæfi- legan styrk. Bætið síðan afgangi af rauðvíni í sósuna og bláberjum. Þetta er svo bragðbætt að vild með blóðbergi, salti, pípar og rjóma. Smjörið fer ekki út í sósuna fyrr en alveg undir lokin þegar búið er að þykkja sósuna með örlitlum rjóma og sósujafnara ef vill. Hún má ekki sjóða eftir að smjörinu hefur verið bætt í. Athugið að ekki má setja of mikinn rjóma því hann mildar villibragðið. Bringurnar eru steiktar í smjöri með olíu svo smjörið brenni ekki við. ________________fílódeig____________ 50 g bráðið smjör til að pensla með fílódeigið Fylling: __________3 msk. soðið spínat__________ __________afskurður af papriku__________ 1 msk. sýrður rjómi Öllu blandað saman í fyllinguna. Skerið álinn í hæfilega bita og penslið fílódeigið með smjörinu. Leggið tvær fílódeigsþynnur saman og skerið í tvennt, horn í horn. Smurt með smjöri og állinn er síðan lagður á mjórri end- ann á fíiódeiginu og fyllingu smurt of- an á. Tveir ferningar duga í tvær rúil- ur. Álnum vafið í deigið. Setjið í smurt eldfast form og bakið í ofni við 175°C í um það bil 8 mínútur eða uns deigið hefur tekið faliegan lit. Piparrótarsmjör ___________60 g mjúkt smjðr__________ ____________2 msk. majónes______________ 1/2 -1 tsk. af góðu, grófu sinnepi fersk piparrót eða í pakka ef fersk fæst ekki og magnið fer eftir smekk 2 tsk. fersk steinselja, fínt hðkkuð lítil súr aqúrka sem búið er að fínhakka Smjörið sett í skál og þeytt aðeins. Bætt í majónesi, sinnepi, piparrót og steinselju, svo og agúrkunni. Sett í sprautupoka og kælt um stund. Berið fram með álnum limesneiðar, baunaspírur, gufusoðna papriku í strimlum og gufusoðinn spergil.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.