Morgunblaðið - 28.11.1998, Side 11

Morgunblaðið - 28.11.1998, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 C 11 Hugmyndir að jólagjöf... TITANIC Sem sigurvegari ellefu Óskarsverölauna, þar á meðal sem besta myndin, hefur þessi einstaka saga siglt inn í hjörtu bíógesta um allan heim og er nú oröin aösóknarmesta kvikmynd allra tima. Leonardo DiCaprio og Kate Winslet geisla í hlutverkum sínum í kvikmynd James Cameron. íslenskur texti. TITANIC - sérútgáfa Glæsilegar jólagjöf. Inniheldur filmubút úr myndinni, átta Titanic söfnunarspjöid ásamt mynd- bandið við lagið „My Heart Will Go On" í flutningi Celine Dion. íslenskur texti ANASTASÍA Framúrskarandi teiknimyndarævintýri, uppfullt af gamni, spennu, rómantík og tónlist. Anastasía fjallar um týnda rússneska prinsessu, síðasta lifandi meðlim Romanov fjölskyldunnar, og ótrúlegt ferðalag hennar í leit að uppruna sínum. íslensk talsetning. Horfðu í augu óttans ! Allar fjórar myndirnar úr Alien seríunni í glæsilegri öskju! Sigourney Weaver í hlutverki kvenhetjunnar Ellen Ripley í frægustu vísindaskáldsögum kvikmyndasögunnar. Leikstjórar myndanna eru Ridley Scott - Alien • James Cameron - Aliens • David Fincher - Alien3 • Jean-Pierre Jeunet - Alien Resurrection. íslenskur texti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.