Morgunblaðið - 28.11.1998, Síða 12
12 C LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
„Þú verður að fá
uppskrift að osta-
kökunum sem hún
bakar alltaf fyrir
jólin," sagði tengda-
dóttir hennar þegar
það barst í tal að
við ætluðum að
heimsækja Guðrúnu
Nielsen og forvitn-
ast aðeins um
jólasiði.
„Ostakökurnar eru frá-
bærar og heima hjá mér
finnst öllum að þær verði
að vera til um jólin." Með
þetta í farteskinu barði ég að dyr-
um í Mosfellsbænum.
„Ég bakaði auðvitað smákökur
þegar börnin voru lítil en síðan hef
ég gert lítið af því. Smáköku-
bakstur er semsagt ekki í neinu
sérstöku uppáhaldi en ostakök-
urnar baka ég þó alltaf," segir
Guðrún þegar ég inni hana eftir
þessu með ostakökurnar og hún
bætir Ijúflega við að uppskriftina
geti ég fengið.
„Ég rakst á þessa uppskrift í
bæklingi frá Pillsbury fyrir um fjöru-
tíu árum og ég held að síðan hafi
OSTAKÓKUR
Morgunblaðið/Golli
ég bakað þessar þessar kökur fyrir
hver jól. Núorðið (áykir fjölskyldunni
tilheyra að borða ostakökurnar á
aðventunni."
Guðrún segist töluvert baka af
brauði og bollum og aðventan sé
þar engin undantekning. „Mér fell-
ur vel að vinna með ger og ég á
oft i frysti bollur og horn sem auð-
velt er að grípa til ef þannig stend-
ur á.“
Skoða uppskriftir
„Ég hef alltaf haft mjög gaman
Smá
sýmshorn
frá AEG
VEG
'övrasproti SM 280
AEG —
Vöftlujárn WE100
AJGHárbláörri Figaro 1600
r -
MC'f
a 1,5L
Ai'.t,
Kafflkanna KF1000
aeg Expresso og kaffikvél KFEA100 .' Expressokafflvél ea 100
raufirlst AT250
AEG
Hraðsuðukanna1L
SWA10101L
: ; ---II
DJORMSSONHF
Lágmúla 8 • Símí 533 2800
akg Matvlnnsluvðl KM 21 ðflPH aeg Gufuslraujárn db 4040
----------- ------------------------
Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúð, Búðardal.
Vestfirðir: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, Isafirði. Norðurland: Kf. Steingrimsfjarðar, Hólmavík. Kf. V-Hún., Vvammstanga. Kf.
Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauöárkróki. KEA Lónsbakka, Akureyri KEA, Dalvík. KEA, Siglufiröi. KEA, Ólafsfirði. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Urð,
Raufarhöfn, Lónið Þórshöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. Kf. Vopnafirðinga, Vopnafirði. Kf. Stöðfirðinga. Verslunin Bakki, Kópaskeri.
Verslunin Vík, Neskaupstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. KASK, Höfn, KASK Djúpavogi. Suflurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn.
Súmkr amrkur
x
GUÐRÚN Nielsen.
HEIT lifrarkæfa og súrsaðar agúrkur.
af því að fletta matreiðslubókum
og -tímaritum og skoða uppskriftir.
Fyrr á árum þegar úrvalið af tíma-
ritum og bókum var ekki eins mikið
og núna keypti ég vasabækur með
uppskriftum. Undanfarin ár hef ég
verið áskrifandi að Bon appetit.
Mér finnst gaman að prófa nýjar
uppskriftir og aðlaga þær mínum
smekk. Uppskriftirnar í Bon appetit
eru mjög aðgengilegar og oft ein-
faldar.“
- En ertu mikil jólakona?
„Ég veit ekki hvort ég er mikil
jólakona, en mér finnst gaman að
undirbúa komu jólanna. Fjölskylda
mannsins míns hefur haldið þeim
sið að hittast snemma á aðventu
og baka saman laufabrauð. Öll
fjölskyldan hittist þá, fletur út deig,
sker út og steikir. Yfirleitt hittumst
við í þessum tilgangi í byrjun að-
ventu og þaö er svona það fyrsta
sem minnir okkur á að jólin eru að
nálgast."
Guðrún býr alltaf til heita lifrar-
kæfu eða lifrarpaté fyrir jólin. Upp-
skriftin er frá Lyon f Frakklandi en
upprunalega rakst hún á hana í
dönsku tímariti. Þá segir Guðrún
að í miklu uppáhaldi sé líka kín-
verskt „pickles" eða súrsaðar
agúrkur. Hún brást vel við þegar
við föluðumst eftir uppskriftum að
þessum tveimur réttum auk upp-
skriftarinnar að ostakökunum
hennar.
Heít lífrarkœja
____________350 g svínalifur__________
200 g hakkað kálfakjöt
________(má nota ungnautakjöt)________
_________100 g ferskir sveppir________
________________1 epli________________
_______________1 laukur_______________
______________2 msk. olía_____________
_____________3 msk. smjór ____________
_____________4 msk. hveiti____________
_______________4 dl rjómi_____________
________________2 egg_________________
salt og nýmalaður
svartur pipar
Saxið niður lauk, epli og sveppi og
„svissið" aðeins í olíunni. Hakkið
kjötið og blandið saman við svepp-
um, lauk og eplum. Bakið upp
smjör, hveiti og rjóma og hrærið í
sósuna tveimur eggjum. Blandið
síðan öllu saman, kryddið til með
salti og pipar. Setjið í eldfast mót,
eitt stórt eða nokkur lítil, og bakið í
vatnsbaði í eina klukkustund við
200°C.
Berið fram með sveppum og
beikoni og ekki er verra ef súrsuðu
agúrkurnar eru á borðum.
Súrsaóar ajjúrhir ab
kínverskum hœttí
_________2 kg agúrkur________
________1/3 b. gróft salt_____
_______2 bakkar ísmolar_______
________Vz Itr. eplaedik______
__________2 b. sykur__________
_______Vz tsk. sellerífræ_____
________1 tsk. turmeric______
_________1 heill negull_______
3-4 sinnepsfræ
Ekki afhýða agúrkurnar en þvoið þaer
vel og skerið þær langsum í fernt og
síðan í litla 3 sentimetra bita. Látið
agúrkubitana í skál og saltið yfir.
Bætið einnig við ísmolum.
Hitið síðan löginn sem í er edik,
sykur og krydd en passið að hann
sjóði ekki. Síðan eru agúrkurnar tekn-
ar úr klakavatninu og settar út í pott-
inn. Aftur er allt hitað en það má ekki
sjóða.
Guðrún segir að það megi nota
annað en agúrkur í löginn og segir
blómkál, papriku og lauk koma vel út.
Setjið á vel hreinsaðar krukkur og
lokið þétt.
ostakökur
_____________2 b. hveiti_______
_____________11/2 tsk. salt____
2 tsk. paprika (spánskt chili
__________er líka mjög gott)________
_________Vz tsk. sinnepsduft________
_________2/3 b. (190 g) smjör______
1 !4 b. (250 g) Maribo-ostur
_____________rifinn gróft______
_____________1/3 b. rjómi_______
Vz tsk. Worchestersósa
Þurrefnin eru sigtuð saman. Smjörið
er mulið saman við og síðan er osti
bætt útí. Bleytt í deiginu með rjóman-
um sem búið er að setja út í Worc-
hestersósuna. Deigið er flatt út í
kringlóttar kökur og þær bakaðar í
10-12 mínútur við 210-220°C.