Morgunblaðið - 28.11.1998, Side 26

Morgunblaðið - 28.11.1998, Side 26
26 C LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ II n ífa p ö r Postulínsstell Kri stal sglös Gjafa vara gnpir SILFURBÚÐIN Kringlunni • S: 568 9066 - aðeins betri - La Pavoni kynntí í haust þessa nýju kaffivél. Hún heitir Espresso Inn og er nú fáanleg hér. Hún þykir sameina fegurö og notagildi. Hönnuöurinn er Carlo Galizzi. Mjög fjölhæf og lagar Cappuccino og espresso auk annars. Espresso Inn hefur hlotiö mjög góöar viötökur. Hér kostar hún kr. 36.900 og fæst hjá KAFFIBOÐI. 2 tsk. af söxuðum syrðum gúrkum 3A bolli mæjónes 2 tsk kapers 1 tsk. af smátt skornu selleri 2 msk. sýrður rjómi 1 tsk. af sítrónusafa 1 tsk. af Worchester-sósu 3A bolli barbecue-sósa 2 msk. HP-sósa 'A bolli tómatþykkni safi úr 1 sítrónu ’/2 bolli hakkaður laukur 'A bolli tómatþykkni 2 msk. Worchester-sósa 25 ml hvítvin Vz bolli mæjónes 2 tsk. saxaður púrrulaukur _______25 ml hvítvín cayenne-pipar á hnífsoddi Morgunblaðið/Golli Kamdísk sukMMtáa ___________4 msk smjör__________ ___________1 bolli sykur_________ __________11/2 bolli hveiti______ ___________1/2 bolli kakó________ ______________1 egg______________ ___________1 bolli mjólk_________ __________2 tsk. lyftiduft_______ ______salt (a.m.k. 'A teskeið)___ __________1 bolli hlynsíróp______ 1 bolli vatn Blandið smjöri, sykri og eggi. Bætið þurrefnunum í, og mjólkinni smám saman. Þegar deigið er tilbúið er það sett í smurt mót og hellt yfir það 1 bolla af hlynsírópi (maple) og 1 bolla af vatni. Síðan er kakan bökuð í um 50 mínútur við 175 gráður. Ef vel tekst til verður útkoman líkari súkkulaði- frauði með stökkri skorpu, en venju- legri köku. Díana Torrens segir nauð- synlegt að gæða sér á þessu heitu, með almennilegum vanilluís. Það gerði hún líka í matarboðinu góða og sama gilti um alla gestina, enda erfitt að standast þvílíkt og annað eins. Esnresso Inn ____ La LAUGAVEGI 54 SÍMI 552-2535 Jólanáttfatnaður fyrir börn og fullorðna oij&ð ---------- Nýbýlavegi 12, sími 554 4433. Díana Torrens frá Kanada nemur og vinnur við lögfræði í Lúxemborg. Hún hefur búið í Noregi og kann dálitla ís- lensku. Þórunn Þórsdóttir féli fyrir kínverskum soðmat og súkkulaði hjá Díönu, dæmigerðum vetrarmat. SÚKKULAÐI, tungumál og lögfræði eru áhuga- mál ungrar konu frá Kanada, sem talar hrafl í ís- lensku og starfar við dómstól EFTA í Lúxemborg. Díana Torrens maular einmitt súkkulaði núna á kvöldin og kveikir upp í arninum, meðan hún leggur loka- hönd á mastersritgerð i lögum. Og það var feiknagóð súkkulaðikaka, ættuð frá Quebec í Kanada, sem blaða- maður fékk í matarboði hjá Díönu um daginn. Á undan var setið kringum kínverskt fondue, soð sem hver og einn dýfði í þunnt skornu kjöti og grænmeti. Matseldin fór því fram við borðið, í miklu fjöri. Díana segir matseðilinn upp- lagðan um jólaleytið, sérstaklega eftir skíðaferðir, því þetta sé hollur matur sem hiti kroppinn. Hún gefur Morgunblað- inu viðeigandi uppskriftir. SJÍkhla óíkaka Díana Torrens Kínvcrskt fondue 2 dósir af óþynntu nautasoði _________1 bolli rauðvín_____ 2 teningar (naut eða kjúklingur) 4 dl af heitu vatni 2 lárviðarlauf sellerísalt á hnífsoddi 2 fínsöxuð hvítlauksrif 2 msk af kokteilsósu (helst gerðri f. rækjur) örlítið óreganó og tímían pipar og salt Þetta allt er látið malla í lokuðum potti í klukkustund. Á meðan er grænmeti skorið í bita t.d. brokkólí, blómkál, laukur, sveppir. Og kjöt í ör- þunnum ræmum sett á föt t.d. kálfur, naut, svín, kalkúnn. Magnið fer eftir fjölda svangra, en soðið er miðað við tíu. Ekki má gleyma einhverjum af þeim sósum sem fylgja. Að lokum er hrámeti og sósur sett á matarborðið - og soðsúpan í fondue-pott yfir loga. Þá eldar hver fyrir sig eftir löngun og magamáli. Sósur jyrírfondue 1/2 bolli chili-sósa 1 tsk. af sinnepsdufti 2 tsk. piparrót (mauk) 'A bolli mæjónes 25 ml af brandí/koníaki 'A bolli sýrður rjómi 'A bolli mæjónes 1 tsk. af sítrónusafa 2 msk. af rifnum osti (helst parmesan) 'A bolli tómatsósa 1 msk. af fínsöxuðum ólífum 1 tsk. af grænum pipar KLASSÍSKUR FATNAÐUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.