Morgunblaðið - 28.11.1998, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 28.11.1998, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 C 31 ÞESSI mynd var tekin af Sigurbjörgu áður en hún fékk annað tækifæri í lífinu eins og hún kallar það. Hún náði af sér um 50 kílóum og segist ígrunda vel allt sem hún setur ofan í sig um jólin. Sakt á öbrum í jélum _______1/2 salathöfuð eða kínakál____ ____________1/> agúrka_______________ ____________4-5 tómatar______________ ____________rauð paprika_____________ ____________1/2 gul paprika__________ 1/2 saxaður blaðlaukur eða graslaukur 2-3 harðsoðin egg (má sleppa) rækjur eða túnfiskur í vatni eða afgangur af jólakalkúni Þvoið grænmetið og saxið smátt. Bætið í eggjum og fiski eða kalkúna- kjöti. Berið fram með nýbökuðu brauði og léttri salatsósu. Létt salatsósa: Ég nota líka mjög sparlega olíu og smjör eða smjörlíki." - Varstu alltaf svöng? „Nei, og það var alveg ný reynsla að mega borða oft og vera ekki svöng. Ég borða um það bil sex sinnum á dag. Á morgnana þegar ég vakna fæ ég mér morgunkorn eins og Cheerios með engum sykri og undanrennu. Um tíuleytið fæ ég mér kaffibolla og hrökkbrauð eða hrískökur og í hádeginu brauð og kaffi. Um kaffileytið er það gjarnan ávöxtur sem ég fæ mér og síðan borða ég góðan kvöldverð. Ef ég er svöng á kvöldin borða ég ávöxt. Það verður svo að segjast eins og er að ég drekk mjög mikið vatn, jafnvel marga lítra á dag.“ Á smákökur frá því í fyrra - Hvað borðið þið á jólunum? „Ég verð auðvitað að hafa hug- fast að aðrir í fjölskyldunni hafa ekki þurft að berjast við aukakílóin og það þýðir ekkert að vera að bjóða þeim upp á salat og brauð á jólunum. Ég hef því góðan mat á aðfangadag og um áramótin. Ég bakaði fjórar smákökutegundir í fyrra en við eigum enn afgang af þeim. Það var alltaf ég sem borð- aði mest og of mikið. Núna hef ég kannski léttan mat fyrir og eftir jólin og passa mig. Ég borða ekki hugs- unarlaust smákökur eða feitt kjöt heldur er meðvituð um það sem ég er að borða. Sumt elda ég öðruvísi þó það sé jólamatur. Kalkúninn fylli ég t.d. ekki lengur með kjöti og smjöri heldur með ávöxtum, bæði ferskum og þurrkuðum, eins og t.d. epli og sveskjur. Ég mauka þá svolítið í matvinnsluvél. Kalkúninn má aldrei þorna, það er galdurinn við að fá góðan kalkún. Ég sný honum og eys yfir hann soði af og til allan steikingartímann en læt smjörið ekki koma nálægt honum. Ég skerpi svo á honum í lokin til að fá stökka húð. í hátíðarsalatið set ég núna kína- kál, ananaskurl, 10% sýrðan rjóma og eitt rautt og eitt grænt epli. Þetta er mjög ferskt og gott með Ijósu og dökku kjöti." Sigurbjörg gefur hér lesendum uppskrift að salati og brauði sem tilvalið er að hafa í matinn á öðrum degi jóla, svona til að vinna upp á móti jólasteikinni og jólaísnum. _______1 dós 10% sýrður rjómi ___________3 msk. tómatsósa _____________2 tsk. milt karrí örlítið salt Blandið öllu vel saman B ollur _____________500 g hveiti_____________ _____________500 g heilhveiti_________ _______2 msk. sykur eða hunang________ _____________2 tsk. salt______________ _____________2 msk. olía 6 tsk. ger (2 bréf af þurrgeri) u.þ.b. 5 dl volgt vatn eða undanrenna Þeytt eggi sem er þynnt með mjólk korn eins og sesam, kúmen eða birki Blandið öllu vel saman og hnoðið deig. Látið hefast í um hálftíma. Mót- ið bollur og látið þær lyfta sér undir rökum klút. Penslið með þeyttu eggi sem þynnt er með mjólk og stráið korni eftir smekk yfir. Bakið við um 200°C í 15 mínútur eða þangað til bollurnar eru orðnar fallega brúnar. >1 Gjafakort Vantar þig gjöf sem stuðlar að jafnvægi? Hvernig væri að færa ástvini gjafakort í yoga? Veittur er 10% afsláttur ef keypt er gjafakort handa hjónum. Með öllum gjafakortum fylgir frír tími í Polarity Therapy. Hjá okkur fæst einnig úrval erlendra bóka á góðu verði, slökunartónlist, baðvörur, krem, olíur o.m.fl. Opið í desember alla virka daga 16.00-19.30, laugardaga 9.30-11.30, á Þorláksmessu 17.00-19.30. Y06A# STUDIO Auðbrekku 14, Kópavogi, sími 544 5560. Verð Wkr. 3.740, 7 kr- 2.540, POSTVERSLUNIN | g M |k f |b f f Stangarhyl 5, I# #1 f\f f\f f pósthólf 10210,110 Reykjavík, Kj lf I VI VI simi 567 3718 - Fax 567 3732 Sealy er stærsti \ dýnuframleiðandi í Bandaríkjunum og m eru dýnumar hannaðar ■ f samvinnu við færustu 1 beinasérfræðinga þar í ] landi enda þekkt fyrir dýnukerfi sem gefa réttan bakstuðning frá sjónarmiði lækna. Það er því ekki að ástæðulausu að Sealy eru mest seldu dýnurnar í Bandaríkjunum. Vertu velkomin/n í verslun okkar og fáðu faglega ráðgjöfum dýnu sem hentar þér. fremstir í flokki dýnu i framleiðenda í Bandaríkjunum Öll verð miðast við staðgreiðslu A r: m iiTfn At lioii Lanc* hvílil.irrílol.irnir eni vaiul.i(Vir, smc kUctfn I íann.uVr oj5 láanleg'ir ineá leclur- e<Vi lauák’Lvdum. Allir Jiessir slólar ern mi*íl íólasLemil ojsf slillanleg’u liaLi. Mikid úrval, maiv'ir lilir og cfolí veriV Mörkinni 4 * 108 Revl ími: 53 3 3500 • Pax: 53 3 3510
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.