Morgunblaðið - 28.11.1998, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 28.11.1998, Qupperneq 32
32 C LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ + Þárm utwáhaUs SMÁKÖKUR EFRI röð frá vinstri: Valgerður Þórðardóttir, Bjarni Jóhannesson, Árný Benediktsdóttir, Sigríður Gunnarsdóttir, Halldór Haralz og Víðir Kristófersson. Neðri röð frá vinstri: Hulda Styrmisdóttir, Þórunn Einarsdóttir, Rebekka Friðgeirsdóttir og Steinunn Guð- brandsdóttir. Helga Hlín Hákonardóttir situr. Á myndina vantar Pétur Einarsson, Margréti Jónsdóttur og Elfar Rúnarsson. Kóhsmjölsköhr 45-50 stk. _______________2 egg______________ ____________1 Vz dl sykur ________ _______6 dl kókosmjöl (200 g)_____ 50 g brætt smjörlíki (eða smjör) Þeyta egg og sykur vel saman og baeta síðan kókosmjöli og smjörlíki út í. Sett með teskeið á plötu og bakað við 200°C í u.þ.b. 10 mín. (u.þ.b. 20°C lægri hita, ef bakað er í blástursofni) eða þangað til að þær verða gulllitaðar. Dýft í brætt súkkulaði að bökun lokinni. Árný Benediktsdóttir Möndluskífur 30 skrfur 2 eggjahvítur 1 eggjarauða 100 g sykur 1 tsk. vanillusykur 50 g hveiti______ 80 g smjör 40 g saxaðar möndlur ^ Starfsfólkið hjá Æf Fjárfestingar- banka atvinnu- lífsins brást vel við þegar það var beðið að gefa lesendum Morgunblaðsins upp- skrift að uppáhalds- smákökunum sem það bakar fyrir jólin. Blandið saman eggjahvítum, sykri og vanillusykri, þeytið síðan allt í 3 mín. Bætið hveitinu smám saman út í meðan hrært er. Bræðið smjör og þætið í eggjablönduna. Þá er eggjarauðan sett út í og hrært vel. Að síðustu er möndlunum bætt út í. Deigið á að vera blautt. Setjið deigið með teskeið á bökunarplötu. Bakið í 5 mín. við 200°C hita. Takið kökurnar úr ofninum og fletjið þær út með kökukefli þannig að þær verði þunn- ar. Pétur Einarsson mjmkex (ömmu GuönÍMr) 4 bollar haframjöl _______2 bollar hveiti____ _______1 bolli sykur______ 2 tsk. ger (lyftiduft) 1 tsk. hjartarsalt _______+ tsk. salt________ 250 g smjörlíki 1 bolli mjólk Blandið saman þurrefnum, haframjöli, hveiti, sykri, geri, hjartarsalti og salti. Smjörlíkið mulið út í þurrefnin og hnoðað. Mjólk bætt út í smátt og smátt. Deigið flatt út, ekki of þunnt, kökurnar mótaðar og þær pikkaðar með gaffli. Bakið í miðjum ofni við u.þ.b. 180-200°C í u.þ.b. 10 mín. eða þar til að kökurnar hafa tekið á sig fallegan gulbrúnan lit. Varist að baka of lengi því þá á kexið á hættu að brenna. Tilvalið með ostum, sultu, kæfu eða öðru því áleggi sem hugur hvers og eins segir til um. Bjarni Jóhannesson Geymsluþol jólabakstursins Það er alltaf gott að undirbúa jólabakstur- inn með góðum fyrirvara. Hvernig er geymsluþol á smákökum, tertum og brauði. Hvað er gott að frysta? Svar: Smákökur geymast vel í góðum loft- þóttum kökubaukum á köldum stað. Geymsluþolið eykst við frystingu. Fituríkar smákökur geymast betur ef smjörpapþír er settur á milli þeirra. Formkökur eins og jóla- kökur, kryddkökur og sandkökur geymast vel í frysti. Tertubotna sem innihalda mikið af eggjum er gott að frysta. Svampbotnar geta þó orðið seigir ef þeir eru geymdir lengi í frysti. Gerbollur og brauð má frysta með góð- um árangri. Marengsbotna er best að geyma í góðum kökubaukum á köldum stað. Skreyttar tertur með fyllingu og vatnsdeig- skökur má geyma I frysti í 2-3 vikur en ekki lengur en einn mánuð. Kökur sem innihalda lítið smjörlíki/smjör/olíu hafa mjög gott geymsluþol allt að 12 mánuði. Fituríkar kökur geymast ekki lengur en 6 mánuði í frysti. Frysting: Mikilvægt er að kæla allan bakstur vel fyrir frystingu. Best er að frysta bakkelsið nýbakað. Afþíðing: Þíða má bakkelsið við stofuhita en betra er að þíða formkökur og tertubotna í ísskáp. Miðað við stofuhita tekur það um 3-5 klst. að þíða bakkelsið en bollur, smákökur og annað smábrauð þarf styttri tíma 1/2-1 klst.). +
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.