Morgunblaðið - 28.11.1998, Page 36

Morgunblaðið - 28.11.1998, Page 36
36 C LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ handa henni Ilmvötn á fríhafnarverÖi. Urval afskarti og töskum. Ymsar gjafavörur og vandaður fatnaður frá París. SNYR TIVÖRUVERSL UN Háaleitisbraut 58-60 - ■ ’ ■ / i f \ i fYii 4-l\' vU// undirfataverslun, 1. hæð, Kringlunni, sími 553 7355. Póstsendum. Notateg jól Vantladii* hoiinagallai* BORÐSTOFUHÚSGÖGN Stórkostlegt úrval af borðstofuhúsgögnum - Verð við allra hœfi - KOMMÓÐUR - NÁTTBORÐ Mildð úrval af kommóðum. Tilvalin nóttborð við amerísk rúm. Verð fró 8.500. 36 món. Opið í dag kl. 10.00-16.00, sunnudag 14.00-16.00. □□□□□□ HÚSGAGNAVERSLUh Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfiröi, sími 565 4100 36 món. ic Sœlfjœtíshh GERÐUR Jónsdóttir og Gerður barnabarn gera jólakort. Gerður Jónsdóttir, sem starfar við kennslu í Síðuskóla á Akur- eyri, vill eiga notalega að- ventu, njóta þess að vera til og gera eitthvað skemmtilegt. Þess vegna er hún ávallt tím- anlega með jólaundirbúning og sagði Margréti Þóru Þórsdóttur að hún hefði svo að segja lok- ið honum þegar aðventan gengi í garð. Lengi hefur það verið sið- ur hjá Gerði að sauma út eina mynd fyrir jólin og tekur hún nálina fram strax í október. Að þessu sinni ber myndin hennar heitið „Bjössi og dýrið“. Á bak við það er saga af tengdasyni hennar búsettum í Danmörku sem varð það á fyrr á árinu að aka á dádýr. Gerður og eiginmaður hennar, Árni V. Friðriksson framkvæmda- stjóri Raftákns bjuggu um árabil í Þýskalandi og hafa dvalið oft í Dan- mörku hjá tveimur eldri börnum sín- um, dóttur og syni, Hann flutti heim til íslands ásamt fjölskyldu sinni í sumar, eldri dóttirin býr í Dan- mörku og sú yngri er nú skiptinemi í Kina. „Við höfum reynt að tína til ýmsa siði frá þessum löndum, þá bestu auðvitað," sagði Gerður, sem STJORNUR og hjörtu sem auðvelt er að búa til úr afgangs- efnum. OTTÓ, barnabarn Gerðar Jónsdótt- ur, stoltur með jólakort sem hann bjó til. Morgunblaðið/Kristján Stjarna stærð u.þ.b. 14 x 14 cm Efni: Mismunandi efnisafgangar Tróð og þú getur nálgast hann í næstu spilabúð! Spennandi fjölskylduspil frá Ravensburger..... a í næstu bókabúð eða leikfangaverzlun finnurðu mikinn fjöida fjöískylduspila, ótrúlegt úrval af púsluspilum. þroskaleikjum og málað A eftir númerum ..allt frá Ravensburger Tvær tölur, u.þ.b. 10 mm í þvermál Gróft hörgarn eða perlugarn í stungusauma og til að hengja upp með Teiknið stjörnu á harðan pappír. Saumið efnisafgangana saman í saumavél þar til þið hafið bút sem er 16 x 16 cm Strauið bútinn og sníðið eftir munstrinu. Saumið saman á röngunni og skilj- ið eftir smá op. Snúið stjörnunni við og setjið tróð í, saumið fyrir opið. Stingið meðfram kantinum, setjið tölur beggja vegna. Setjið þráð í sem upphengi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.