Morgunblaðið - 28.11.1998, Side 38
V
38 C LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
H mboyjarhrjflgur
Reyktur hamborgarhryggur er soðinn
í um klukkustund og í soðið má bæta
rauðvíni ef vill en Sigþór segist bara
sjóða kjötið í hreinu vatni. Að því
búnu er lögur yfir kjötið búinn til.
________2 msk. gott sinnep_____
_________2 msk. hunang_________
________2 msk. púðursykur______
rjómi eftir smekk
Öllu er hrært saman og þessu er
smurt ríflega á hamborgarhrygginn.
Hann er síðan steiktur í ofni við 200°
C á meðan verið er að úbúa sósu,
salat og kartöflur. Sósuna segist Sig-
þór gera með því að baka upp smjör-
bollu úr smjöri og hveiti. Hann þynnir
hana með soði úr potti og ofni og
smakkar svo til sósuna með rauðvíni
og rjóma. „Þetta er ekkert flóknara en
svona,“ segir hann.
Waldorf-salat
______________Rauð epli______________
_____________græn vínber_____________
________________sellerí______________
_____________þeyttur rjómi___________
___________smá sýrður rjómi__________
____________smá majónes______________
________________sinnep_______________
___________saxaðar möndlur___________
sykur og sinnep eftir smekk
Afhýðið eplið og skerið í bita, skerið
vínberin í tvennt og fjarlægið steina.
Þeytið rjóma og blandið saman við
smá sýrðum rjóma og majónesi.
Smakkið til sósuna með sykri og
sinnepi. Blandið öllu saman og
möndlunum síðast.
Kartöflurnar eru svo brúnaðar.
Físksújm Síqþórs
Milli jóla og nýjárs segjast þau gjarn-
an hafa góða fiskisúpu á borðum.
Hér kemur fiskisúpan hans Sigþórs.
___________Vatn í góðan pott
____________4 fiskiteningar___________
_____________græn paprika_____________
_____________rauð paprika_____________
___________nokkrar gulrætur_______-
stórt spergilkálsbúnt (brokkoli)
____________heill hvítlaukur__________
___________100 g gráðostur____________
______________1 peli rjómi____________
___________Oscar fiskikraftur_________
___________koníak eða romm____________
fiskur eftir smekk, t.d. stórar rækjur,
humar, lúða eða ýsa
Byrjið á að setja vatn í góðan pott og
bætið síðan við fjórum fiskiteningum.
Skerið niður grænmetið eftir að búið
er að þvo það og skellið því í pottinn,
líka öllum hvítlauksrifjunum sem búið
er að saxa niður.
Látið sjóða. Bætið í gráðosti og
einum pela af rjóma. Smakkið til með
fiskikrafti.
Skellið í góðum slurk af koníaki og
látið þetta nú malla í rólegheitunum í
svona eins og hálftíma.
Bætið fiskinum út í nokkrum mínút-
um áður en súpan er borin fram.
Súpan er borðuð með góðu salati,
nýbökuðu brauði og kældu hvítvíni.
búðinni. En mér finnst eiginlega að
fólk eigi að setja eitthvert fallegt
kerti í miðjuna, kerti Krists og það á
að velja það sjálft og kveikja svo á
því á jóladag."
- Hvenær byrjið þið að velta fyrir
ykkur jólaskreytingum?
„Strax um þessi jól byrjum við að
spá í næstu jól, hvað við ættum að
gera og hvað ekki. Þetta blundar
svo í manni allt árið,“ segir Hlín.
Svo segir hún þessa setningu sem
maður veit að er rétt þegar hún er
annars vegar. „Annars fara skreyt-
ingarnar mínar bara eftir skapinu."
Krúttlegur álfavír
- Eru litirnir í ár ekki dálítið kald-
ir,“ spyr ég og get einhvern veginn
ekki ímyndað mér Hlín og Sigþór
búa til kaldar skreytingar.
„Jú og auðvitað verð ég að bjóða
upp á þá liti með mínum ævintýra-
legu jólalitum, rauðu og grænu.
Málið er að ég veit ekki alveg hvern-
ig ég á að búa til kalda skreytingu,"
SIGÞÓR sér um eldamennskuna á jólunum.
RAUÐ EPLI
og raudir tulwamr
lyrnar
VERDA SELD VIÐ EFTIRTALDA KIRKJUGARÐA
UM JÖL OG ÁRAMÖT:
Gufuness- og Fossvqgskirkjugarður:
23.des.kJ. 13-1"7 • 21des.kl. 9-1" * 31.des. 13-1
Kirkjugarðurinn við Suðurgötu:
24.des.kl.9-17
Kirkj ugarður Hafnarfjarðar:
24. des. kl. 10-17 • 31. des. kí. 13-1 “
Kirkjugarður Akraness:
23 des.kl. 14-1“ • 24.des.ki. 13-16 • 31-des. 13-16
K i rkj ugarð ur A kurey rar:
24.des.kl. 10-17 • 31.des.kl. 12-1“
Þau voru að byrja að búa og mamma hans
ætlaði að henda gamalli gylltri jólastjörnu
sem hafði til langs tíma lýst upp glugga fyrir
jólin. Hlín Eyrún Sveinsdóttir og Sigþór Hólm
Þórarinsson sögðu Guðbjörgu R. Guðmunds
« dóttur að þau hefðu fengið leyfi til að eiga
stjörnuna og fyrstu jólin þeirra var hún
næstum eina skrautið í iitla sumarbústaðn-
um sem þau byrjuðu að búa í.
Morgunblaðið/Golli
HLÍN segir að skreytingarnar fari dálítið eftir skapinu hverju sinni.
" > Núna 15 árum síðar vantar
SÉiife* ekki skrautið á heimili
™ þeirra en alltaf skipar jóla-
stjarnan heiðurssess í stofuglugg-
anum. Hún er eitt uppáhalds jóla-
skrautið þeirra.
Blómabúðin okkar
annað heimili
„Við eigum eiginlega tvö heimili á
þessum árstíma og búðin okkar er
annað þeirra," segja þau Hlín og
Sigþór þegar kíkt var í heimsókn til
þeirra fyrir skömmu. Þau reka Hlin
blómahús í Mosfellsbænum og
þegar aðventan gengur í garð byrj-
ar vinna hjá þeim dag og nótt.
„Fyrir rúmlega fimm árum, í maí
1993, þegar við opnuðum þessa
búð ætlaði ég bara að hafa opið
eftir hádegi og dúlla mér.“
Við höfðum heyrt að blómabúðin
væri ævintýri líkust á aðventunni,
öll skreytt, jólatónlist út á hlað og
viðskiptavinum boðið upp á
konfekt og piparkökur.
„Við búum svo að segja í búðinni
í desember og finnst mikið mál að
hafa hana jólalega. Við skreytum
hana og höldum mikið upp á Diddú
og Siggu Beinteins sem óma hér
um búðina okkar.“ Hlín er mikið
jólabarn. „Mér finnst þetta yndis-
legur árstími og langar helst að
ganga að öllum viðskiptavinunum
mínum og faðma þá,“ segir hún og
breiðir út faðminn. Þannig er Hlín,
hún þarf að útskýra með öllum lík-
amanum og tilþrifum. „Það er alveg
sérstök tilfinning sem fylgir komu
jólanna. Ég kann ekki að útskýra
það nánar en hún er svo notaleg."
Rauð epli og túlípanar
<GlT hjálparstarf
V~|í~/ KIRKJUNNAR
hinni hiáln
SPAMJSJ6tUfi Rf YXJAylKjUR 0g MÁSftíHMIS
'
- með þinni hjálp
Friðarljósin eru einnig seld víða í verslunum í desember.
-En hvernig skreytið þið hérna
heima?
„Mér finnst nauðsynlegt að hafa
nálægt mér rauð epli og rauðir
túlípanar tilheyra jólunum. Þeir eru
svo miklir karakterar og fallegir. Við
erum mikið með kertaljós allan árs-
ins hring.
Ef jólastjarnan okkar er komin í
gluggann, rauð kerti á borð, epli og
túlípanar þá þarf ég ekkert mikið
meira jólaskraut enda erum við um-
leikin skreytingum hálfan sólar-
hringinn," segir hún en bætir svo
við „nema jú aðventukransana
mína sem ég hef á stofuborðinu og
eldhúsborðinu. Þá geri ég úr nokkr-
um tegundum af greni. Ég hef þá
einfalda, einfaldleikinn er oft svo
fallegur."
- En setur þú nokkurn tíma fimm
kerti á kransinn?
„Já, ég hef gert það og ég hef
líka gert tilraunir með að selja þá í