Morgunblaðið - 28.11.1998, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 28.11.1998, Qupperneq 52
52 C LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ JÓLASVEINN fullum skrúða. tí\ é mdk VINKONURNAR sem komu saman fyrir jól- in til að mála gifs- muni. Efri röð frá vinstri: Stefanía Knútsdóttir, Sigrún Ragnarsdóttir og leið- beinandinn þeirra Þóra Geirsdóttir. Þær sem sitja heita frá vinstri: Vilborg Sverr- isdóttir, Anna Ólafs- dóttir, dóttir Önnu, Hildur Sif og Liija Óskarsdóttir. ufnvcl börn (\da MALAÐ A GIFS Það var létt yfir- bragðið í húsi einu í Hafnarfirðinum eitt laugardags- kvöldið fyrir skömmu þar sem nokkrar vinkonur voru saman komn- ar til að mála á gifsmuni fyrir jólin. ANNA að mála snjókarl. £i - ££ MOTRE DáME Oðuuvísi og speEvKvaudi Kwsgagna- og gjaj-avöuuveusluu T^uábæu opm4k\ci»*filboð f/OTPE DAhE Bankastrœti 11 • ® 511 6211 nr.r. ,-f.r Qrfr/óffn Notkun á matarlími Mörgum finnst erfitt að nota mat- arlím og stundum mistekst jóla- búðingurinn. Hver man ekki eftir því að hafa fengið svona glæra, smáa köggla í búðinginn? Hvað er það sem gerist? Svar: Hitastigið hefur ekki verið rétt og handtökin ekki nógu snör. Þegar matarlím er notað í búðinga er byrj- að á því að leggja það í bleyti í kalt vatn og það tekið upp úr án þess að kreista mikið. Matarlímið er brætt yf- ir gufu og síðan kælt (gott að miða við líkamshita, prófa á handarbak- inu). Það má alls ekki fara of heitt út í og ekki of kalt. Síðan er því hellt í mjórri bunu út í þeyttar eggjarauður og sykur, mikilvægt að hræra jafnt hér. Þegar þetta fer að þykkna þá er þessu blandað varlega saman við þeyttar eggjahvítur. Við ráðleggjum þeim sem finnst alltaf erfitt að nota matarlímið eða eru búnir að gefast upp að nota matarlímsduft, það er miklu meðfærilegra og auðveldara í notkun. Aftan á bréfunum eru góðar leiðbeiningar og þetta verður leikur einn. Venjuiegt hlutfali: 1 matarlíms- plata (sem vegur 2 g)= 1 teskeið. Ath.: Matarlímsplötur eru misþykkar. CHANEL NÝR EAU DE PARFUM N‘5 ÚÐI Hefðbundna CHANEL glasið fæst nú með úðara, cLffl Kringlan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.