Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 C 55 NIN í flestum löndum er jólatréð mikilvægur þáttur í hátíðar- haldinu og ýmsar þjóðir telja sér það til tekna að þar hafi siðurinn hafist. Gömul helgisögn skýrir um- breytinguna frá þeim sið er snerti anda skógartrjánna og til jólatrésins sem við þekkj- um. Trúboði nokkur, Bonifací- us, starfaði meðal íbúanna þar sem nú kallast Hessen í Þýskalandi. Kom hann að þar sem fólk hafði uppi tilburði til mannfórnar sem færð skyldi þrumuguðnum Þór, en álitið var að hann ætti sér bústað í voldugu eikartré. Heilagur Bonifacíus sem var að boða orð Krists varð skelfingu lost- inn við þessar fyrirætlanir. Rétt um það bil sem unglingi skyldi fórnað rétti Bonifacíus upp höndina og fyrirskipaði að hætt skyldi þegar í stað. Rómur hans og myndugleiki varð til þess að athöfnin stöðvaðist. Síðan lögðu hinir kristnu svo fyrir að „þrumueikin" skyldi höggvin niður. Eikin féll með miklum hávaða og kom þá í Ijós lítið og ungt furutré sem vaxið hafði milli brotinna greina eik- arinnar og öllum verið hulið. Það var álitið kraftaverk. Trú- boðinn benti nú á litla furu- tréð og lagði til við skelkaðan hópinn að við því væri tekið sem tákni kristninnar. Boni- facíus mælti: „Þetta litla tré skal verða ykkur heilagt tré. Það er friðarefni því húsin ykkar eru byggð úr furu. Það er tákn um eilíft líf því greinar þess eru sígrænar. Lítið á hvernig það bendir til himins. Verði það kallað tré Jesú- barnsins. Safnist saman í kringum það inni á heimilum ykkar. Þá verður tréð ekki til marks um blóðfórnir, heldur kærleiksgjafir og góðvilja.“ Þýtt og endursagt úr jólablaði Ideals frá 1980 Stórar Stelpur Hverfisgötu 105, Reykjavík, s. 551 6688 Hafnarstræti 97, 2. hæð, Krónunni, Akureyri, s. 461 1680 af fallegum samkvæmis- og sparifatnaði frá stærð 42. Fyrir verðandi mæður frá stærð 34. COTTON CLLB - ítölsku undirfö' ^rvðarkjóla&iga fyóni Faxafeni 9 • Sími 568 2560 Glæsilegur jóla- og samkvæmis- fatnaður HOiýhhildt Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-15. Pastapottur kr. 11.120 Grænmetispottur kr. 5.705 Pastatöng kr. 1.310 Pizzahjól kr. 805 Hvítlaukspressa kr. 1.970 Smjör/sósuhitari kr. 1.765 Simona matar- og kaffistell Matardiskur kr. 1.250 3 stk. kertastjakar kr. 2.490 Silkináttföt • Undirföt Einnig stór númer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.