Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 56
’j 56 C LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ » Ingibjörg Helgadóttir segist alla tíð hafa haft gaman af því að föndra. „Pabbi er tæknifraaðingur og amma mín saumakona þannig að ég hef kannski ekki langt að sækja þetta.“ Ingibjörgu finnst skemmtilegast að nýta það sem hún finnur í náttúrunni og síðan málar hún líka á tré og keramík. Hún segist reyndar gera flest sem flokkast undir handavinnu nema útsaumur á ekki við hana. „Ég fer sjaldnast eftir leiðbeiningum. Mér finnst skemmtilegast að setjast niður og búa til það sem kemur í hugann." Hlakka til jólanna Ingibjörg segist yfirleitt byrja snemma að föndra fyrir jólin en núna er hún í hjúkrunarfræði í há- skólanum svo hún getur ekkert SVONA líta englarnir út. Morgunblaðið/Golli AÐVENTUKRANSINN er búinn til úr bastplatta, laufblöðum, greinum, hnetum, berjum, gullenglahári og gylltu snæri. Best er að nota límbyssu við gerð kransins. Gmm d hk tíl JOLAGJAFIRNAR Hún er ein af þessum konum sem fara út í garð, ná í nokkrar greinar, laufblöð og strá og í höndunum á henni verða til undur fal- legar skreytingar. Eitt árið keypti hún mörg kíló af hnetum, bjó til fjórtán hnetukransa og gaf öllum ættingjum í jólagjöf og annað ár voru það dúkkur sem hún saumaði handa öllum. byrjað að föndra fyrir alvöru fyrr en prófin eru búin í desember. „Mér finnst gaman að undirbúa komu jól- anna en ég er ekkert að stressa mig ef ég hef nauman tíma. Þá baka ég bara færri smákökutegundir eða skreyti minna en ella. Jólin koma alltaf." Hún segist þó yfirleitt baka sörur. „Ég baka 400-500 kökur og gef vinum og ættingjum." - En eru einhverjir siðir sem hún heldur fast í á aðventunni? „Nei, ekki beint nema að mér finnst ég verða að baka piparkökur og sjóða rauðkál. Síðan bökum við alltaf laufabrauð." Við báðum Ingibjörgu að leið- beina lesendum með hvernig þeir geta búið til hnetukrans og hún tók því Ijúflega að sýna hvernig búa má til engil með lítilli fyrirhöfn. Símvakinn númerabirtir með 150 númera minni, nafnamöguleika og Topcom Cocoon þráðlaus sími með skjá, saman í pakka. www.istel.is O Tvö tæki á aóeins "ö O o stgr. æ k<rl Síðumúla 37 108 Reykjavík S. 588-2800 Fax 568-7447 SÆLKERANS! Pavoni kaffivélarnar hafa verið framleiddar á Ítalíu frá 1905 og ætíð rómaðar fyrir gæði og endingu. Þær fást úr stáli og kopar. Með Pavoni getur þú lagað te, espresso, heitt súkkulaði og cappuccino hvenær sem er. Fyrir þá sem velja sitt kaffi sjálfir. KAFFIBOÐ e.ff. Grettisgötu 64 ( v / Barónsstíg) símar ; 562 10 29 , 899 30 34 KAFFIVÉL CAPPUCCIN0 KAFFIVÉLIN fyrir jólin!! Öóruvísi verslun Öóruvísi búð GRÆNI SKÁPtf KE&Nt S Litla sæta búðin, Laugalæk 4, s. 588 5844 Mikið úrval af fallegum jóia- og samkvæmisfatnaði Hverfisgötu 76, símí 552 8980.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.