Morgunblaðið - 28.11.1998, Síða 59

Morgunblaðið - 28.11.1998, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ NEGULILMUR m iilirm ÞAÐ hefur lengi tíðkast að stinga negulnöglum í mandar- ínur. Þeir sem eiga stór kerti úr býflugnavaxi geta stungið heil- um negulnöglum í kertavaxið á víð og dreif. Kertin þurfa að vera nokkuð breið, minnst 4-5 sm í þvermál, því ef þau eru of mjó þeytast negulnagiarnir í allar áttir og þá er voðinn vís. Stingið negulnöglunum í kertið og kveikið svo á. Innan skamms berst negulilmur um húsið. ^arhúsi JÓLAILMUFI mm, kmúi og cplí ÞAÐ er næstum óbrigðult þeg- ar fólk er spurt um ilm sem það tengir jólum að annað- hvort nefnir það kanil, eplailm eða angan af greni. En nú þarf fólk í raun ekkert af þessu til að fá jólailm heima hjá þér því til eru sérstakar brennsluolíur með jólailm þ.e. sem gefa ang- an af greni, eplum og kanil. Að sögn Margrétar Högna, verslunarstjóra hjá Body Shop, eru olíurnar settar í brennslu- ker en þá hitar kerti upp olí- una. Þá eru einnig til sérstakar leirkrúsir sem í er sett olía og þær eru síðan hengdar upp hjá miðstöðvarofni. Margrét segir að lampahringir séu notaðir til að fá góðan ilm. Nokkrir drop- ar af olíu eru settir í þá og þeir síðan settir á Ijósaperur. Jurtir með jólailm Lára Jónsdóttir, garðyrkju- fræðingur hjá Blómavali, segir að auk olíu sé hægt að fá þurrkaðar jurtir með jólailm. Þegar frá líður er olíu bætt á jurtirnar sem liggja í skálum eða körfum hjá fólki. „Það er alltaf mikið spurt um jólaolíu á aðventunni. Nokkrir dropar eru settir í skál með vatni í og undir er síðan kerti sem hitar. Þá eru margir með blúndupoka í fataskápum og setja nokkra dropa af olíu á þá til að fá ilm í föt. Aðrir setja dropa út í kertavax, bleyta bómullarhnoðra með olíu og setja á miðstöðvarofn eða setja á ofninn vatn í skál með nokkrum oiíudropum. [jaiavara í úrvaii ‘DaCía LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 C 59 Fákafeni 11, sími 568 9120. i Öðruvísi jólagjafir *sa Eyrnalokkahengi á vegg Nýstárleg hirsla til að gefa gömlu lokkunum nýtt lífUg* sýna þá nýju. íslensk hönnun. Litir: Vínrauður, rauðbrúnn, eplagrænn, dökkblár og hrímhvítur. Stærð 37x27 sm. __ _ _ __ Kr. 3.250 Gylltur engill á tréramma Falleg englamynd sem sómir sér allsstaðar Islensk hönnun. Litir: Vínrauður, dökkgrænn og hvímhvítur. Stærð 171/2x171/2 sm. m. 2.050 Fyrir bjórunnandann! Allir bjóraðdáendur verða að eiga eigin bjórkönnu. 1/2 ltr. bjórkönnur með áletruðu nafni (líkist sandblæstri). Þolir þvott í uppþvottavél. Verð áður kj^HtiG^nú jólaverð kr. 1.800 Áletraður penni Það er stíll yfir þessum pennum. Veglegir kúlupennar þar sem nafnið er grafíð á í gylltum lit Gjafaaskja fylgir hverjum penna. Litir: Marmaragrænn, marmarablár glansandi áferð, svartur, mött áferð. Kr. 1.790 Sérmerkt handklœði Handklœðin okkar eru alltaf jafn vinsœl. Ýmsir litir. Ámáluð merkingin er áberandi og falleg. Stærð 70x140 sm. Efni: 100%bómull. ATH: Sfðasti pöntunardagur fyrir jól er 15. desember. Kr. 1.490 ÍR-Íngar ath. Isérmerkt ÍR-handklœði. Stærð 60x125 sm. Efni: 86% bómull, 14% polyester. Kr. 1.940 ( Sendingarkostnaöur bætist viö voruverö. Afhendingartími 7-14 dagar PONTUNARSÍMI virka daga kl 16-19 557 1960 (E) rsr

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.