Morgunblaðið - 28.11.1998, Síða 62
MORGUNBLAÐIÐ
^ 62 C LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998
„Við erum að minn-
ast fæðingar Jesú
sem
er
sonur
sí
o
'2
X
settu
Guðs,“ segir Hrönn
fullorðinslega þeg-
ar hún er spurð
hversvegna jól séu
haldin. „Hann var
góður maður og
hjálpaði oft mönn-
um. Vondu mönn-
unum fannst hann
alltof góður og
-y, hann á kross.“
Hrönn segir að heima
hjá henni sé sett upp
jólatré, skreytt og hún
segist setja skó í glugg-
ann. „Jólasveinarnir gefa
svo nammi, bók eða
jólasveinablýant í skó-
inn.“
Hrönn segir að það sé
skemmtilegast að
skreyta jólatréð með
bjöllum og englum. „Svo
á ég tvær páskakanínur.
Ég er að fá nýtt rúm
því hitt er orðið of lítið.
Nýja rúmið er grænt en
við erum að láta taka lit-
—^ inn af því. Ef ég sef sjálf
í gamla rúminu mínu fæ
ég Herkúles-spólu.“
Hvar sefurðu annars?
„Nú auðvitað í rúminu
hjá mömmu og pabba.“
-k 5 am
„Jólatré með
englum", segir
hann Edgar Davíð
Cabrera þegar
hann er spurður
hvort hann muni
eftir einhverju frá
síðustu jólum. „Við
skreytum öll jóla-
tréð okkar saman
en ég man ekki al-
veg hvenær."
Edgar segist líka
muna eftir jólasveininum
„sem gefur manni kart-
öflu ef maður er óþekk-
ur“ en auðvitað hefur
hann ekki fengið slíka
skógjöf sjálfur. Þegar
talið berst að jólagjöfum
segir hann að sig langi
mikið í hjól. „Svona
stórt hjól. Hann Davíð á
stórt tvíhjól. Kannski
kaupum við það líka
bara - í Húsasmiðjunni."
2
rSl
rsí
u
Q
Pabbí béar stundum
PÖNNUKÖKUR
★ 3 dm
★ 3 ám
„Við förum á jóla- -h;
ball og dönsum í ^
kringum jólatréð. 'ts
Svo skreytum við
jólatré í stofunni og §
setjum á það jóla- S
sveina.“ '2
Svandís segist rj
allavega fara til
ömmu Svandísar __JE!
og afa Eyþórs um
jólin „Eg fékk p/
dúkkuvagninn minn ^
j auðvitað í jólagjöf
sem ég á ennþá.“ ^
Hún lætur bangsa
og dúkkur vera í
vagninum en ekki
alltaf Pontus sem er
bleikur og ekki loðinn.
„Ég á tvær Ólátagarðs-
bækur en þær eru týnd-
ar núna.“
Bakið þið á jólunum?
„Ég sé til hvað ég baka
með mömmu á jólunum,
kannski jólaköku. Pabbi
bakar stundum pönnu-
kökur og mamma líka.
Ég borða sultu.“
. :
Jesú dó á jólunum ~
og fæddist á pásk-
unum. Hann var '
barnið hennar ^
Maríu en síðan
komu vondir her- JSf
menn og drápu
hann. Heródes og
Pontíus Pílatus '"C|
voru þarna en ég veit
ekki hvað þeir voru að
gera."
Bergþór segist alltaf
borða góðan jólamat en
bætir við að Jóhanna
Margrét segi að þá
borði maður kökur.
„Það er ekki satt. Við fá-
um jólamat."
Hann segir „nhautts"
þegar hann er spurður
hvort hann hafi séð jóla-
sveininn en viðurkennir
þó að hann gefi pakka
og sé með skegg um
munninn og geti samt
talað. „Mig langar að
fara í heimsókn til henn-
ar Brynju frænku minnar
á jólunum."
m-s ml 1' S|f Ww !Í
J ifj ftjgyc, ^ is
ÉllkkBI B «|\
„Lökin brotin saman“, Karólína Lárusdóttir
ÍSLENSK LIST
TILVALIN JÓLAGJÖF
Gallerí Fold
Rauðarárstíg 14, sími 551 0400
og Kringlunni, sími 568 0400
Fold@artgalleryfold.com