Morgunblaðið - 06.12.1998, Side 38

Morgunblaðið - 06.12.1998, Side 38
38 SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ AEG Hvað er TURBO þurrkun? I þurrkkerfinu blæs vélin út heitri gufunni sem hituð er upp af hitaelementinu. Hin fullkomna þurrkun. Vjíerð undir borðplötu H-82-87, B-60, D-57. Ryðfrítt innra byrði. Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki). Hægt að lækka efri grind með einu handtaki fjórfalt vatnsöryggiskerfi. Mjög hljóðlát aðeins 47db (re 1 pW). TURBO-þurrkun, þurrkar með heitum blæstri Hægt að stilla start-tíma allt að 12 klst. fram í tímann. Sjálfvirk hurðarbremsa. 12 manna stell. 5 kerfi. Öjöfn samkeppnis- aðstaða á veiðileyfa- markaðnum? AÐALFUNDUR Stangaveiðifélags Reykjavíkur var haldinn um síðustu helgi. I máli formannsins, Rristjáns Guðjónssonar, kom fram, að síðasta rekstrarár hafi verið félaginu hag- stætt. Mikil eftir- spum hefði verið eftir veiðileyfum og veiðin í heild mun betri heldur en undanfarin ár. Félagsstarfið hafi verið með miklum blóma og ekki annað að heyra held- ur en að traust og velvilji ríkti í garð félagsins meðal veiðiréttareigenda. I ávarpi sínu til fundarins sagði Kristján m.a.: „Heildarframboð stangardaga í laxi á Islandi er um það bil 34.000. Á þessu ári hefur SVFR verið með í sölu 5.450 stang- ardaga í laxi, eða 16% af heildar- framboði. Af 35 laxveiðiám sem gefa um það bil 80% af heildarlax- veiðinni, kemur í ljós að 14 þeirra eru leigðar af stangaveiðifélögum, eða 40%, þar af 7 hjá Stangaveiði- félaginu, eða 20%, 13 eru leigðar af einstaklingum eða 38%, aðrar eru reknar af veiðiréttareigendum sjálfum eða útlendingum. Á síð- ustu árum hefur hlutdeild einstak- linga á leigumarkaðnum farið vax- andi, en að sama skapi dregist saman hjá minni stangaveiðifélög- um.“ í skýrslu Bergs Steingrímssonar framkvæmdastjóra kom fram að sala á veiðileyf- um gekk mjög vel. Uppsélt mátti heita í Norðurá 2, Gljúfurá, Fá- skrúð og svæði 1-3 í Stóru-Laxá og yfir 90% leyfa seldust í Norð- urá og Hítará 1. Þá var gífurleg söluaukning á öllum svæðum Sogs- ins, sem endurspeglaði góða veiði- aukningu, og á efsta svæði Stóru- Laxár. „I heildina seldum við 90% af öllum framboðnum stöngum,“ sagði Bergur. Punktar af fundi og úr verðskrá Á fundi SVFR kom fram, að fé- lagið er til athugunar hjá Sam- keppnisstofnun. I skýrslu sinni segir Kristján Guðjónsson um þetta atriði: „Má nefna að nú liggur fýi'ir Samkeppnisstofnun bréf frá Helga Jóhannessyni hrl. sent í um- boði Lax-ár einkahlutafélags hinn 18. maí síðastliðinn. Erindið varðar ójafna samkeppnisaðstöðu aðila er taka laxveiðiár á leigu og selja veiðileyfi. Nefnt er að á sama l>eir seni viija skyjugnast inn i framtíöina verða að yfirgefa nútíðina. Þeir verða að lileinka sér annan hugsunarhátt eu fjiildinn «g fitina Ieiðir, setn aðrir sjá ckki. Þannig getur IramtíðarsS nin orðið að veruleika, en aIiar hugsvnir rnanna eru bornar uppi af ímyndunaraflinu. Hvað sérð þú í framtíðinní? Vtð sjáum Audí. Auói

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.